Morgunblaðið - 04.12.1960, Blaðsíða 3
Sunnudagur 4. des. 1960
M O R G V /V V l: 4 Ð 1 h
Sr. Jón Auðuns, dómprófastur:
V/ð lítinn kost
eða allsnægtir
Allir voru spurðir spjörunum úr. Stefán H. Stefánsson er þarna að taka manntal að Bústaða-
bletti 24, á heimili hjónanna Sveineyjar og Hiimars I.úðvíkssonar. Börnin eru átta, sjö stúlkur
og einn drengur, en sú elzta var ekki viðlátin og mamma svaraði fyrir hana. (Ljósm.: Sv. Þ.)
,Hve oft ertu flengd?4
%
I
1
I
1
I
i
1
%
i
8
m
f
€
f
NÚ A manntalinu að vera lok-
ið og bendir allt til þess, að
vel hafi gengið. Þetta mann-
tal var ýtarlegra en þau, sem
áður hafa verið tekin. Mörg-
um hefur e. t. v. fundizt telj-
arar full nærgöngulir og tal-
ið margt af því, sem mann-
talsskrifstofan vildi fá að vita
einkamál.
* * *
Einn teljaranna sagði þá
sögu, að í húsi einu — þar
sem húsbóndinn gaf hin greið
ustu svör — hafi 10 ára dótt-
ir sagt: Ég vil svara sjálf
fyrir mig.
Teljarinn lét sér það vel
líka. Nafn, fæðingardagur og
ár.
Svör stúlkunnar voru greið.
Þetta var skírleiksbarn.
— Hvar ertu fædd?
— Fæðingardeildinni.
En þá kímdi teljarinn og
spurði: — Hve oft á dag ertu
flengd?
Litla stúlkan varð stein-
hissa, áttaði sig ekki í fyrstu,
en varð svo þóttafull á svip
og stikaði út úr stofunni án
þess að segja orð. Henni þótti
teljarinn nærgöngull, það fór
ekki milli mála.
* * *
Sjálfsagt hafa margar slik-
ar gamansögur orðið til við
þessa talningu svo ekki sé
minnzt á konuna, sem átti
fertugsafmæli á dögunum, en
sagði teljaranum, að hún væri
23 ára — og svo brosti hún
reglulegu ungmeyjarbrosi.
En gamansögurnar eru ekki
skráðar á manntalsblöðin og
starfsmenn hagstofunnar fá
aðeins þurrar tölur og stað-
reyndir í hendurnar. Þeir
vilja heldur ekki annað. Fyr-
ir þeim er manntalið bæði
fræðigrein og reikningsdæmi
og á næstu 2—3 árum sökkva
þeir sér niður i skýrslurnar.
Svo sagði Áki Pétursson,
deildarstjóri á Hagstofunni a.
m. k. í viðtali við Mbl. í gær:
— Það líða nokkur ár þar til
við komumst að niðurstöðu.
Fer að vísu mikið eftir því
hva margir verða látnir vinna
úr þessu. Sennilega verða þeir
þó ekki nema 4—5 fyrst í
stað.
* * *
— Við setjum manntalið
upp í spjaldskrá. Sérhver ís-
lendingur fær sitt spjald. Svo
matreiðum við upplýsingarn-
ar í til þess gerða vél, sem
skráir allt á spjaldið.
— Þetta manntal er ekki
mjög frábrugðið öðrum fyrri,
þó nokkuð ýtarlegra að sumu
leyti. Við samningu spurninga
hefur verið lögð megináherzla
á þrennt: Fyrst og fremst að
halda sögulegum þræði frá
fyrri manntölum þannig, að
manntölin sýni í fáum drátt-
um þjóðfélagsþróunina. f öðru
lagi hefur verið fylgt alþjóða
samþykktum um manntöl að
svo miklu leyti sem unnt
reynist. í þriðja lagi hefur
VINIR Páls postula höfðu sent
honum peningagjöf. Hann skrif-
ar og þakkar gjöfina fagurlega.
En hann minnir þá um leið á
það, að ekki skipti sig öllu, hvort
hann lifi við auðsæld eða alls-
leysi, og segir:
,,Bæði kann ég að búa við lít-
inn kost, — ég kann einmg að
hafa allsnægtir. í öllum hlutum
hefi ég lært þann leyndaröóm,
bæði að hafa allsnægtir og aö
líða skort.“
Páll talar af hreinskilni. Galla
laus var hann ekki. Ósveigjan-
leg lund kann stundum að hafa
hlaupið með hann í gönur. En
hræsni kunni hann ekki.
Allsnægtir þekkti hann. Af
virtum foreldrum var hann fædd
ur og við auðsæld bjó hann
fram eftir ævi. Hann vissi, hvað
það er, að hafa allsnægtir.
Að búa við lítinn kost, — það
þekkti hann einnig. Fé og frænd
ur hafði hann látið, er hann
\ gerðist kristinn. Allslaus að fjár-
munum háði hann baráttu sína,
og sigurför, unz hann lauk lífi í
einni af ofsóknum Nerós fyrir
utan borgarmúra Rómar. Eins
og hann hafði áður umgengizt
Á þessu má kenna hinn stóra
mann, á þessu frerriur en mörgu
öðru. Og í þessum spegli ættum
vér oftar en vér gerum að skoða
eigin mynd, — og mynd vorrar
ástkæru þjóðar með öllu því á-
gæti, sem vér hrósum oss af að
þún búi yfir.
Fyrir fáum dögum minntumst
vér áfangans mikla í sjálfstæðis-
málinu, sem náðist 1. des. 1918.
Þá voru hásteindar skálaræður
fluttar en einnig gerðar alvar-
lega og viturlegar tilraunir til að
átta sig á þjóðinni sjálfri og
gaumgæfa stöðu hennar og
vanda. Hver minningardagur á
að vera dómsdagur um leið.
Hvernig stenzt vor ástkæra
þjóð dóminn, ef á hana er lagður
mælikvarði postulans, sem hvort
tveggja kunni: Að bera með
virðuleik velgengni og með fyrir
mennsku allsleysi og skort?
verið reynt að draga fram ým-
is séreinkenni þjóðarinnar, t.
d. í atvinnumálum. Spurt var
um núverandi atvinnu, einnig»
í marzmánuði, sem hjá mörgk^
um er „dauður" tími, en öðr-
um, t. d. vertíðarfólki, mik-
ill annnatími. Fróðlegt er að
fylgj-ast með flutningi vinnu-
aflsins til og frá vertíðarstörf-
um. Og síðast var spurt um at-
vinnuna í júlí, hábjargræðis-
tímann, þegar allir vinna.
* * *
Húsmóðir nokkur sagði: —
Hvers vegna eru konur spurð
ar að því, hvort þær hafi átt
barn utan hjónabands — úr
því að þessi spurning er ekki
lögð fyrir karlmenn? Við
lögðum þessa sömu spurningu
fyrir Áka:
— Já, þetta er ný spurning,
svaraði hann. Sameinuðu
þjóðirnar mæltu eindregið
með, að þessi spurning yrði
tekin upp. Hún gefur heildar-
mynd af kynslóðinni, frjósemi
hennar — og þegar niðurstaða
þessarar spurningar er lögð til
grundvallar er nokkurn veg-
inn hægt að áætla fólksfjölg-
unina næstu 2—3 áratugina.
■ Það er a. m. k. hægt að gera
það með meiri nákvæmni.
* * *
— Það er mjög nytsamt að
spá á raunhæfum grundvelli
um fólksfjölgun, t. d. í sam-
bandi við áætlanir um skóla-
byggingar, vegna trygging-
anna o. fl.
Ég held að þótt leiðir að mark-
inu skiptist, séu allir einhuga
um, að vilja búa börnum þjóð-
arinnar lífskjör sem bezt. En hitt
ber vott um minni manndóm og
minna ágæti en vér hrósum oss
aif, að ef einhver blika er á lofli,
fjármuni sem fyrirmaður, svo sem bendir til þess að vér verð-
bar hann síðar allsleysi og skoi-t um að skera stakkinn eitthvað
með sömu reisn.
— Og til þess nægir okkur
að vita hve mörg börn konur
hafa alið. Það koma víst ekki
fleiri til greina, er það? Hinu
ber þó ekki að neita, að trygg
ingarfélög hafa óskað þess, að
þessi spurning yrði líka lögð
fyrir karla. En sennilega yrði
sú útkoma ekki jafnnákvæm.
E. t. v. hefur einhverjum karl-
manni tekizt að leyna því að
þeir hafi átt börn utan hjóna-
bands Konur eiga hins vegar
erfiðara með að leyna slíku
að dómi fiestra, held ég.
* * *
— Ég geri ráð fyrir að þessi
spurning hafi verið lögð fyrir
konur í mjög mörgum löndum
Sameinuðu þjóðanna. Mann-
tal fer fram i þeim öllum öðru
hvoru megin við áramótin. í
Bandaríkjunum var það
snemma í haust, 26. september
I Danmörku, 1. nóvember í
Noregi og Svíþjóð. í Finnlandi
fer skrásetning fram 1. jan-
úar n.k. og í Kanada skömmu
síðar — svo fátt eitt sé nefnt.
Og innan tíðar fáum við svo
að vita hve mannanna börn
eru orðin mörg, nákvæmlega.
Það væri nógu fróðlegt að
vita hve gömul „yngsta“ fert-
uga konan í heiminum er.
h.j.h.
V
^0 00 0*00000 0 0 0 0 0 0 0*0 0 0 0 0 0 0fr-0 H
Nýstórlegir tdnleikor Sinfóníu-
hljdmsveitnrinnnr
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT fs-
lands efnir til nýstárlegra tón-
leika í Þjóðleikhúsinu nk. þriðju-
dagskvöld kl. 8.30. Verkefnaval
á þessum tónleikum er með þeim
hætti, sem tíðkast á svonefndum
„pop-konsertum“ erlendis; á efn-
isskránni eru fjögur tónverk, öll
í nútímastíl, en afar létt og að-
gengileg. Eitt þeirra, „Furur
Rómaborgar", eftir Ottorino Res-
pighi, er endurtekið frá síðustu
tóhleikum hljómsveitarinnar
vegna margra áskorana, sem um
það hafa borizt. í því verki ber
það til nýlundu, að flokkur lúðra
blásara, sex menn, taka þátt í
flutningj»>'oi til viðbótar fullskip
aðri hljói«isveit, og eru þeir stað-
settir í einni af stúkum Þjóðleik-
hússins. Þótti þetta verk mjög
áhrifamikið, þegar það var flutt
á síðustu tónleikum hljómsveit-
arinnar.
Hin viðfangsefnin 'þrjú hafa
ekki áður verið flutt af Sinfóníu-
hljómsveitinni. — Eitt þeirra er
hljómsveitarsvítan „Facade“, eft-
ir enska tónskáldið William Wal-
ton, sem er meðal hinna allra
frægustu af núlifandi tónskáld-
um Breta. Verkið er í mörgum
stuttum þáttum, mjög litríkt og
áheyrilegt. Loks verða flutt tvö
verk eftir ameríska tónskáldið
George Gershwin: „Rhapsody in
Blue“ og „Ameríkumaður í Par-
ís“. Gershwin mun vera víðkunn-
astur allra amerískra tónskálda,
þótt fá af verkum hans hafi
heyrzt hér, nema hjá danshljóm-
sveitum. Hann samdi fjölda
„dægurlaga", sem breiðzt hafa út
um allan heim og orðið lífseig-
ari en flest eða öll önnur slík lög.
Óperan „Porgy and Bess“ hefur
á síðustu árum farið sigurför um
allan heim og átt engu minni vin
sældum að fagna í Ráðstjórnar-
ríkjunum heldur en í Banda-
ríkjunum. Meðal allra kunnustu
og vinsælustu verka hans er
„Rhapsody in Blue“, en með því
verki og hinu verkinu, sem flutt
er á þessum tónleikum, „Amer-
íkumaður í París“, lagði Gersh-
win grundvöllinn að þeim tón-
listarstíl, sem nefndur hefur ver-
ið „sinfónískur jazz“, og hafa
margir síðan reynt að feta í þau
fótspor hans..
Stjórnandi tónleikanna er Boh-
dan Wodiczko, og Ásgeir Bein-
teinsson leikur einleik á píanó í
„Rhapsody in Blue“-
Kanadískir
námsstyrkir
Menningarstofnunin Canada
Council í Ottawa býður fram
námsstyrki til dvalar þar í landi
skólaárið 1961—62.
Styrkirnir eru $2000, auk ferða
kostnaðar.
Styrkirnir eru veittir til náms
eða rannsókna 1 húmaniskum
fræðum, listum og þjóðfélags-
fræðum og eru eingöngu veittir
kandidötum eða kennurum.
Umsókni r um styrkina skal
senda skrifstofu Háskólans fyrir
1 .jan. n.k. Þangað má vitja um
sóknareyðublaða og nánari upp
lýsinga varðandi þetta mál, einn
ig hjá skrifstofu Aðalræðis-
manns Kanada, Tryggvagötu 2.
þrengri um sinn, verða raddir
þeirra háværar og margar, sem
skerast úr leik, horfa á stundar-
hagsmuni fremur en þjóðar-
hag. setja flokkssjónarmið ofar
sjónarmiðum þjóðarheildar og
kveikja bæði í sjálfum sér og
öðrum eld möglunar og óánægju,
eins og verið sé að ryðja allri
heill og hamingju út á hafsauga.
í haust og það, sem af er
vetri, hefir hvert þingið rekið
annað, þing samtaka og starfs-
stétta. Síðustu árin hafa því nær
allir þótzt sjá, að fjármálum
þjóðarheildarinnar þurfi rneð
róttækum aðgerðum að koma í
lag. Sjálfsagt kreppir skórinn
sums staðar að. En með undrun
og ugg hafa margir lesið álykt-
anir og kröfur þessara mörgu
þinga og funda, með ugg vegna
þess, að hvarvetna, að kalla, bar
mest á kröfum um fé og aftur
fé.
í óhugnanlegum mæli er talað
og hugsað í þessu landi eins og
ekkert vanti hér, nema peninga.
Þótt þjóðin glataði hverri göf-
ugri hugsun, andleg og listræn
verðmæti hennar rýrnuðu, mann
dómi hennar og siðferði hnign-
aði, mundu margir láta eins og
þar væru smámunir einir á ferð,
meðan peningar væru enn tií
alls.
Hér vantar annað fremtt.. Allt
okkar marglofaða ágæti er ekki
meira en það, að öllu fremur
vantar okkur menn, menn er
kunna þá list, er postulanum lét,
sem bar jafn konunglega sína fá
tækt og hann hafði borið auð-
sældina áður.
Ég á ekki við það, að menn
eigi að sætta sig við hróplega
misskipting þjóðarteknanna, svo
að einn búi við skort meðan ann-
ar býr við munað. Ég á við hitt,
að kunna þá list, meðan erfið-
lega horfir, að krefi st ekki þess,
sem þjóðarbúskapur ekki ber.
Til þess þurfum vér þann
andlega grundvöll, sem postul-
inn byggði á sitt stóra, sterka líf.
Ekki kenningar hans sumar og
hugmyndir, sem heyrðu horfnum
öldum til, heldur þa voldugu,
kristnu guðstrú, sem fæðir af sér
virðingu fyrir hagsmunum heild-
arinnar, samfélagsins, og gefur
þá kjölfestu, að maður kann
hvorttveggja: Að búa við lítinn
kost, þegar nauðsyn krefur, og
að hafa allsnægtir án þess að
(Frá skrifstofu Háskólans) verða minni maður af.