Morgunblaðið - 18.12.1960, Page 2
2
MUKUVNHLAtHV
sunnuaagur 18. aes. 1960
V
Neytið S0LGR10NA
sem efla þrek og þrótt
Naeringln þarf að vera heilsusamleg og InnihaMa þau efnl sem nauðsynleg eru
baeði börnum og fullorðnum. Þessvega eru SÓLGRJÓN svo tilvaiin sem dagleg
fcða. Því þau Innihalda ríkulega eggjahvítuefni, elnnig kalk, járn, fosfór og B-
vftamfn.
SÓLGRJÓN eru fyrirtak í hraerlnglnn, og f>á verður hann ffnn og Ijúffengur.
Kaupið strax pakka af SÓLGRJÓNUM og látið yður aldrel skorta þessa hollu o<-
ódýru fcðu. -*m****-
Neytið SÓLGRJÓNA daglega, það veitlr þrek og þrótt til^
alira starfa. Goð næring - gott skap - það fylgist oft a
Jólagjafir
25 rubls
ORATOR
ARMBANDSÚR
ELDHÚSKLUKKUR
STOFUKLUKKUR
LOFTVOGIR
Steinhringar, gull og silfur.
Hálsmen, gall, silfur og teak.
Armbönð, gull og silfur.
Kaffikönnur, sykurkör og rjóma
könnur, sifurplett.
Sykurkar og rjómakanna á
bakka, silfurplett.
Borðbúnaður, stál, plett og silfur
Vínsett, margar gerðir
Vín<glös, margar gerffir.
■mmæm ölsett. margar gerffir.
FYRIR BÖRN:
Hringar frá kr. 15,00 — Armbönd frá kr. 18,00.
Hálsmen frá kr. 28,00. — Næiur frá kr. 30,00.
Veðurhús frá kr. 51,00.
Franch Michelsen, úra- og skartgripaverzlun
Laugavegi 39 — Sími 13462 — Reykjavík.
Kaupvangsstræti 3 — Sími 2205 — Akureyri.
ELDHUSVOGIR
BAÐVOGIR
nýkomnar í úrvali
Sighvatur Einarsson & Co.
Símar: 24133 — 24137, — Skipholti 15
Þrjú
vegabréf
FERÐABÓK
eftir
H Ö L L U og HAL LINKER
Víðförlasta íslenzkan konan segir
frá ferðum sínum og ævintýrum
í Evrópu, Afríku, Ameríku og
Asíu.
ÞRJÚ VEGABRKF er ein sérstæðasta
og f jölbreyttasta ferðabókin, sem út hef-
ur komiff á íslenzku, enda segir í henni
frá ferffalögum um ein 30 lönd og sam-
skiptum við guia, hvíta og svarta menn.
ÞRJÚ VEGABRÉF er tilvalin jóla
gjöf handa þeim, sem ánægju
hafa af fróðiegum og skemmtileg-
um ferðabókum.
Meðal hins geysilega fjcjlbreytta
efnis þessarar bókar eru kaflar
þar sem höfundarnir segja frá:
Ræniivgjum í Pakistan
Indverskum musterum
í Kalkútta
Töfradönsum í Kongó
Gröf TuUank-amens kon-
ungs
Fiskimönnum í Japan
Hreinaiöppum í Finnlandi
Rústum Pompei-borgar
Negrakóng, sem átti 400
eiginkonur
Heimsókn til einræðis-
herra á Kúbu
Ferff um slóðir Gauguins
á Tahiti
Leit að ljónum og fílum
Ferffajagi um Rússland
Auk fjölda skemmtilegra frá-
sagna frá Japan, Spáni, Port-
úgal, Grikklandi, Tyrklandi,
Perú og víffar.
Þetta er ferðabók sem vejka
nun verðuga athygli.
Bókfellsútgáfan.