Morgunblaðið - 18.12.1960, Qupperneq 6
6
MORGUMBLAÐIÐ
Sunnudagur 18. des. 1960
FAGRA LAND
Eftir BIRGI KJARAN
Unduríögur bók um hugnæmt eíni
Páll Kolka: „Fagra land Birgis Kjarans, er sú bezta
íslandslýsing, sem ég hefi lesið, svo langt sem hún nær.
Guðmundur G. Hagaiín: „Bókin er sem sé skrifuð af
hrifni yfir dásamlegri fjölbreytni og fegurð tilverunn-
ar, lífi hennar, litum og formum",
Jónas Þorbergsson: „Að öllum öðrum bókum ólöstuð-
um kemur „Fagra land“ inn í skammdegismyrkur jól-
anna eins og geisli frá liðnum sumrum".
Haraldur Guðnason: „Þetta er bók fyrir alla, sem
unna náttúru landsins og sögu, hafa yndi af ferðalög-
um og vel sögðum ferðasögum.
Sigurður Þórarinsson: „Þekktu landið þitt er gamal-
kunn hvatning. Svo framarlega, sem hún má enn til
hillráða teljast er bókin hans Birgis Kjarans holl lesn-
ing“.
Guðmundur Einarsson frá Miðdal: Fagra land er bók
fyrir fjölskylduna, sérstaklega hollur lestur ungu fólki,
%
sem á sér óljósa þrá eftir útivist og náttúrutöfrum.
Hannes á Horninu: „í fáum orðum sagt er þetta falleg-
asta bókin á markaðnum og svo vönduð að frágangi,
að fátítt er.
Morgunblaðið — Reykjavíkurbréf: „Birgir Kjaran
hefur óvenju glöggt auga fyrir tilbrigðum landslags
og náttúru og kann að segja frá þeim“.
Útsýn: „1 heild er Fagra land líklega girnilegri álitum
en aðrar bækur, sem hér hafa komið út í haust“.
Hag-
sfœtt verð
160 cm Askskíði kr. 302,00
170 — — — 343,00
180 — — — 357,00
190 — — — 398,00
200 — — — 412,00
180 cm með stálköntum kr. 541,00
190 — — — — 570,00
200 — — — — 579,00
HRINGUNUM
FRÁ
Xiqubl"*'
INNANMÁL CLUCGA
Kristján Siggeirsson
Laugavegi 13 — Sími 1-38-79
(Pözmn, áaá Æíá.
HALLD^RI
S&oCoa/ÓIGA
luAícg. Jt
F R í M E R K 1 fslenzk keypt hæstaverðl. Ný verðskri ókeypis. J. S. Kvaran, Oberst Kochs Allé 29, Kóbenhavn - Kastrup. 1 *
BEZT AÐ ADGLÝSA I
MORGUNBLAÐINP
Sú kona verður ekki fyrir vonbrigðum, sem
fær HUSQUARNA Automatic í jólagjöf.
Husquarna Automatic
heimilissaumavélin ber hróður sænskrar
iðnmenningar um víða veröld. Þér gefið
það bezta ef þér gefið HUSQUARNA Auto-
matic.
Hagkvæmir greiðsluskilmálar.
Komið og skoðið hinn mæta grip.
eða biðjið um myndalista.
HUSQUARNA AUTOMATIC
léttir heimilisstörfin, sparar útgjöld.
Gunnar Ásgeirsson h.f.
Suðurlandsbraut 16 — Sími 35200.
V0 0~0-0- —— - -1 -|-.n.i~ii^ ~ ———-—i^it-.n.r.n.rj~.r-ij~u~irir.r j
— Bezt ab auglýsa i Morgunbladinu —