Morgunblaðið - 18.12.1960, Síða 7

Morgunblaðið - 18.12.1960, Síða 7
Sunnudaeur 18. des. 1960 WrtPCi'Mvnr 4 r> 1Ð 7 Öldin átjánda Jón Helgason tók saman Rit þetta gerir sögu vorri á átjándu öld sams konar skil og sögu 19. og 20. aldar voru gerð í ritverkunum ÖLDIN OKKAR I—II og ÖLDIN SEM LEIÐ 1—11. Efnis- meðferð og allt form ritsins er með nákvæmlega sama sniði og I hinum ritverkunum báðum. Það er byggt upp sem samtíma fréttablað og prýtt miklum fjölda mynda. Og ÖLDIN ÁTJÁNDA var sannarlega ekki tíðindafá. Hér er því margt til frásagnar, forvitnilegt og fróðlegt í senn. sjá/fvirk stiliitœki. Fyrir kælikerfi Öldin okkcir og Öldin sem leið hafa orðið kjörbaekur allra íslendinga, jafnt yngri sem eldri. Nú bætist við ÖLDIN ÁTJÁNDA ,sem er rituð í nákvæmlega sama formi og hinar og sniðinn sams konar ytri búningur. Þessi þrjú ritverk eiga því fullkomna samstöðu í bókaskápnum. Ekkert þeirra má vanta í heimilisbókasafnið.Þessar bæk- ur eru stolt og gleði sérhvers heimilis. Við seljum þessi ritverk, eins og allar aðrar forlags- bækur okkar, með mjög hagstæðum afborgunarkjörum. Gerið svo vel að kynna yður kjörin. I Ð U N N — Skeggjagötu 1 — Sími 12923. Málf luimngssk rif s tofa „ON N SIGUKÐSSON hæsraréttariögmaður T.augavegi 10 — Sími: 14934- íslenzkt mannlíf Nýtt bindi af hinum listrænu frásögnum Jóns Helgasonar af íslenzkum örlögum og eftirminnilegum atburðum, mynd- skreytt af Halldóri Péturssyni listmálara. — Fáar bækur ís- lenzkar hafa hlotið jafn einróma lof og vinsældir og fyrri bindin tvö af íslenzku mannlífi, og er það mjög að mak- leikum. — Eignizt öll bindin þrjú, áður en það verður um seinan. „Þessi höfundur fer listamannshöndum um efni sitt, byggir eins og listamaður af þeim efniviði, sem hann dregur saman eins og vísindamaður“. Dr. Kristján Eldjárn, þjóminjavörður. íslenzkt mannlíf er selt með hagstæðum afborgunarkjörum, eins og allar aðrar forlagsbækur okkar. I Ð U N N — Skeggjagötu 1 — Sími 12923. Fyrir baðhetbergið Baðhandföng — Glasahaldarar Handklæðahringir — Handklæðahengi — Hankar — Hillur — Pappírshaldarar — Skápar með spegli — Skápar með gleri — Stólar — W.C. burstahylki — Vogir. Sighvatur Einarsson & Co. Símar: 24133 — 24137, — Skipholti 15 Þúsundþjalasmiðurinn Gestur Þorgrímsson hefur skrifað bók: Maður lifandi Gestur Þorgrímsson er kunnur söngvari, leikari, myndhöggvari, leirkerasmiður, útvarpsmaður o. m. fl. Og nú er komin út fyrsta bókin frá hans hendi — MAÐUR LIFANDI — meinfyndin og bráðskemmti leg bók, og svo vel skrifuð, að sérstaka athygli vekur — MAÐUR LIFANDI. Og það skemmir ekki. — MAÐUR LIFANDI — að hér koma við sögu ýmsir þekktir borgarar, að vísu á unga aldri, en snemma beygist krókurinn . . . MAÐUR LIFANDI. Kona Gests, Sigrún Guðjónsdóttir, hef- ur skreytt bókina með mörgum afbragðs- skemmtilegum myndum — MAÐUR LIF- ANDI. MAÐUR LIFANDI — Þetta er bókin handa þér — fjörleg, skemmtileg, vel skrifuð. Viltu hafa það betra. - IÐUNN - Skeggjagötu I — Sími 12923. Byssurnar ■ IMavarone Fallbyssuvígi Þjóðverja í Navarone lokaði undankomuleið tólfhundruð hermanna úr liði Bandamanna, er einangraðir voru á eyjunni Kheros undan Tyrklandsströnd. Fimm mönn- um undir forystu fjallgöngugarpsins og skemmdarverka- mannsins Keith Mallory, höfuðsmanns, var falið það ofur- mannlega verkefni að laumast á land á hinni þrautvíggirtu eyju, Navarone, læðast inn í sjálft fallbyssuvígið og sprengja byssurnar í loft upp. Sagan af þessari einstæðu háskaför og furðulega afreki þessara fimmmenninga, er svo ótrúlega spenn- andi, að við ekkert verður jafnað annað en aðrar bækur þessa heimsfræga rithöfundar. Þð þar sterkar taugar til að lesa þessa bók” og óvenjulegt viljaþrek til að leggja hana frá sér hálflesna. IÐIJNIM — Skeggjagötu 1 — Sími 12923 — Reykjavík. REMIiMGTOIM rakvélin Veitðr hreinni og betri rakstur Remington er fljótvirkasta rakvélin Remington hefur stærri skurðflöt en nokkur rakvél. Remington losar yður við fyrirhöfn við sápu og heitt vatn. Remington veitir yður ánægju við raksturinn Remington nafnið tryggir gæðin Fæst á eftirtöldum stöðum: Reykjavík: Pennaviðgerðin, Vonarstr. 4. P & O, Herradeild Austurstræti 14. Andersen & Lauth, Laugavegi 39. Andersen & Lauth, Vesturgötu 17 Ljós h.f., Laugavegi 20. Remedía, Austurstræti 6 V.G.K., Kjörgarði Véla- og Raftækjaverzlunin Bankastræti 10 Akranesi: Helgi Júlíusson, úrsmiður Keflavík: Ljósboginn, Hafnargötu 62 Viðgerðir og varahiuta- birgðir: Pennaviðgerðin, Vonarstr. 4 Heildsölubjrgðir: Kl'MIN y.BMwnos SUfc.'-u, REMl HTON rakvélin er tii«..t,n jólagjöf. ORKA hi Laug-i 1 178 R ’y kj,

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.