Morgunblaðið - 18.12.1960, Síða 20

Morgunblaðið - 18.12.1960, Síða 20
20 MORCVNBLAÐ1Ð Sunnudagur 18. des. 1960 Valur vandar vörurnar! HÖSMÆÐUR Valsvörurnar eru beztar í jólabaksturinn ★ SULTUR SAFTIR EDIKSÝRA ÁVAXTAHLAUP MARMELAÐI MATARLITUR Valsvörurnar 'i hverri búb SÓSULITUR BORÐEDIK TÓMATSÓSA ÁVAXTASAFI BÚÐINGAR VALIJR efnagerð AHLMANN rafmagnseldavélar til innbyggingar í veggi og borð nýkomnar Vestur-þýzk gæðavara á mjög hagstæðu verði Sighvatur Einarsson & Co, Símar: 24133 — 24137, — Skipholti 15 Jólaskreytingar Krossar, kransar, borðskreytingar o. fl. Þýzk ilmkerti á gamla verðinu. Ný sending af gerviblómum. Afskorin blóm. — Sendum heim. Blóm & Grænmeti Skólavörðustíg 3 — Langholtsvegi 128 Tilkynning Með tilvísun til laga nr. 124/1947 og laga nr. 11/1928 um varnir gegn gin- og klaufaveiki, vill landbúnaðar- ráðuneytið hér með vekja athygli yfirvalda og almenn- ings á því, að hér með er lagt bann við því að nota ósoðnar matarleyfar og sláturáfurðir hvers konar til gripafóðurs. Brot gegn banni þessu varðar sektum. Landbúnaðarráðuneytiff, 15. des. 1960 Jólavörur Jólavörur JAPANSKIR BRIDGESTOME Hjólbarðar og slöngur fyrirliggjandi í eftirtöldum stærðum: 1100 x 20 1000 x 20 825 x 20 750 x 20 700 x 20 650 x 20 750 x 16 700 x 16 650 x 16 700 x 15 640 x 13 14 stiga 14 stiga 12 stiga 12 stiga 10 stiga 8 stiga 8 stiga 6 stiga 6 stiga 6 stiga 4 stiga Gúmbarðirn hf. Brautarholti 8 — Sími 17984. Aldrei meira úrval af jólavijrum en nú Barnafatnaður Nælonkjólar Húfur Morgunsloppar Píifubuxur Plastbuxur Peysur Pils Töskur Vettlingar Undirfatnaður Náttkjólar með stuttum og löngum ermum Undirkjólar Millipils Stíf skjört Ullar-nærföt Svefn-treyjur Baby Doll Skinntöskur svartar Han/.kar Vettlingar Blússur Peysur Pils Morgunkjólar Morgunsloppar Sokkar og margt margt fleira. * Komib í Sóley og iólagöfina kaupið

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.