Morgunblaðið - 18.12.1960, Page 11

Morgunblaðið - 18.12.1960, Page 11
Sunnudagur 18. des. 1960 v o r r r v *t r a ð i ð 11 Jólagjöf telpunnar í ár er TEDDÝ-ÚLPAN Gleðjið vini yðar með jólakortum Sólskríkjusjóðsins. Jafnframt styðjið þér gott málefni. Dýraverndunarfélag Reykjavíkur. Crannur án sultar Greinargott og auðskilið fræðirit um eðli og orsakir fitumyndunar, ásamt upplýs- ingum um hinar nýju og skjótvirku megr- unaraðferðir, sem byggðar eru á þraut- þrófuðum vísindalegum rannsóknum. Krijtín Ólafsdóttir læknir, þýddi. — Kr. 55.00 Matur án kolvetna Yfir hundrað mataruppskriftir fyrir þá, sem þurfa að grenna sig, byggðar á kenn- ingum bókarinnar „Grannur án sultar". Þessar tvær bækur heyra því saman og eru ómissandi handbækur handa öllum þeim, sem þurfa að grenna sig. - Kr. 55.00 Svefn án lyfja Hér er sagt frá öllum nýjustu athugun- um vísindamanna á eðli svefnsins og at- hyglisverð innsýn veitt í draumheima. Sagt er frá svefnvenjum ýmissa heims- frægra manna. Góð og ýtarleg ráð handa öllum þeim, aem bágt eiga með svefn, en svefnleysið hrjáir margan r.útímamann- inn. Kristín Ölafsdóttir læknir þýddi. — Kr. 55.00. V asasöngbókin TÖKUM LACIÐ Nálega 200 sönglagatextar: ættjarðarljóð, gamankvæði, ástarljóð, danslagatextar o. fl. Egill Bjarnason valdi Ijóðin. Smekk- leg útgáfa. Vandað plastband. Góð gjöf handa ungu fólki. — Kr. 55.00. Svona á ekki oð tefla Klassískt leiðbeiningarrit i skák, þar sem raktar eru til rótar ýmsar algengar skyss- ur, er skákmönnum hættir til að gera sig seka um, og kennt að varast þær. Inn- gangsorð ritar Friðrik Olafsson stórmeist- ari. — Kr. 58.00 innb. Teflið betur Stórt og sérlega greinargott fræðslurit í skák, þar sem rækilega er fjallað um meginatriði manntaflsins á ljósan og auð- skilinn hátt. Stöðumyndir í bókinni eru nálega 200 talsins. Aðalhöfundur er dr. Euwe, fyrrverandi heimsmeistari í skák. — Kr. 120.00 ib. Lögmál Parkinsons Heimsfræg metsölubók eftir C. North- cote Parkinson próféssor í þýðingu Vil- mundar Jónssonar landlæknis, eitthvert allra snjallasta skoprit, sem nokkru sinni hefur verið skrifað. Ritdómari hins merka brezka blaðs New Statesman segir um höf- undinn: Ég tel hann einn af fyndnustu mönnum veraldarinnar“. — Margar skemmtilegar mydir prýða bókina. __ Kr. 138.00 ib. Ofantaldar bækur fást hjá bóksölum um land allt. ____ Sendum einnig gegn póatkröfu hvert á land sem er. IÐUNN, — Skeggjagötn 1 — Sími 12923. STOKKSEYRINGA SAGA eftir GUÐNA JÓNSSON prófessor Fyrra bindið er komið út. Þetta vandaða rit hefur að geyma sögu Stokkseyrarhrepps frá landnámstíð til vorra daga. Þar er gerð grein fyrir landfræðilegri og sögulegri sér- stöðu byggðarlagsins, sveitastjórn og hreppsmálum, samgöngum á sjó og landi, atvinnuvegum, menningar- og félagsmálum m. a. — Fjöldi ágætra xnynda er í bókinni af fólki og öðru, er við sögu kemur. Allir, sem þjóðlegum fræðum unna, þurfa að eignast þetta stórfróðlega rit, sem nær ekki aðeins til Stokkseyrarhrepps, nærsveita og fleiri sunn- lenzkra byggða, heldur í mörgum greinum til sögu alls landsins. — STOK KSKYRINGA SAGA er tilvalin jólagjöf. — Fæst hjá bóksöiuin í Reykjavík og austan fjalls, einnig hjá útgefanda, __________________________________ STOKKEYRINGAFfiJ.AGINU I REYKJAVlK — Simi 18692.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.