Morgunblaðið - 18.12.1960, Blaðsíða 15
f
Sunnudagur 18. des. 1960
MORGUNFIAÐIb
15
í allan bakstur
Heildsölubirgðir
SkiphwltVr
Gerfijólatré
Sérstaklega sterk og vönduð gerfijólatré fást
á eftirtöldum stöðum:
Raforka, Vesturgötu 2 S.Í.S., Austurstræti 10 Trjásalan, Bankastræti Trjásalan, Veltusundi Trjásalán, Heimaveri, v Álfheimum 2 Liverpool, Laugavegi 18 Verzl. Luktin, Njálsgötu 87 Blómasalan v/Birkimel Blómabúðin Runni, Hrísateig 1 Kaupfél. Kópavogs, Alfhólsveg 32 Smiðjubúðin við Háteigsveg Kaupfél. Hafnarfjarðar Fást einnig í öllum helztu verzlunarstöðum landsins.
Litla Blómabúðin, Bankastræti Blóm & Grænmeti h.f., Langholtsvegi 128 Blóm & Grænmeti, Skólavörðustíg 3A
Verksmiðjan SIGIMA
Algjörlega ný gerð
á hóflegu verði
Loksins . . . fæst sjálfblekjungur
á hóflegu verði,, sem uppfyllir
allar þær kröfur sem alftaf hafa
verið gerðar til Sheaffer’s penna,
varanlegt lof fyrir smekkvísi
eigenda þeirra.
• Nýr hólklaga oddur
gerður til að endast —
jafnvel eftir árlanga
stöðuga notkun.
• Auðveld blek-
fylling
• Fagurlaga . . .
með hettu úr
hrímguðu ryðfríu
stáli.
SHEAFFERS-UMBOÐIÐ
EGILL GUTTORMSSON
Vonarstræti 4 — Reykjavík.
SKYRTUR í úrvali
CREPE-nælon nærföt
HANZKAR í úrvali
BRI-nælon regnkápur
PEYSUR
VESTI
SNYRTIV ÖRUR
REMINGTON-rakvélar
INNISLOPPAR og JAKKAR
*
Islenzkar
ævisögur
....íslenzkur
fróðleikur
.... íslenzk
snilli
. . . nokkrar nýjar úrvals-
bækur . . .
Snildarþýðing Matthíasar á
LEIKRITUM Shakespeares
(Macgeth, Hamlet, Ótello og
Rómeo og Júlía) fæst nú aft-
ur í fallegu bandi, um 400
bls. Verð kr. 200.—. . . .
íslendingar hafa löngum un-
að við lestur ævisagna nafn-
kunnra samlanda sinna.
ÆVISAGA JÓNS
GUÐMUNDSSONAR AL-
ÞINGISMANNS OG RIT-
STJÓRA, eins af forvígis-
mönnunum með Jóni Sigurðs
syni, á öldinni sem leið, er
mikil bók (438 bls.) og merk,
eftir Einar Laxness, dóttur-
son Einars Arnórssonar
Verð kr. 250.—. . . .
BÓLU HJÁLMAR, æviágrip,
þættir og sagnir, eftir Finn
Sigmundsson landsbókavörð,
er ein merkasta bókin, sem
nú er fáanieg. 253 bls.
Verð kr. 160.—. . . .
Kristleifur Þorsteinsson ber
leð sæmd heitið fræðaþulur
jg íslenzkt mál skrifaði hann
eins vel og bezt er gert á
vorum dögum. Bók hans ÚR
BYGGÐUM BORGAR-
FJARÐAR hefir hlotið ein-
róma lof (sbr. grein Péturs-
Ottesen í Mbl. fyrir nokkr-
um dögum) . . .
PRESTASÖGUR eru í tveim
ur bindum, fjölmargar af
sögunum hafa ahlrei birst
áður. Prestasögurnar eru
auðfúsugestir á heimilum um
land allt, þær eru fróðlegar,
fjalla um mannlíf á Islandi
NÝJAR VÖRUR
CÓDAR VÖRUR
og bráðskemmtilegar, enda
með handbragði hins vinsæla
rithöfundar Oscars Clau-
sens . . .
HERLEIDDA STÚLKAN,
saga frá TYRKJARÁNINU,
(308 bls. Verð kr. 184.—). er
eftir þann mann íslenzkan
sem bezt hefir kynnt sér
Tyrkjaránið (Sigfús M. John
sen, fyrrv. bæjarfógeta í
Vestmannaeyjum) enda stór
fróðleg og spennandi aflestr
ar.
Bókaverzlun Ísafoldar