Morgunblaðið - 18.12.1960, Blaðsíða 13
12
VORCVNBLAÐIÐ
Sunnudagur 18. des. 1960
Sunnudagur 18. des. 1960
MORGVNRLAÐIÐ
13
íslenzkur sjómaður, sem stundað hefur veiðar við V-Afríku
hefur miVinn áhuga á að leita suður á bóginn að nýju —
á íslenzku fiskiskipi
☆
Við eigum að rda á Afríkumið
100 Polaris
boðin Atlanlshafsbandalaginu?
HVERS vegna senda ís-
lendingar ekki eitt fiski-
skip í tilraunaskyni á
miðin við Vestur-Afríku
eins og aðrar fiskveiði-
þjóðir? Þetta gera Jap-
anir og Bandaríkjamenn
— og Norðmenn hafa nú
sent fyrsta leiðangur sinn
þangað suður á bóginn,
sagði Eggert Magnússon,
skipstjóri. Hann hefur
sjálfur stundað veiðar á
miðunum við V-Afríku
og hefur áhuga á að ís-
lendingar geri eina til-
raun. —
Það var fyrir nokkr-
um árum, að Eggert fór
suður til Gambiu í Suð-
ur-Senegal á strönd V.-
Afríku á vegum brezku
nýlendustjórnarinnar til
að kenna hinum inn-
fæddu meðferð vélbáta
og veiðarfæra. Með hon-
um voru Skoti ogFrakki.
★ ★ ★
Áætlað var að stunda
einkum túnfiskveiðar og
sendu Bretar tvö þúsund
tonna skip suður eftir í
þessu skyni. Þrímenningarn
ir fóru hins vegar flugleið-
is og þar eð komu skips-
ins seinkaði verulega hófu
þeir hákarlaveiðar á stórum
vélbátum. Var hákarlinn
veiddur í lagnet og síðan
unninn I fiskimjölsverk-
smiðjum, því ekki var að-
staða til að nýta hann þarna
á annan.hátt, sagði Eggert.
★ ★ ★
„Við höfðum um 50 svert-
ingja svo að e kki skorti
mannaflann. En árangurinn
varð hins vegar ekki góður,
því syertingjarnir þarna eru
mjög frábitnir allri líkam-
legri vinnu og sjóhræddir í
þokkabót. Þeir eru líka mú-
hameðstrúar og fer jafnan
mikill tími til bænahalda.
Þeir biðjast fyrir a.m.k. 6
—7 sinnum á dag og liggja
þá oft á tíðum á bæn upp
upp undir hálfa klukku-
stund í senn. — Það skipti
ekki máli þó verið væri að
draga inn netið eða gera
eitthvað annað því um líkt.
Þeir áttu það þá til að kasta
sér á grúfu og biðjast fyrir
í langa stund. Við höfðum
oft á tilfinningunni, að þeir
gerðu þetta til að tefja veið'
arnar, því ekki höfðu þeir
minnsta áhuga á að eitt-
hvað veiddist. Ánægðastir
voru þeir, þegar veiðin var
sem rýrust og erfiðið
minnst.“
Afsláttui
ÞAÐ gerist vart annars stað
ar en í Bandaríkjunum, að
bílasalar bjóði álitlegan af-
slátt af nýjustu árgerðinni,
ef sami maður kaupir þrjá
bíla. —
Eggert Magnússon í Gambíu, Suður-Senegal. Svertinginn heitir Babuge og er frá bænum Ganjur.
„Það
lítið
er því harla
gagn í því fólki til sjó-
mennsku, enda er fram-
faraþráin eftir því. Hins
vegar voru Súdan-svertingj
arnir, sem ég kynntist lítil-
lega, allt öðru vísi — og
með þeim er gott að vinna.“
„Við veiddum mikið af
hákarli. Eg held að um 200
tegundir séu til, en þarna
eru þær um 20 — og meðal
þungi þeirra, sem við veidd
um mest, er um þús. pund.“
„Þarna suður frá veiða
þeir líka síld, eða sardín-
ellu, eins og hún heitir. —.
Hún er lík stórsíldinni okk-
ar, en ekki jafnfeit, því sjór
inn er þarna mjög hlýr,'
kemst upp í 32 stig. Sag-
fiskurinn er með meter
langa sagartrjónu og vinn-
ur oft mikið tjón á veiðar-
færum, bútar þau bókstaf-
lega í sundur. En túnfisk-
urinn er sá fiskur, sem
þarna er einkum veiddur.“
★ ★ ★
„Bandaríkjamenn gera út
á þessi mið frá Panama —■
og þar er vegalengdin
býsna mikil. Ekki er hún
styttri hjá Japönum, en þeir
hafa líka komið sér upp
bækistöðvum á strönd V,-
Afríku og gera þaðan út
mikinn flota. Mér er sagt,
að þeir hafi veitt 17 þús-
und tonn af túnfiski þarna
síðasta árið og ég efast ekki
um að aflinn gefur mikið
í aðra hönd. Túnfiskurinn
er yfirleitt heilfrystur og
mikið magn er selt til S.-
Ameríku“.
„Þarna er það sem sagt
uppsjávarfiskurinn, sem
mest er veiddur, enda er
dýpið mikið og aðeins um
tvo „banka“ að ræða, ekki
ýkjastóra".
★ ★ ★
„Túnfiskurinn er veiddur
30 á hverju skipi. Línan er
aðeins um þrír faðmar og
er sardinellum kastað fyr-
ir borð til að hæna tún-
fiskinn að. Oft er húkkað
upp úr torfunum og er list-
ur þá auðvitað
annarra ráða.“
að grípa til
Þannig veiða þeir túnfiskinn.
á stöng. Utan á veiðiskip-
in eru settir hálfgerðir
„vinnupallar“ og þar standa
stangaveiðimennirnir, 20—
in fólgin í því að slengja
60—70 punda túnfiski inn
á þilfarið. En þeir geta orð
ið 12—1500 pund og verð-
★ ★ ★
„Eins og ég sagði áður
byrjuðum við á hákarlaveið
um á vélbátum. Þeir voru
úr tré og eftir fimm mán-
uði voru þeir orðnir svo
maurétnir, að við hættum
ekki á að róa á þeim leng-
ur. Áttum von á því, að vél-
in færi niður úr botninum
þá og þegar, eða við stigj-
um bókstaflega niður úr
fleytunum. Það er því þýð-
ingarlítið að sigla tréskip-
um þangað suður eftir til
veiða.“
★ ★ ★
„Ein var sú plágan, sem
við áttum alla tíð í bar-
áttu við. Það voru and-
styggðar flugurnar, sem allt
lifandi ætla að drepa þarna
— og maður er ekki laus
við þær fyrr en 8—10 míl-
ur undan landi. Menn sofa
því ævinlega undir flugna
neti í Gambíu og nauð-
synlegt er að hafa viftur í
hverju herbergi. Flugurnar
forðast súginn. 1 sjúkrahúsi
bæjarins, sem við vorum í,
var t. d. ekkert fyrir glugg
unum. En vifturnar voru
alltaf í gangi — og innan
dyra sást varla fluga.“
„Undanfarin ár hafa fleiri
þjóðir sent skip til veiða
við V.-Afríku og hefur
norski leiðangurinn t.d. vak
ið mikla athygli. Hveræ>
vegna ættum við ekki að
reyna? Ekki sízt vegna þess
hve illa hefur aflazt hér
við land að undanförnu.“
T A L IÐ er líklegt, að
Bandaríkjamenn bjóði
Atlantshafsbandalaginu
100 Polaris-flugskeyti á
ráðherrafundi bandalags-
ins, sem hófst í París fyr
ir helgina. Samkvæmt er
lendum blaðafregnum
hafa bandarískir stjórn-
málamenn látið orð liggja
að þessu síðustu dagana
og mun ætlunin, að flug-
skeytin verði í eigu
bandalagsins sem heild-
ar, en ekki eign ein-
stakra ríkja.
★ ★ ★
M
Þess vegna er gert ráð
fyrir því, að ríki Atlants-
hafsbandalagsins muni í
sameiningu bera kostnað-
inn. Hvert Polaris-skeyti
kostar sem svarar 390,000
sterlingspundum. — Verðið
mun þó e. t. v. lækka, ef
framleiðslan eykst til muna.
Þetta er sama tegund
flugskeyta og sett hafa ver
ið í bandaríska kjarnorku-
kafbátinn George Washing-
ton — og fleiri bandarísk-
ir kjarnorkukafbátar munu
hafa. En ef Atlantshafs-
bandalagið kaupir Polaris-
skeyti verður þeim að
sjálfsögðu komið fyrir í
stöðvum á þurru landi.
★ ★ ★
Þá er orðrómur á kreiki
um það, að Bandaríkja-
menn hyggist einnig bjóð-
ast til að smíða fimm kjarn
orkukafbáta, sem borið
geta Polarisskeyti, fyrir
bandalagið. Hver um sig
kostar sem svarar 36 millj.
Sterlingspunda. Verði þeir
höfðingi bandalagsins, heim
ilað að taka stjórn flug-
skeytanna og kafbátanna í
sínar hendur í neyðartil-
felli, þ. e. ef styrjöld bryt-
ist út, en Atlantshafsráðið
yrði samt að gefa út þá
heimild með einróma af-
stöðu.
Hann á ekkert heimaland
eign bandalagsins eins og
skeytin, en ekki eign ein-
stakra þjóða innan þess.
Meðan lögin um varð-
veizlu kjarnorkuleyndar-
mála eru óbreytt í Banda-
ríkjunum munu Banda-
ríkjamenn hins vegar krefj-
ast mikilla yfirráða yfir
Polarisskeytum í eigu banda
lagsins, því þau eru með
kjarnorkuhleðslu. Rætt hef-
ur verið um, að önnur
bandalagsríki færu að fram
leiða kjarnorkuhleðsluna í
skeytin til að koma á meira
jafnvægi um stjórn flug-
skeytastöðvanna, en vafa-
laust verður þess lengi að
bíða, að slíkt komist í fram
kvæmd.
★ ★ ★
Stórblöðin á Vesturlönd-
um hafa verið með bolla-
leggingar um þetta og hef-
ur komið þar fram, að senni
lega yrði Norstad, yfirhers-
IISIÍI
Miklar óeirðir urðu í Al-
sír við komu de Gaulle
til landsins. Ungir og
gamlir áttu þátt í átökun-
um og á þessari mynd,
sem tekin var í Algeirs-
borg, sést hvar lögreglan
hefur skipað liópi ungl-
inga að raða sér með upp
réttar hendur upp við hús
vjegg. Síðan gengu lög-
regluþjónar á röðina og
leituðu vopna.
var faðir Paul Lanio, sem
um langt skeið hafði verið
trúboði í Afríku. Hann
kynntist miklum fjölda ætt-
flokka þar og lærði mál
margra.
★ ★ ★
Faðir Lanio fór að tala við
svertingjann, hann reyndi
eina mállýzkuna af annarri,
en svertinginn skildi ekk-
ert. Loks færðist bros yfir
andlit svertingjans, hann
ljómaði. Faðir Lanio hafði
leyst gátuna. Þessi svarti
piltur talaði swahili, mál-
ýzku, sem töluð er á tak-
mörkuðu svæði í Kenýa. —-
Og í fyrsta sinn í sextán
mánuði gat heimilislausi Af
ríkunegrinn gert sig skilj-
anlegan.
★ ★ ★
Hann sagði föður Lanio
frá biturri reynslu sinni,
þrælkun og harðræði. Hann
hét Mustapha, en Jaffa var
nafn föður hans, sem pilt-
inn vissi harla lítið um. En
móðir hans var í Kenýa, síð
ast þegar hann vissi — fyr-
ir sjö árum. Hann var seld-
ur arabískum þrælakaup-
mönnum ungur að árum,
lítill drengur.
En hver verður framtíð
hans. Dönsk stjórnarvöld
reikna ekki með að stjórn-
arvöld Kenýa veiti honum
landvistarleyfi þar eð hann
á ekkert vegabréf og hef-
ur samkvæmt laganna bók-
staf ekkert tilkall til neins
sérstaks þjóðernis. Danir
vilja heldur ekki hafa hann
og þeir eru að gera sér
vonir um að geta neytt
Frakka til að veita honum
landvistarleyfi, því að það
var franska lögreglan, sem
fyrst fór með hann af skips-
fjöl.
En Mustapha veit ekkert
um hvað í vændum er. —■
Sjálfur dómsmálaráðherra
Dana lætur málið til sín
taka og er úrslita að vænta
innan skamms. Ungi Kenýa
maðurinn dvelst enn hjá
föður Lanio og talar móð-
urmál sitt við gamla trú-
boðann.
TOMMY Manville, 66 ára, í
New York, réði sér vart
fyrir kæti á dögunum, því
konan hans, sem er 21 árs,
á von á barni. Þetta er 11.
konan hans Tommy, en
. . fyrsta barnið, sem hann
„Við vorum lika frjalsir — en það er langt síðan og nú erum við orðnir gamlir“ eignast.
* 0^0.0 +.0 0 0 0 + # + 0 + 0 0 0 0 # 0 0 + 0 +0+ 00 0* 0 0 0 0 0 0 0 0 * 0.0 0.0, 0 0.0 ,0.00 * 00 0 0 0 00 0 0 0 0 0
og enginn skildi
mál hans
HANN heitir Mustapha
Jaffa og er 22 ára. Alla
ævi hefur hann verið
þræll. Hann hefur géng-
ið kaupum og sölum með
al Araba, unnið baki
brotnu fyrir húsbændur
sína, en aldrei borið ann-
að úr býtum en misþyrm
ingar. Hann er fæddur í
Kenya, var seldur til
Aden, en þar strauk hann
og komst um borð í
danskt skip.
Það var fyrir sextán mán-
uðum. Síðan hefur hann
verið eitt erfiðasta viðfangs
efni dönsku rannsóknarlög-
reglunnar, því Jaffa hafði
ekkert vegabréf, og hann
talaði einhverja framandi
tungu, sem enginn skildi.
★ ★ ★
Og Jaffa fékk hvergi að
stíga á land, því hann átti
ekkert heimaland. Danirnir
sátu því uppi með svertingj
ann. Hann ferðaðist með
danska skipinu heimsálf-
anna í milli — og í raun-
inni var hann fangi og allt
útlit fyrir, að hann kæm-
ist aldrei af skipinu. Hvar
sem það kom í höfn var
settur sérstakur öryggisvörð
ur til að koma í veg fyrir
að Jaffa gæti laumazt í
land. Og stundum var hann
lokaður inni í klefa í skip-
inu meðan staðið var í höfn
—■ að kröfu viðkomandi yf-
irvalda.
★ ★ ★
Það er skammt síðan upp
víst varð um þau æviatriði
hans, sem að framan eru
sögð. Hvað sem skipverjar
reyndu — hvað, sem dönsk
stjórnarvöld reyndu, — þá
var aldrei hægt að finna út
hvaðan svertinginn var kom
inn.
Hann var erfiður um borð
og ef hann varð fyrir á-
reitni varðist hann eins og
ljón, þeytti tómum flöskum
í skipsmennn og varð ill-
viðráðanlegur. — Nokkrum
sinnum komst hann yfir á-
fengi og þá varð hann stór-
hættulegur, sögðu skips-
menn. Eitt sinn, þegar svo
stóð á, réðist hann á loft-
skeytamanninn, sem er kven
maður. Hún fék taugaáfall
— og lögreglan var beðin
að fjarlægja svertingjann,
þegar komið var í næstu
höfn, Nantes í Frakklandi.
★ ★. ★
Það var í fyrsta sinn í
langan tíma, að danska skip
ið lét úr höfn án þess að
svertinginn væri innan-
borðs. Fyrst Vár farið með
hann í fangelsi, en lítið
hægt að gera, því hann
skildi hvorki fyönsku né
neitt annað, sem Frakkarn-
ir gátu talað.
Úrslitin urðu því þau, að
hann var sendur til trúboðs
stöðvar einnar — og þar