Morgunblaðið - 16.10.1960, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 16.10.1960, Qupperneq 14
14 MORCVNnr.AÐlÐ Sunnudagur 16. okt. 1960 Útgáfa þessi er löngu upp- seld utan hvað hún kann að vera til sölu hjá einstöku fonrbóksala við dýru verði. Nú hefur bókaútgáfa Gylden. dals gefið þetta úrval úx á ný, óbreytt að mestu. Ritið er á- fram í þrem bindum, alis 1020 bls. Formálar eru hinir sömu og áður, skrifaðir af Johannesi V. Jensen, Vilhelm Andersen og Gunnari Gurm- arssyni. Sigurjónsson, píanóle'kari lék eitt sinn á tónleijíum verk eftir danska tónskáldið Niels Viggo Bentzon, en það þótti með því bezta, sem til Rögn. valdar hafði heyrzt. Þessi á- gæti danski tónsmiður hefur nú lokið við að sen ja Ora- torium, sem væntao'ega verð- ur flutt fyrst í danska út- varpinu innan skamms. Bentzon kallar verkið „Torquilla", eftir fyrsta orð- inu í textanum, sem hefst þannig: Torquilla Aspet In Öniedos — og þýðir — ekkert sérstakt — aðeins nokkurs konar hrif — eins og tón- skáldið segir. Hugmyndina að Torquilla kveðst Bentzon hafa fengið, er hann sá bandarísku i I I I ! I I UMFERÐARMAL hafa allmik ið verið á döfinni undanfarið vegna hinna tíðu og hörmu legu uíiferðarslysa. Á síðustu árum hafa verið gerðar ýms- ar ráðstafánír til þess að kenna vböríium og unglingum umferðarreglui. en víða er pottur brotinn í þeim efnum og víðs fjarri, að börn og unglingar. hvað þá full- orðnir fari að settum umferð- arreglum. Nýlega ritaði danskur lög- regluþjónn, Ric ard Lindebro grein í Dagens Nyheder um um ferðarkennslu barna. Lindebro hefur haft mikil afskipti af um. ferðarmálum í Kaupmannahöfn, m. a. haft á hendi umsjón með útvarps- þætti sem nefnist „Grænt ljos“ og fjallar eins og nafnið bendir til, um umferðarmál. Lindébro leggur mikla á- herzlu 'á, hve nauðsynlegt sé, að kerina börnum umferðar- reglur sem allra fyrst. Nefnir bann þar ýmsa smábarna- skóla og dagheimili, sem hafa komið upp umferðar- miðstöfvum á leikvöllum og í leikskólum.Eru þó notuð lítil umferðarljós, smábílar og þríhjól og gefur myndin hér að ofán góða hugmynd um hvernig kennslan fer fram. Börnin, sem eru á aldrinum 2—6 ára laera þar> umferð- arreglurnar eins o. ..í.vemmii- legan leik. En Lindebro ieggur jafnframt mikla nauðsyn á, nau- syn þess, að foreldrar gangi á undrþi með að kenna börn- um sínum réttar umferðar- reglur^ því að börn á þessum aldri |rúi éngum fremur til að fará með rétt mál en forv eldrum sínum. Lindebro tilnefnir dæmi. Hann' var eitt sinn að spyrja sex ára hnátu um umferðar- reglurnar. Hún stóð sig á- gætlega í svörum sínum, þar til Lindebro spurði: — Hve nær áttu að fara yfir götu, sem hefur umferðarljós? — Þegar Ijósið er rautt, svaraði telpan. — Af hverju heldurðu það? — Hún mamma segir það. Og við nánari athugun kom í Ijós að móðirin fór jaínan eftir þeim umferðarljósum er áttu við götuna, sem lá þvert á þá götu, e rhún ætlaði yfir. Þarna hugðist móðirin kenna barninu að verja sig gsgn slys um, en gætti þess ekki að reglan gæti víða annars stað- ar orðið telpunni til tjóns. Kvenlegt skaplyndi KONUR láta nú sífellt mei-a og meira að sér kveða á vett- vangi mennta og lista, þrátt fyrir staðhæfingar um að þeim sé að náttúrunnav skip- an ósýnt um rökvétca eða frumlega hugsun. Á samsýningu „Kammerat- erne“, sem nú stendur yfir í Kaupmannahöfn hefur sér- staklega verið um það rætt hve kvenlegs skaplyndis gæti mikið á sýningunni. Þar sýna m. a. tvær konur, sem íslendingar þekkja mæta vel, önnur er íslenzk, Júliana Sveinsdóttir, en hin Tove ól- afsson. Fá verk þeirra beggja afbragðsgóða dóma. Einn gagnrýnenda segir, að sýning Kammeraterna, sé að venju heilsteypt og jöfn, en í þetta sinn hafi bó komið þar fram nýr félagi, Júlíana Sveinsdóttir, sem raskr að nokkru þessu jafnvægv. Skap hitinn, sem lýsir sér í verk- um Júlíönu, segír hann, hleypir hitastigi sýningarinn- ar upp um nokkrar gráður. Um Tove Ólafsson segir hinn sami, að myndi.r hennar einkennist af ró og íhugun, sem einna bezt komi fram í myndinni Bóndastúlka, sem hér birtist, en sú mynd er hin stærsta á þessari sýningu. Úrval íslendingasagna DANIR virðast um þessar mundir hafa hin mesia áhuga á lestri íslendingasagna. Fyr- ir skömmu var sagt frá því hér í blaðinu að Njsda hefði . nú verið gefin út í vasabókar broti í mörg þúsund eintök- um og nú er komin út í Kaup mannahöfn ný útgá'a. af Úr- vali íslendingasagr.a. Á árunum 1930—33 voru gefin út í Danmörku þrjú bindi af úrvali íslendinga- sagna. Fyrir þeirri útgáfu stóðu bókaútgáfa Gyldendals og „Selskapet til Udgivelse af de islandske Sagaer", en þýðingu önnuðust hinir fær- ustu rithöfundar og skáld Dana með Johannes V. Jen- sen í broddi fylkingar, auk Gunnars Gunnarssonar. Rifið var myndskreytt af Johannes Larsen, en hann ferðaðist um fsland í tvö sumur og vann að teikningum sínum. f Berlingske Tidende, 8. okt. sl. skrifar Emil Freder- iksen grein um hina nýju út- gáfu Gyldendals. Harm fagn- ar því að útgefið skuli á ný úrval íslendingasagna, sem hann telur standa jafnfæt.is Illionis- og Odysseifs kviðum Hómers að bókmennta'egu gildi. En Frederiksen telur, að svo margt nýtt hafr komið fram í rannsóknum og skýr- ingum á fornsögum ísienzk- um síðan fyrri útgáfan var gerð 1930—33. að sanngjarnt hefði verið að láta eitthvað af því koma fram í hinni nýju útgáfu, úr því að til hennar var kostað á annað borð. Frederiksen nefnir í því sambandi, að rétt hefði verið að biðja annaðhvort Sigurð Nordal, sem standi einr.a fremst í íslenzkum sögukýr- kvikmyndina „A ströndinni". sem fjallar um síðustu mann- verurnar í heimi, sem ger- eyddur hefur verið með atóm vopnum. Textann hefur Bentzon sjálf ur búið til á nýju máli, sem, að hans sögn, er nokkurs jC. ingum, eða Ma rtin Larsen, sem tvisvar hafi þýtt Njálu og sé hinn fróðasti á þessu sviði, að skrifa formálsgvein- ar að ritinu, sem gæfu fólki hugmynd um á hyerju stigi söguskýring sé nú. Oratorium á eigin máli MARGIR íslendingar munu minnast þess, er Rögnvaldur konar Esperanto. búið til úr ítölsku, grísku og slavneskum málum. Bentzon kveðst gefa nákvæmar reglur um hvernig skuli bera fram hvert orð, því að öll u, i, a og o skuli undir- strika viss áhrif í tónlistinni. Verkið er gert fyrir hljóm- sveit, blandaðan kór og ein- söngsfaddir í sópran, alt, baryton og bassa. Hér er um að ræða eins konar Program- músik. Formáli verður fyrir hverjum þætti, en það sem á eftir kemur, eiga áheyrend- ur sjálfir að ráða í út frá tónunum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.