Morgunblaðið - 20.12.1960, Page 8

Morgunblaðið - 20.12.1960, Page 8
8 MORCVlSTiT. AÐIÐ Þriðjudagur 20. des. 1960 TVÖ SAMLIGGJANDI skrifstofuherbergi til leigu í Tryggvagötu 4. Ennfremur stórt geymslupláss á fyrstu- hæð í Ánanaustum. — Upplýsingar í síma 13324. Alliance h.f. Nauðungaruppboð Nauðungaruppboð, sem auglýst var í 57., 58. og 59. tbl. Lögbirtingablaðsins á Vb. Hug, G.K. 177, sem er þing- lesin eign Kristófers Olíverssonar, fer fram eftir kröfu Jóns M. Sigurðssonar hrl. í vélbátnum sjálfum í skipa- smíðastöðinni Dröfn í Hafnarfirði miðvikudaginn 21. des. kl. 11 árd. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Björn Sveinbjörnsson, settur. fullliomutn dianqul v" Það má cetíð treusta Royal i H Pen For Men þessi nýi penni er framleiddnr sérstaklega fyrir karlmenn Loksins er kominn sjálfblekungur sem ekki þarf að efast um að eingöngu er fram- leiddur fyrir karlmenn. Shaffer’s nýi PFM er grófur, gerður til að endast og þér getið valið úr 5 tegundum og 4 litum. • Eini pennaoddur heims sem er innlagður dýrmætum málmi gerður til að þola karl mannstak. • Að undanskilinni Enorhel-penna- biekfyllingu þá snertir oddurinn aldrei blekið. • Karlmannlegt pennaskaft fyrir karlmannstak • Hettuklemma með sérstökum öryggisútbúnaði SHK ERS UMBOÐIÐ: Eí;iLL GUTTORMSSON Vonarstræti 4 — Reykjavík. Gerum vil bilaða krana og klósettkassa. Vatnsveita Reykjavíkur Símar 13134 og 35122 Bifreiðaeigendur Sparið yður útgjöld. Aukið öryggi ökutækis yðar. Forðizt slysin, með því að hafa heml ana í lagi. Stilling hf. Skipholti 35 *— Sími 14340. íbúðarskipti 90 ferm. hæð, nær fullgerð, sunnan í móti í Kópavogi, sér hiti, sér inng., svalir, fokheld ur 40 ferm. bilskúr. Óska eft ir minni íbúð, helzt í Rvík. Tilb. merkt. „Áramót — 1467“ sendist Mbl. Glima Tveir til fjórir glímumenn óskast til sýninga á skemmti- stað í Svíþjóð. Dglega marg ar sýningar. Ráðningartími frá apríl til sept. Svar með kaupkröfu og myndum, send ist Adolfi, — Regeringsgatan 56, Stockholm. T jakkar Jólagjöfin handa bílstjór anum. Sæn.skir tjakkar. margar stærðir, mjög ódýrir. = HÉOINN = Vélaverzlun simi £4 £60 Bezta jólagjöfin fyrir husmóðurina. = HÉÐINN = Vélaverzlun simi £4 £60 Sjómenn Sjómannskonur Eigum litaðar ljósmyndir af flestum togurum landsmanna. Stórar, íallegar, ódýrar. Málvcrk — Myndir. Stórt og fallegt úrval. Ásbrú Grettisgoiu ó4 — Sími 19108 SPARIÐ ikj kaupið ENGLISH ELECTRIC Sjálfvirku þvottavélarnar og þurrkar- arnir eru ENGLISH ELECTRIC sem byggð eru eftir amerískum sérleyfum. Berið saman verð á English Electric og öðrum gerðum og komist að raun um að þér sparið yður allt að kr. 8.500,00 per samstæðu. immiiimiiiuuiuiii 4mmntmiitntititiiim English Electric Liberator Þvottavél kr. 15.903,75. kr. 8.508,35. Gerið kaupin þar sem verðin eru hagstæðust! Hagkvæmir greiðsluskilmálar. 4.augavegi 178, Reykjavík. Ósýnileg vernd eftir Laurence Temple með formála eftir C. Drayton Thomas. Hugþekk og athyglisverð bók um æðri hand- leiðslu og óvenjulega andlega reynslu. Halldóra Sigurjónsdóttir íslen/.kaði. Góð jólagjöf Góð vinargjöf. Verð kr. 128.75. flýtir fyrir festingum! Rawlbolts cr lausnin á vandamálum varðandi fcstingar. Festingin framkvæmd á fáeinum mínútum. Ekkert þarf að mala og ekki parf að bíða J?ess að ötcypa harðni ! Borið bara gat, setjið Rawlbolt í það og herðið á. Árangurinn verður mjög sterk festing. Til eru tvær mismunandi tej^undir af Rawlbolt fyrir gólf, loft og veggi. Fást í öllum boltastærðum allt 1 að 1 þuml. THE RAWLPLUG COMPANY LIMITED CROMWELL ROAD, LONDON, S.W. 7. RAWLB0LTS Upplýsingar og sýnishorn hjá umboðmanni fyrir fsland John Lindsay, Austurstræti 14 — Reykjavík ^ Pósthólf 724 Sími 15789 B 442

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.