Morgunblaðið - 16.10.1960, Side 5

Morgunblaðið - 16.10.1960, Side 5
Sunnuðagur 16. okt. 1960 MORGVNBLAÐIÐ 5 ^Ua nti ij Si ur Scíuntave u á ve íjiS h HSifVSupermatic er hægt að sauma algjorlega sjálfvirkt ★ allan venjulegan saum, bæði þunn efni og þykk. ,★ hnappagöt og festa á tölur og smellur. ★ stoppa allan fatnað jafnt sokka sem annað. ★ perlusaum og snúrubróderí. ★ margs konar zig-zag saum, rúllaða falda og flatsaum. ’★ alls konar skrautsaum jafnt með einni nál sem tveimur. ★ þrenns konar húllsaum. ★ fellingasaum (bísalek), varpsaum og bótasaum. ★ blindsaum o. m. fl. Á ELNA-vélunum er 5 ára ábyrgð, nema mótor, sem er eitt ár. ELNA-vélin fæst með afborgunarskilmálum. ELNA er saumavélin, sem allir þurfa að eignast. I A Heildverziun Arna Jónssonar hf. Aðalstræti 7 — Keykjavik. Síini: 15805 — 15524 — 16586. KANTER’S teg. 8267 með lausum lilir- «*■* um, er hið rétta corselett fyrir sam- kvæmiskjóla, úr lenoteygju og blúndu, t 'g fleygið í bakið. Slankbelti eða Brjóstahaldari er undir- fatnaður, sem þér kaupið ekki nema að vel athuguðu máli. Lífstykkjavörur eru það þýðingarmikill þáttur í klæðaburði yðar, að nauðsýnlegt er að velja þær með fyllstu nákvæmni. Spyrjið um hinar velþekktu KANTER’S lífstykkjavörur sem eingöngu eru framleiddar úr beztu efnum, í nýjustu sniðum. Þér getið ávallt verið öruggar um að fá einmitt það sem yður hentar bezt frá HÖFUM FYRIRLIGGJANDI HINAR VIÐURKENNDU SJÓNÆLONLÍNUR í eftirfarandi þykktum: 1.10 mm. — 1.20 mm. — 1.30 mm. 1.40 mm. — 1.50 mm. og 2.00 mm. 4>AMYL Heildsala — Smásala VERZLUN HANS PETERSEN H.F. Bankastræti 4 — Sími 13213.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.