Alþýðublaðið - 01.12.1929, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 01.12.1929, Blaðsíða 8
8 ALÞÝÐtíBLAÐIÐ ------j------- i S. 1 Og S.2 Þessi tvö ágaetu Gra mm ófónmerki eru nú komin aftur og verða seld með sama lága verði og áður: 87,50 og 107,50. Plötuhólf í lokinu. Borð- og ferða-fónar frá @5,00. Barnafönar 22,50, mjög vandaðir. Grammófönplötnr. Allar nóveraber- og dezeraber - níjungar. fllpfærahðsið. Sími n fl n Sími 715 D.ll.n. 716 Ef þér þurfið að nota bifrtíð, þá munið, að B. S. R. befir beztu bilana. Bílstjórarnir eiga flestir í stöðinni og vilja því efla viðskifti hennar og munu ávalt reyna að samrýma hag stöðvarinnar og fólksins. Til Vífilsstaða kl. 12, 3, 8 og 11 e. m. í Hafnarfjörð á hverjum klukkutima. í bæinn allan daginn. B. S. R, SoHfnbnð. Silki , Alklæði Svuntuefni úr silki og ull Peysafala Slifsi brocade og Sjöl Silkiflauel Fóður Kápur S. Jóhannesdóttur, Soffiubúð, (beint á móti Landsbaokanum). Dreng vantar ná pegar í verzlun Vald. Poulsen, Klapparstfg 29. Sirnl 21 * „MorflMblaðið" og riíssnesku bændnmir. Öttalegir klaufar eru „Morg- unblaðs“-menn. Þegar hugmynda- afl þeirra brestur til þess svona 1 upp úr þurru að búa til sögur um „ástandið í Rússlandi“, taka þeir til þeirra ráða að rusla í gömlum blaðabunka af „Tidens Tegn“ eða slíkum heimildarrit- um til þess að finna eitthvað boðlegt lesendum sínum. — En þá vill venjulegast svo til, að þessar fregnir þeirra frá Sov- jet-Rússlandi. hafa fyrir löngu verið afhjúpaðar sem ósannar í eriendum verkalýðsblöðum. — Um það kærir „Mgbl.“ sig kollótt, því að rangur fréttaburð- ur um riki verkalýðsins virðist vera einn aðal liðurinn í starf- semi þess. Ef til vill ekki að á- stæðulausu. Menn nenna nú ekki að elta ólar við alt það, sem blað þetta segir ósatt, en samt veitir ekki af einstaka sinnum að reka ofan í það með nokkrum orðum. — Þarna birtist t. d. í þriðjudags- blaðinu grein um flótta þýzkra bænda úr Sovjet-Rússlandi. Það er rangt, sem „Morgun- blaðið“ segir um það mál. Rétt er: Andstæðingar jafnaðarmanna í Þýzkalandi þurftu á góðri kosn- ingabeitu að halda nú fyrir síð- ustu bæjarstjórnarkosningar, sem fram fóru 17. nóv. s. 1. — Uianríkisráðuneytið skrifaði því sendiherra sínum í Moskva, von Pirksen, Kvort honum gæti ekki tekist að koma á stað óánægju meðal þýzkra bænda í Rússlandi og fá þá til þess að þeir yfirgæfu landið. En þýzkir bændur eru svo hundruðum þúsunda skiftir í iRússlandi. Hafa þeir t. d. á ein- um stað myndað þar sérstakt ráðstjórnarlýðveldi. Stjórn rússnesku ráðstjórnar- lýðveldanna vinnur nú af alefli að því að koma á samvinnubú- skap (kollektivisierung) í land- búnaðinum. Er nú víða verið að koma á fót þessu fyrirkomulagi og gefa þau beztu raun. En það hefir eðli’.ega mætt mikilli mót- stöðu stórbænda (kulaks). Sendiherra Þjóðverja í Moskva svaraði nú bréfi utanríkisráðu- neytisins. Tókst að ná í bréf þetta, og flettir það miskunnar- laust ofan af tilgangi borgara- flokkanna þýzku. Því miður leyf- ir rúm blaðsins mér ekki að birta þýðingu af bréfinu, og verð því að láta mér nægja að drepa á aðalefni þess til að hnekkja róg- burði „Morgunblaðsins". Von Rirksen segir m. a. að þýzkir bændur í Rússlandi séu mjög fylgjandi samvinnubúskap i Landbúnaði, það sé ekki nema lítill hluti stórbænda óánægðir. Að ekki myndi ,vera hægt að skapa þá óánægju, sem gæti haft áhrif á skoðun manna í Þýzka- landi um ráðstjórnarlýðveldin (RoteJFahne 13. 11. — ’29). Hann tekur einnig fram, að ekki yrði hægt að ráðstafa útflytjendum til annara landa en Kanada. —■ Með gyllingum um betri fram- tíðarlífsskilyrði tókst útsendur- um Þjóðverja að fá nokkur þús- und óánægðra stórbænda til þess að láta uppi ósk um að mega flytja úr landi. Greiddi ráðstjómin fyrir ferð þeirra til Moskva á allan hátt, en þar áttu skipafélög Kánada, sem lék mikill hugur á að fá ódýran vinnukraft vestur um haf, að taka við þeim. En þau brugðust, svo að stjórnin varð að taka bændurna á sína arma og koma þeim fyrir. Flestir hurfu strax heim aftur að undanteknum þeim tveimur þús- undum, sem stjórnin á „Morgun- blaðs“-máli „lét taka fasta", — p. e., sem enn dvelja í Moskva, af því þeir hafa engan stað að hverfa til. Þetta er í stuttu máli saga málsins. Þetta segja menn á Is- landi um „kommúnistisku frels- isgyðjuna". En hvað segja menn á íslandi um aðferðir íslenzkra íhalds- manna í þæjarstjóm Reykjavík- ur, að vilja koma i veg fyrir byggingu verkamannabústaða? Væri ekki nær að ræða dálítið um það? Haukur Björnsson. Alpýðobékin. in. Höfundur Alþýðubókarinnar segir sögu Krists þannig: „Jesús Kristur var, sem kunnugt er, fá- tækur sveitamaður, sem stundaði sjósókn meðfram, las lítið af bðk- um, en fékk margar hugmyndir af óbrotnu fólki, fjallgöngum og eintali sálarinnar og talaði um hugmyndir sínar við ýmsa pilta og stúlkur af alþýðustétt, en fína fólkið drap hann, af því að það hélt, að hann væri á móti íhald- inu, og er það ljót saga.“ Þessi skoðun stingur í stúf við trú þeirra manna, sem hafa það fyrir satt, að Jesús Krístur hafi verið frelsari mannkynsins og getinn af heilögum anda. Má við því búast, að ýmsum þyki Halldór tala of gálauslega um Krist. En varla verður því neitað, að töluverður sannleikur er í orðum höfundar. Enn fremur segir höfundur: „Ekki er því að neita, að margt er haft gáfulegt eftir Kristi, hvort sem hann hefir sagt það eða einhver annar, sem náttúr- lega má einu skifta, ©g skal ég vitna til þessarar setningar: Leit- ið fyrst guðs ríkis og hans rétt- lætis, og mun þá alt þetta veit- ast yður. En það þýðir: Fyrst ,ber oss að breyta þjóðfélags- skipuninni annaðhvort með lög- um eða ólögum og stofna ríki jafnari hagsmuna." Landspektii inniskóna, swSrtn með knimteAnrbotnnn> nm, seljnm riS fyrlr að elns 2,95. Vlð Iiðtnm Hvalt stœrsta úrvallð í borginnl af alls- konar ImniskdfatnaOI. — Altaf eitthvað nýtt. Eiriknr Leifsson, skóverzlun. — Laugavegi 25. UplÖBpieHtiBÍiiai, Kwfispðta 8, simi 1294, tcknr «0 aéi sl>« konnr tirktliarlsprottt- itn, svo >en ertil]ðl), ■ðg&ngnmlð*, bréf, »IknhiR9i, kvtttantr o. s. frv„ og af- IfrslBk vfnnnsa tlfótt og vlB réttu vorEfi * r---i— Saxað k|ðt, KJÖtíars. Kleln, Baldursgötu 14. Simi 73. MUNIÐ: Rf ykkur vanfar höt- gögn uý og vönduð — einníg □otnð — þá komið á foxmðiuDn, Vutnsstig 3, limi 1738. Gardfnustengup og hringlr ódýrast i Brðttugiita 5. Inn* rðmmun á sama stað. Nafnspjöld á hurðir getið þið fengið með 1 dags fyrirvara, nauð- synleg á hvers manns dyr Hafnar- stræti 18. Leví. Bœkur. Byltlngln l Rússlandt eftir Ste- fán Péturssoa dr. phiL ,£miDur en ég nefndar“, eftir Upton Sincltdr. Ragnar E. Kvaran þýddi og skrifaði eftirmála. Kommúnista-ávarpid eftir Karl Marx og Friedrich Engels. Bylttng og Ihald úi „Bréfi til Láru“. Fást í afgreiðslu Alþbl. Skýrir höfundur ritningarnar á annan veg en þjóð vor hefir átt ,að venjast. Og verður ekki hjá því kom- ist, að rithöfundar fari sínar eig- in leiðir í þessum efnum sem öðrum, en þræði ekki gamla troðninga. Frh. H. J. Rttstjód og áðyTgðarmaðaai >taral<iar Gaðmuudaaoa. AifeýðuyBeofemBðjpfr

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.