Morgunblaðið - 16.12.1960, Síða 5
Föstudagur 16. des. 1960
MO'RGTJ'NHI, AÐIB
5
MENN 06
= mL£FNI=
Sonur John F. Kennedy,
kjörins forseta Bandaríkj-
anna, var skírðmr 8. þ.m. í
kapellu háskólasjúkrahússins
I Georgetown, þá 13 daga
gamall. Athöfnin var fram-
kvæmd af séra Martin J.
Casey S. J. presti við Holy
Trinity kirkjuna í George-
town, að viðstöddum smáum
vinahóp.
Barnið, sem skírt var John
Fitzgerald Kennedy jr., gaf
einu sinni frá sér grá'thljóð á
meðan á athöfninni stóð, en
hún stóð ellefu núnútur, og
opnaði augun, þegar Ijósmynd
ari tók mynd af honum. Að
öðru leyti virtist barnið nijög
rólegt og þægt.
Móðir þess frú Jacqueline
Kennedy, sem hafði verið
flutt af sjúkrahúsinu til kap-
ellunnar í hjólastól, stóð við
hlið manns síns á meðan at-
höfnin fór fram. John Fitz-
gerald jr. er annað barn
þeirra og fyrsti sonur.
Athöfnin hófst á því, að sr.
Casey, spoirði: — John Fitz-
gerald jr., vilt þú hljóta
skírn? Svarið: Já, gáfu hr. og
frú Charles L. Bartlett, fyrir
barnsins hönd. Frú Bartlett er
guðmóðir bamsins, en hr.
Barlett var viðstaddur athöfn-
ina fyrir hönd guðföður barns
ins, Stanislas Radziwill, fursta
sem er kaupsýslumaður í
London og mágur Kennedys.
— Ég skíri þig í nafni föð-
urins, sonarins og hins heil-
aga anda, sagði sr. Casey og
vætti höfuð barnsins með
vatni, sem hellt hafði verið á
gulldisk. Hann endaði atKöfn-
ina með þessum orð'um: —
John Fitzgerald Kennedy jr.
friður fylgi þér og Guð veri
með þér. Amen.
Barnið var í sama skírnar-
kjól og faðir hans var skírð-
ur i 1917. Það hafði á höfðinu
hvíta knipplingahúfu, sem
móðir þess hafði átt. 1 skírnar
kjólinn var fest næla með trú-
arlegu tákni, sem guðfaðir
barnsins hafði sent því.
Einum fréttamanni og ein-
um ljósmyndara var leyft að
vera viðstöddum athöfnina
auk hinna 20 gesta. Eftir að
henni var lokið voru teknar
myndir af fjölskyldunni og
síðan fór hún ásamt gestunum
til herbergis frú Kennedy á
sjúkrahúsinu og var þar
drukkið kampavín.
Frú Kennedy var klædd
svörtum kjól og var með
svartan hatt. Eiginmaður
hennar ók henni sjálfur
til kapellunnar í hjólastólnum.
Meðan var verið að taka
myndirnar, spurði frú Kenn-
edy, sem hélt á barninu, mann
sinn: — Er hann ekki falleg-
ur, Jack? Sérðu augun í hon-
um?
Daginn eftir skírnina flaug
fjölskyldan til West Palm
Beach, þar sem hún mun
dveljast um tíma í fríi .
Stórt píanó
óskast til kaups.
Hljóðfæraverkstæði
Bjarna Pálmarssonar
Hverfisgötu 16A
Segulbandstæki
Grundig T-K 30. Nýtt og
vandað til sölu kr. 3 þús.
Undir búðarverði. Uppl.
veittar í síma 15918 í dag
og laugardag kl. 3—7.
Rosenthal
12 manna kaffistell til sýn
is og sölu Suðurgötu 13,
miðhæð, verð kr. 3,500,00
Uppl. í síma 15-8-10.
Heiðruðu viðskipta-
vinir eru beðnir að panta
í fyrra lagi brauð til jól-
anna.
BJÖRNINN
Nj álsgötu 49, sími 15105
Amerískir
NÆLOIMGALLAR
Austurstræti 12
INGÓLFSCAFÉ
Gömlu dansarnir
í kvbld kl. 9.
Dansstjóri Kristján Þórsteinsson
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Sími 12826.
Kvöld
16. des.
CMM-F’S C/ (s&]P>JE(CllÆEt
HEILSTEIKTUR
LAMBSHRYGGUR
RICHELÍEU
með fylltum tómötum,
kjörsveppum og Pomme
Cocotte. Demi glace sósa.
Ib Wessman
Þurrkaðir ávextir
DÓÐLUR í pökkum
FÍKJUR í pökkum
KÚRENUR pakkar
RÚSÍNUR
u V * + + + + 0 * 0 + # + + + 0 00
Við borðhald komu upp fjör-
ugar umræður um aldur og ein
kvennanna viðurkenndi fúslega
að hún væri 29 ára. Borðherra
hennar, sem bæði var vantrúað-
ur á þetta og tillitslaus spurði:
-— Hvað voruð þér gamlar þegar
þér fæddust?
inni varð óþolandi heitt.
★
— Ég ætla að fá einn gítar-
streng.
— Já, hvaða tón?
— Það er alveg sama, bara að
það sé hægt að skera ost með
honum.
Á morgun, laugard. 17. des.
verða gefin saman í hjónaband
í Svenska Gustavskyrkjan í
Kaupmannahöfn, ungfrú Gunn-
illa Thriinning og Birgir Möller,
sendiráðsritari. Ungu hjónin
munu dvelja á Hjalmar Brant-
ings Plads 4.
Eggert
SVESKJUR í lausu og pökkum
Blandaðir ÁVEXTIR í lausu
og pökkum
APRIKÓSUR í pökkum
EPLI
FERSKJUR
Kristjánsson & Co. hf.
Símar 1-14-00
★
— Ibúðin þeirra var svo lítil,
að þegar kveikt var á brauðrist-
• Gengið •
Söiugengl
100 Svissneskir frankar .... — 884,95
100 Franskir frankar ....... — 776,15
100 Gyllini ............... — 1009,95
100 Tékkneskar krónur — 528.45
100 Vestur-þýzk mðrk ........ — 913.65
100 Pesetar .............. — 63,50
1000 Lírur ................. — 61,39
1 Sterlingspund ....... kr. 106,94
1 Bandaríkjadollar ...... — 38,10
1 Kanadadollar ........... — 38.98
100 Danskar krónur ........ — 552,75
100 Norskar krónur ....... — 534.65
100 Sænskar krónur ........ — 736,75
100 Finnsk mörk ........... — 11,92
100 Austurrískir shillingar — 147,30
100 Belgiskir frankar ..... — 76,70
Munið .iólasöfnun Mæðrastyrksnefnd
*r. —
Minningarspjöld Blómasveigasjóðs
►orbjargar Sveinsdóttur fást keypt
lijá Emilíu Sighvatsdóttur, Teigagerði
17, Guðrúnu Jóhannsdóttur, Asvalla-
götu 24, Guðrúnu Benediktsdóttur,
Túngötu 38, Skóverzlun Lárusar G.
Lúðvígssonar, Bankastræti 5 og As-
laugu Agústsdóttur, Lækjargötu 12-B.
Laugarásvegi 49, Olöfu Björnsdóttur,
★
— Hvernig stóð eiginlega á því
að þú giftist mér?
— Ég gat alls ekki neitað
manni, sem hafði svona góðan
smekk.
~ ★
— Fannst þér bókin, sem ég
lánaði þér, ekki skemmtileg?
— Jú, en samt þótti mér bréfið
skemmtilegra, sem þú hafðir lát-
ið innan í, sem bókamerki.
— Kærastinn þinn líkist mjög
sumrinu 1947.
— Nú, hvernig þá?
— Hann er langur og þurr.
Læknar fjarveiandi
(Staðgenglar i svigum)
Arinbjörn Kolbeinsson til 19. des.
(Bjarni Konráðsson).
Erlingur Þorsteinsson til áramóta —
(Guðmundur Eyjólfsson, Túng. 5).
Bergsveinn Ólafsson, 8. des. ca. 2
vikur. (Pétur Traustason, augnlæknir
og Þórður Þórðarson, heimilislæknir).
Ezra Pétufsson til 17. des. (Halldór
Arinbjarnar).
Haraldur Guðjónsson óákv. tíma Karl
Jónasson).
Sigurður S. Magnússon óákv. tíma —
(Tryggvi Þorsteinssonú
Sl. laugardag opinberuðu trú-
lofun sína, ungfrú Kristín Jó-
hannsdóttir, bankaritari og Guð-
mundur Sigþórsson, Sandi, Kjós.
Sl. laugardag voru gefin saman
í Reynivallakirkju í Kjós af sókn
arprestinum ungfrú Maria Anna
Lund, Meðalholti 5, og Hákon
Magnússon, kennari, Ránargötu
10.
Opinberað hafa trúlofun sína,
ungfrú Anna Kolbeinsdóttir,
Vesturgötu 41 og Jóhannes Jo-
hannessen, Garðastræti 43.
ÁHEIT og GJAFIR
StyrkLarfélagi lamaðra og fatlaðra
barst nýlega stórgjöf til minningar um
hjónin Sigurð Þ. Jónsson, kaupmann í
Reykjavík og konu hans, Hólmfríði
Guðmundsdóttur, frá Ánanaustum.
Sigurður hefði orðið níræður í dag
16. des. 1960 ef hann hefði lifað. Gjöf-
in er frá börnum þeirra hjóna, Guð-
mundi Sigurðssyni og Jónínu Guðrúnu
Sigurðardóttur, sem bæði eru búsett í
Reykjavík. — Stjórn Styrktarfélagsins
kann gefendum alúðarþakkir fyrir
myndarlegan stuðning við starfsemi
félagsins.
LPPBOÐ
á upptækum varningi af Keflavíkurflugvelli, s. s,
fatnaði, leikföngum, grammófónplötum o. fl. fer
fram í Góðtemplarahúsinu, Suðurgötu 7, Hafnar-
firði, laugardaginn 17. des. n.k. og hefst kl. 14.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirð*
Skuldabréf
Höfum kaupanda að ríkistryggðum skuldabréfum
til 15 ára. Höfum til sölu fasteignatryggð útdráttar-
skuldabréf til 9 ára og 15 ára. — Ennfremur fast-
eignatryggð bréf til lengri eða skemmri tíma.
FYRIGREIÐSLUSKRIFSTOFAN
Fasteigna og verðbréfasala
Austurstræti 14. 3. hæð
Sími eftir kl. 5 er 12469