Morgunblaðið - 18.12.1960, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 18.12.1960, Blaðsíða 24
24 MORGVISBLÁÐIÐ Sunnudagur 18. des. 1960 HALLDÓRA BJARNADÓTTIR — ævi ega. Fáar íslenzkar konur hafa unnið íslenzkum heimilisiðnaði jafnmikið gagn og Hall- dóra Bjarnadóttir. Hún hefur í hálfa óld farið um alla hreppa íslands, efnt til funda og námskeiða, og í fjóra áratugi hefur hún gefið út ársritið Hlin. Halldóra Bjarnadóttir nam fræði sín við hné Jóns Arnasonar þjóð- sagnaritara, og enn í dag, 87 ára að aldri, er hún að starfi í fullu fjöri. Halldóra Bjarna- dóttir segir merkilega sögu, hún spennir yfir líf fólksins í landinu í meira en heila öld. Bókin er 200 blaðsíður með 30 sérprent- uðum myndum. — FJÖLFRÆÐIBÓKIN er nú aftur fáanleg. Þetta er ný prentun af þessari glæsilegu bók. Engin af útgáfubókum Setbergs hefur selzt í jafnmörgum eintökum og Fjölfræðibókin. Þetta er bók um allt milli himins og jarðar: Jörðina og mannfólkið, sól, tungl og stjörnur, kol, járn, pappír, blóm og tré og fiska dýralífið, flugvélar og tækni kvik- myndir, útvarp og ótal margt fleira. 1800 myndir eru í bókinni, þar af 900 iitmyndir. Fjörutíu fræðimenn og þrjátíu listamenn unnu að frum- útgáfunni. Fjölfræðibókin er á þriðja hundrað blaðsíður í mjög stóru broti, en kostar þó aðeins kr. 198.00. LÆKNIR SEGfR FRÁ eru endurminningar eins af þekktustu skurðlæknum Þýzkalands. Hann er nú 68 ára að aldri. — I þessum endurminningaflokki. hefur Setberg áður gefið út bækurnar „Líknandi hönd“, Albert Schweitzer“ og „Abraham Lincoln*. Það er óvenjulegt að skurðlæknir lýsi svo afdráttar- laust og opinskátt starfi sínu og viðfangs- efnum sem dr. Killian gerir í þessari minn- ingabók sinni. Hér eru lesandanum opnaðar dyr að hinum hvitu salarkynnum skurð- stofunnar. En höfuðprýði þessarar bókar er mannúð og mannskilningur þess hjarta, sem undir slær. — SETBERG FREYJUGÖTU 14. — SfMI 17667. <Z++Z++Z+*Z*+Z++Z++Z++Z++Z++Z++Z++Z++Z++Z++Z++Z++Z++Z++Z++Z++Z++Z++Z*+Z++Z++Z++Z++Z+*Z++Z++Z++Z++Z++Z* t t X . X | Ertendar og íslenzkar jólabækur í mjög stóru úrvali f t * +Z+ Ferðabók Þorvaldar Thoroddsens er verðmætasta bók á jólamarkaði í ár. Jólakort, Jólapappír, Jólabindigarn, Jóialímbönd Jólamerkispjöld, Jólaspil, Jólaservíettur. n--------------a Enskar og þýzkar bækur í fjölbreyttara úirvali en nokkru sinni fyrr. □--------------□ Allar islenzku nýju jólabækurnar. □--------------□ Barnabækur i hundraða tali. □--------------□ Hvergi á landinu er saman komið annað eins úrval af góðum bókum — og við allra hæfi. VERZLIÐ ÞAR SEM ÚRVALIÐ ER MEST Snetbjör nJ ótisson& Co.h.f. The English Bookshop Hafnarstræti 9. Sími 11936 og 10103. t ❖ »1+ +1+ +X+ +1+ +1+ +Z+ +Z+ +1+ +1+ •t +Z+ +Z+ +1+ 'W' ♦*< +Z++z++Z*+Z**Z++Z>+Z*+Z*+Z+*Z+*Z*+Z+*Z*+Z+*Z**^*Z**Z*+Z*+Z**Z**Z**Z*<Z**Z**Z**Z*+Z*+Z++Z**Z+*Z+',t+iZ*+Z**Z++Z++Z+*Z++Z+<Z+$**Z+*Z++Z**Z++Z++Z*+Z++Z*+Z+*Z++Z++t+4Z+4Z*+Z+4Z++Z+4Z* ♦♦< T t t t t ♦!♦

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.