Morgunblaðið - 01.07.1961, Blaðsíða 6
6
MORCllISBLAÐiÐ
Laugardagur 1. júlí 1961
til íslands aftur árið 1947, þegar
Prentarafélagið var 50 ára, seg-
ir Þorfinnur. Nokkrir vinir,
bæði prentarar og aðflr, buðu
mér þá heim. Síðan hef ég kom-
ið fjórum sinnum hingað heim
til íslands. Ég hefi einnig beitt
mér fyrir því, að allmargir aldr-
aðir íslendingar í Kaupmanna-
höfn gætu komizt hingað. Hafa
nokkrir góðir landar hér heima
stutt þessar heimsóknir með ráð
um og dáð. Samtals hafa 24
gamlir Islendingar í Höfn not-
ið þessara heimsókna. Hefur það
allt verið gamalt fólk, sem ekki
hefur komið hingað í 50—60 ár.
Hundi það ekki hafa átt kost
þess að koma hingað án þessar-
ar aðstoðar og fyrirgreiðslu. En
allt hefur það þráð að sjágamla
landið sitt.
Hefur fest sér legstað
— Gerirðu ráð fyrir að flytja
hingað heim, Þorfinnur?
— Nei, því reikna ég ekki
með. Ég hefi nú verið ekkju-
maður í tvö ár og á gifta dótt-
ur í Kaupmannahöfn. Ég geri
ráð fyrir að bera beinin þar og
hefi þegar fest mér þar legstað.
En ég mun halda áfram að
koma heim til Islands öðru
hverju, meðan heilsan endist.
Eins og ég sagði áðan, þá er
ég nú hættur að vinna og kom-
inn á eftirlaun, sem eru sam-
tals um 6000 danskar krónur á
ári eða 50% af fullum launum.
Enda þótt ég sé fæddur hér
í Reykjavík og hafi verið smali
í Efstadal í Biskupstungum hef
ég ekki séð Gullfoss og Geysi
fyrr en nú í sumar, sagði Þor-
finnur við Morgunblaðið. Hana
verður hér í þrjár vikur og muu
nota tímann til þess að heilsa
upp á gamla vini og félaga. Héð-
an að heiman fylgja honium beztu
óskir um hamingjurík etfri ár.
Fjögurra þjóða messu
gjörð á Bessastöðum
I Isafold var hringiða
heimsviðburðanna
Rætt við Þoríinn Kristjdnsson, sein
stundað hefur prentverk í 60 ór
GUSTUR heimsviðburðanna
lék um gömlu ísafold í okk-
ar tíð. Hún var auga íslands
út að hinni víðu veröld. í
ísafold var maður staddur
mitt í hringiðu viðburðanna.
Þetta sögðu tveir gamlir
ísafoldarmenn, sem litu við
á ritstjórnarskrifstofu Morg-
unblaðsins í fyrradag, þeir
Guðbrandur Magnússon, fyrr
verandi prentari og ritstjóri,
Og forstjóri Áfengisverzlunar
ríkisins, og Þorfinnur Kristj-
ánsson, prentari og útgefandi
í Kaupmannahöfn. Báðir
eru þeir menn á áttræðis-
aldri en unnu saman í ísa-
foldarprentsmiðju og að blað
inu ísafold á æskuárum sín-
um. —
Það lifnaði yfir þeim félög-
um, þegar ísafold og lífið þar
barst í tal. Þeir verða glaðir og
reifir. Góðar endurminningar
um glaða starfsdaga ryðjast upp
í hugann. Þessir tveir gömlu
prentarar, sem lagt hafa gjörva
hönd á margt á lífsleiðinni minn
ast dagaiina og samstarfsins í
ísafoldarprentsmiðju af fölskva-
lausri gleði og ánægju.
Prentari — útgefandi —
blaðamaður
Þorfinnur Kristjánsson vann
f Isafoldarprentsmiðju á árun-
um 1901 til 1915. Árið 1917 hélt
hann svo til Kaupmanahafnar
en kom aftúr hingað heim í ap-
ríl 1918. I október sama ár flutti
hann alfluttur til Kaupmanna-
hafnar og hefur átt heima þar
síðan og unnið við prentverk.
Hætti hann þeim störfum á sl.
hausti. Hafði hann þá unnið
prentsmiðjustörf í rétt 60 ár.
En jafnhliða prentsmiðjustörf-
um sínum hefur Þorfinnur feng-
izt töluvert við útgáfustarfsemi.
Hér heima gaf hann út viku-
blaðið Suðurland árið 1916—17.
Skrifaði hann blaðið einn, prent
aði það og setti það í póst. Var
blaðið prentað á Eyrarbakka.
Á árunum 1921—24 gaf Þor-
* Þurfti að úða
garðinn
Bangsi skrifar:
„Fyrir 'hálfum mániuði las
ég auglýsirugu 1 Mbl. þar sem
garðyrkjumaður auglýsti úð-
un garða. ‘ Ég hringdi til
mannsins og kom þá í Ijóis, að
þetta var sveitungi minn.
Kom hann strax og leit á
garðana, sem eru fimm, sam-
ta'ls tveir hektarar.
finnur út tímaritið „17. júní“.
Ennfremur gaf hann síðar út í
Höfn fréttablaðið „Heimia og er-
lendis“ í rúm 10 ár. I því blaði
birtist margvíslegur fróðleikur
um íslendinga í Kaupmanna-
höfn.
— Hve margir Islendingar eru
búsettir í Kaupmannahöfn um
þessar mundir?
— Þeir munu, eftir því sem
ég veit bezt, vera 9—1100, en
þar að auki eru námsmenn, sem
alltaf eru allmargir.
Þorfinnur hefur ennfremur
nýlega gefið út sjálfsævisögu
sína, sem ber titilinn „I útlegð".
f 25 ár hefur hann einnig rekið
fréttastofuna „Islands Presse-
bureau“ í Kaupmannahöfn. Hef-
ur hún miðlað fréttum frá Is-
landi til blaða og ýmissa stofn-
ana í Danmörku. Er óhætt að
fullyrða að með henni hafi Þor-
finnur rekið merkilega land-
kynningarstarfsemi.
Heimsókn Hafnar-fslendinga
— Ég kom fyrst hingað heim
Garðyrkjumiaðurinn ságði
mér, að hver durikur af úo-
unarvökva kostaði kr. 250,00.
Mér þótti það æði mikið, en
bað hann samt úða garðinn,
ef kostnaður færi ekki fram
úr kr. 2,000,00.
Að nokkrum dögum liðn-
uim kom svo piltur á bifreið
með dæluna — og hafði hann
10 ára <strá/khnokka sér til
aðstoðar. Ég fór að tala við
piltinn og kom þá í ljós, að
hanm hafði enga sérþekkingu
EINS OG áður hefur verið sagt
frá hér í blaðinu, vinnur nú rúm
lega 30 manna sjálfboðasveit að
endurbyggingu Garðakirkju á
Álftanesi. Er þetta aðallega skóla
fólk frá Bandaríkjunum, Kanada
og Bretlandi og í hópnum eru
níu íslendingar.
Þetta fólk er því úr ýmsum átt
um, en allir í hópnum eiga það
sameiginlegt að vilja vinna að
eflingu kristinnar trúar og við-
gangi kristinnar kirkju.
Á morgun, sunnudag, fer fram
guðsþjónusta á Bessastöðum sem
félagar vinnuflokksins munu
taka virkan þátt í. Verður þessi
guðsþjónusta með öðru sniði en
venja er til, ein þó auðgkilin öll
um, kirkjugestum. Séra Edwald
J. Bash frá Bandaríkjunum, sem
er fyrirliði hinna erlendu þátt-
takenda í vinnuflokknum, flytur
ræðu og sömuleiðis sóknarprest-
urinn, séra Garðar Þorsteinsson,
en félagar úr vinnuflokknum
lesa pistil og guðspjall og annast
sönginn að nokkru leyti. Þá verð
ur víxllestur úr Mattheusarguðs
spjalli á íslenzku og ensku, með
þátttöku allra kirkjugesta. Enn
fremur munu skátar úr Hafnar-
firði aðstoða við guðsþjónustuna.
Hver kirkjugestur fær prentaða
skrá þar sem gerð er rækileg
á starfinu. Sagðist hann sjálf
ur ekkert vit hafa á lús og
ormum 1 trjám, hans verk
væri aðeins að sprauta vökv-
amium, það ætti að duga. Þeir
félagamir lubu svo verkinu
á 9 klu,kkustundum“.
^Dýrjnund^JIafliði
allur
mmmmmmm
„Nú kom reikningurinn.
Hljóðaði hann upp á 22 dumfca
grein fyrir einstökum liðum guðs
þjónustunnar til að auðvelda hoa
um virka þátttöku.
------------------' \
Félagsbréf nr. 22
ÚT ER komið 22. hefti Félags-
bréfa Almenna bókafélagsins.
Efni þess er sem hér segir. Eirík-
ur Hreinn Finnbogason minnist
Jóns Sigurðssonar, en síðan eru
prentuð 5 bréf til Jóns, eitt frá
Margréti húsfreyju í Steinanesi,
systur hans, eitt frá Þorleifi Guð-
mundssyni Repp og 3 frá Sölva
Helgasyni skrifuð á Brimarhólmi.
Þá er grein um Konungsbók Sæ-
mundar-Eddu, Colex Regius,
grein eftir ameríska prófessorinn
Alexander Cowie, Nýja gagnrýn
in er að verða gömul, leikrit í
einum þætti, Hillingar, eftir
Friðjón Stefánsson, BrOt,
skemmtilegar smágreinar eftir
Stein Hamar og Nú er hann Fúsi
kóminn í Kinn, grein um séra
Sigfús Guðmundsson skáld á
Stað í Kinn eftir Þóri Baldvins-
sön.
Kvæði eru í heftinu eftir Jón
Dan og Pál V. G. Kolka, en um
bækur skrifa þeir Þórður Einars
son, Njörður P. Njarðvík og Ólaf-
ur Sigurðsson.
af úðuniarefmi og var reifcn-
ingurinn, með „afslætti“ kr.
4,950,00. Mér varð illa við,
þóttist hafa tryggt, að þetta
mundi ekki kosta mig meira
en fcr. 2,000,00. Ég hafði tal af
garðyirfcjumammimum sjálfum
og viðurikenndi hamm loks
fyrir mér, að einungis hefðu
farið 1,100 gr. af eitrinu. Kost
aði það kr. 300,00. Sagðist
hamn hafa greitt piltumum kr.
700,00 fyrir vinnuma — og var
þá ljóst, að sjálfur ætlaði
hainn sér tæpar fjögur þús-
und fcrónur fyrir greiðann.
— Þetta virðist vera mjög
góður atvinmuvegur."
• Sjö sinnum
Fötluð fcona skrifar:
„Ég er fötluð ekkja, þriggja
barna móðir. Fyrir nokkrum
árum tókst mér að festa baup
á bíl till þesis að eiga hægar
með að stunda vimnu. En ég
hef verið mjög óheppin með
bílinn. Á skömimium tíma
(hefur verið keyrt 7 sinnium á
hann þar sem hann hefuir
staðið utan við vinnustað
minn, Sanitas við Lindar-
götu. í fjögux skiptin hafa
sökudóligaimir ©kið í brott
án þess að láta vita af þessn
— og þetta hefur kostað mig
fé og fyrirhöfin. Ég er sár,
Mér finnst að menn ættu að
vera beiðanlegri og láta vita,
þegair þeirn verður á að aka
utan í mannlausa bíla.**