Morgunblaðið - 16.10.1960, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 16.10.1960, Blaðsíða 11
r Sunnudagur 16. okt. 1960 MORCU1VB14ÐIÐ u Oliver Twist Sf/bíGLEIKURINN „My fair Lady“ er sagður hafa fengið skæðan keppánaut. í London eru hafnar sýningar á song- leik, sem byggður er á hinni heimsfrægu sögu Charies Dickens, Oliver Twist. Það gekk heldur dræmt að koma sýningunni af stað. Menn vildu ekki leggja fé í fyr irtækið og þegar síðustu æf- ingu leiksins var lokið, var aleiga, stjórnanda, leikara, hljómsveitarmanna og leik- sviðsstarfsmanna samanlögð 75 sterlingspund. Það var þvi ekki nema um tvennt að velja — annaðhvort varð söngleikurinn að falla algerlega eða slá í gegn þeg- ar í stað. Og hann sló í gegn. Þegar á frumsýningu ætlaði allt um koll að keyra af hnfn ingu áheyrenda. Sönglögin úr leiknum eru þegar farin að glymja í enska útvarpinu og ákveðið er að sýna leikinn á Broadway. Aðgöngumiðar hafa þegar verið pantaðir Oliver er Ieikinn af Kenneth Keith. Nancyar. — Forráðamenn á Broadway, settu það skilyrði að hún kæmi með. Georgia Brown í hlutverki fyrir sýningu söngleiksins þar |p|:v Hkf j í- Fádœma aflaleysi PÉTUR Halldórsson seldi Þýzkalandi í gær, 90 tonn fyrir 72,445 mörk. Hafliði seldi í fyrra dag 113 tonn fyrir 73,150 mörk —. og Kaldbakur er á útleið með svipað aflamagn. — Afli togar- anna hefur verið með fádæma rýr að undanförnu. Þess eru mörg dæmi, að togarar hafi feng- i ið 3—5 tonn yfir sólarhringinn. Or«;elvelta D á Sauðárkróki AÐ undanförnu hefur verið í gangi hér á Sauðárkróki 50 krónu velta til ágóða fyrir pípu- orgel, sem væntanlegt er í þess- um mánuði tií Sauðárkróks- kirkju. Veltunni hefur verið tek- ið mjög vel af almenningi hér, svo að nú eftir rúma viku hafa 150 manns orðið við áskorunum og þannig safnazt 7500 krónur í orgelsjóðinn. Forráðamenn veltunnar leggja áherzlu á að henni ljúki um næstu mánaðamót og vænta þess að allir, sem ætla sér að taka þátt í veltunni, hafi gert skil fyr- ir þann tíma. Hver þátttakandi fær afhentan happdrættismiða um leið og hann greiðir tillag sitt. Verður dregið í happdrætt- inu þegar er veltunni lýkur. vestra fyrir rúmlega 10 millj. króna (ísl.), svo að líklegt er, að söngleikurinn geti geng ið næstu tíu ár, að minnsta kosti. ★ Söngleikurinn er byggður á sögu Dickens, eins og fyrr er sagt, en höfundurinn, Lionel Bart, notar hana mjög frjálslega og breytir ýmsu. En það gerir hann á þann máta, að jafnvel tryggustu aðdá- endur Dickens, sem máttu ekki til þess hugsa, að þessu verki hans yrði „misþyrmt", hafa orðið að viðurkenna, að það er meistaralega unnið. Lionel Bart er mikill hæfi- leikamaður og leikendur í söngleiknum allir sagðirprýði legir, flest ungir efnilegir leikarar, sem ekki hafa kom- ið svo mjög við sögu til þessa. Rom Roody, sem leikur Fagin, hefur eytt mestum tíma sinum við nám í þjóðhagfræði. Hann hefur aðeins leikið í stúdenta- leikum, þar til hann lét til leiö- ast að leika í Kandidu" Leon ards Bernsteins og „sló í gegn“. Hurðardælur Ver/Iunin Brynja Laugavegi 29 Vörur til tómstundaiðju Tágar 1,5 — 2,5 — 3,0 mm. 5,0 mm. flatar Lampagrindur ný form 20% veiðlækkun Bast og Plastborðar í mörgum litum. Upphalarar, sívalar snúrur, Baldakin, perustykki og annað tilheyrandi lampagerð. Palesander, Ibenholt, Tekk * Bein, Kýrhorn, Boffalóhorn. Hvaltennur, Fílabein Litlir Vefstólar Kuðungar, Plastperlur. Brennilistar, sívalir. Furulistar í ýmsum stærðum. Efni í flug- og bátamódel Módelpappír margir litir. — Stálvír, Messingrör Tekkolía og allskonar lökk í smáum krukkum. Veitum 20—25% afslátt til skóla, námskeiða og félagasamtaka. PÓSTSENDUM lina sérverzlun sinnar tepundar á íslandi Pósthólf 822 Austurst.ræti 8 Sími 24026

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.