Morgunblaðið - 16.12.1960, Page 19
Föstudagur 16. des. 1960
MORCVISRTAÐIÐ
19
— Afmæli
Framh. af bls. 16.
vinsældir allra er hún hafði
kynni af. Uppeldi margra
barna hvíldi á henni, 5 börn
þeirra hjóna, auk þriggja ann-
arra barna vandalausra, ólust
þar einnig upp. Börn þeirra eru:
Tryggvi, læknir í Reykjavík,
Jóhannes, járnsmíðameistari,
Isafirði, Haukur, við Háskóla-
nám, Þuríður og Jónína, giftar
frúr í Reykjavík; öll manndóms-
og myndarfólk. Fósturbörnunum
reyndist hún, sem þau væru
hennar börn.
Á þessum merku tímamótum
óska ég og heimilí mitt henni
allra heilla og þökkum fyrir
margvísleg samskipti. Heimili
hennar í Vatnsfirði verður okk-
Ur ávallt minnisstætt; þar sat í
önvegi sá arineldur, sem er
undirstaða þess að þar þótti öll-
um gott að gista, svo veit ég að
verður hvar sem hún ræður hús
um og heimili.
Óska ég henni og þeim hjón-
um báðum og börnum þeirra
allrar gæfu.
Páll Pálsson.
Clie U’ll
Oniniíuiímu’iits
CECIL B. DE MlLL£ S
CrtARl'On OA ANNt tOWAtfó J
HL5T0N BRYNNE.R BAXTtR R0BINS0N
YVONNt OCBR/ JOriN
DECARLO PAGD DtREK
5lR CtDRlC NINA *A*THA JUWTP VINCtNl
HARDWlCivt fOCh scon ANDt R50N PRlCt
iMv.a.NOl tCUffUIO -W — .
**—nnHaar
Sýnd kl. 8,20
Aðgöngumiðasalan í Vesturveri opin frá kl. 2—6
Símar 10440 og í Laugarásbíó opin frá kl. 7. Simi 32075
Klúbburinn
Félagslíf
Skíðadeild Árma.ms
Framhalds aðalfundur verður
haldinn föstud. 16. des. að Grund
arstíg 2 kl. 8,30 e.h. Rætt um
dvöl í Jósefsdal um Jólin.
Stjórnin.
Knattspyrnudeild Vals 4. og 5. *'l.
Skemmtifundur verður hald-
inn í félagsheimilinu sunnudag-
inn 18. des. kl. 3. — Fjölmennið
á síðasta skemmtifundinn fyrir
jól. Mætið allir á æfingu áður.
Stjórnin
Handknattleiksdeild Vals
Skemmtifundur n.k. föstudag
kl. 8,30. Skemmtiatriði — mætið
vel og stundvíslega. Stjórnin
Er opinn fimmtudaga, föstudaga laugar
daga og sunnudaga.
★ Kalt borð í hádegi
★ Kvartett Kristjáns Magnússonar
leikur.
★ Söngvari: Ellý Vilhjálms
Alltaf velkomin í Klúbbinn.
Sími 35355
w ** . *
fTORN
KLU&BURINN
SKIP4UTGCRÐ BIKISINS
SKJALDBREIÐ
fer til Ólafsvíkur, Grundar-
fjarðar, Stykkishólms og Flat-
eyjar 20. þ.m. Vörumóttaka í
dag og á morgun. Farseðlar seld
ir á mánudag.
HERÐURBREIÐ
fer austur um land til Fá-
skrúðsfjarðar 19. þ.m. Tekið á
móti flutningi í dag og árdegis
á morgun til Hornafjarðar, Djúpa
vogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvar-
fjarðar og Fáskrúðsfjarðar. Far-
seðlar seldir á laugardag.
Smurt brauð
og snittur
Opið frá kl. 9—11,30 e.h.
Sendum heim.
Brauðborg
Frakkastig 14 — Simi 18680.
Magnús Thorlacius
uæstarettarlögmaður.
Málflutningsskrifstofa.
Aðalstræti 9. — Sími t-1875.
EGGEK’I CLAESSliJN og
GUSTAV A. SVElNSbON
hæstaréttarlögmen .
Þórshamri við Templarasund.
Malflutningsskrifstofa
PALL S. PÁLSSON
Hæstaréttarlögmaður
Bankastræti 7. — Sími 24-20&
Jóhannes Lárusson
béraðsdomslógmaður
iögfræðiskrifstofa-fasteignasal;
K.irkjuhvon. Simi 13842.
LOFTUR h.f.
LJ OSM YNDASTOFAN
Ingólfsstræti 6.
Pantið tima í sima 1-47-71.
Opið til kl. 1
IVfatur frá kl. 7
★
STEFÁN JÓNSSON
COLIN PORTER
Hljómsveit
FINNS EYDALS
★
HELENA EYJÓLFS.
Borðpantanir
í síma 22643
póhscaújí
™ Simi 2-33-33. ■
Dansleikur KK — sextettinn
í kvöld kL 21
SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ
Dansað
Hljómsveit
Svavars Gests
og Ragnar
Bjarnason
Tryggið ykkiu*
aðgang tímalega
★
Húsið opnað
kl. 8,30
I
kvöld kl. 9-1
TÍU VINSÆLUSTU LoGIN:
Never on sunday
Run Samson, run
Think about living
Eg er komiinn heim
Lonesome to — night
Farðu frá
Poetry in motion
Dimblá augu
Joesephine
Gömul spor
Þær skemmta aðeins um jiessa helgi
— Dansað til kl. 1 —
„TUNGLIÐ"
Föstudagur -jlr Föstudagur
OKEYPIS
AÐGANGIJR
Gömlu dansarnir
í kvöld
Hinn vinsæli dansstjóri Baldur Gunnarsson,
stjórnar í kvöld
MAGNÚS RANDRUP & Co.
leikafyrirdansi
OPIÐ KL. 7-1