Morgunblaðið - 01.07.1961, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 01.07.1961, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 1. júlí 1961 — Landsbankinn Framh. af bls. 10. TJmræður um seðlabanka Nú var farið að tala um að géra þyrfti róttækar breytingiair á bankamáiunum. Á þingiiniu 1924 voru borin fram tvö frumvörp um þessi mál. Var annað þeirra í samræmi við tillögur stjómar Landsba'nfcans, þar sem lagt vao" til að Lands bank inn skyldi fá einkarétt til seðllaút- gáfiu efitir vissum reglum. Hitt frumvarpið var þingmannafrum varp og kvað á um að setja skyldi á fót stofnun er nefnd- ist „Seðiaútgáfa ríkisins“. Átti hún'smám saman eftir því sem eeðlaútgáfurétti ísiiamidsbanka lyki að taka að sér alla seðla- útgáfiu. Engar ákvarðanir voru tdknar á þinginu en þess óskað að ríkisstjórmin léti undirbúa frumvarp um bankamálin fyrir naesta þmg. Stjórnin leitaði nú álits er- lemds sérfiræðings, sem skilaði rækilegri álitsgerð. Enn var lagt frumvarp fyrir þingið um Lands- banlka fslands, svipað því og rætt hafði verið árið áður. Urðu nú miklar umræður. sem enduðu með skipun milliþinganefndar, er skyldi fjalla sérstaklega um málið. Brátt kom fram ágrein- ingur innan mil:liþinganefndar- innar, sem í höfúðdráttum byggð ist á sömu sjónarmiðum og birzt höfðu í þeim frumvörpum sém áður höfðu verið lögð fram. Minni'hlutinn vildi að seðlaút- gáfan yrði fialin sérstakri banka- stofnun og lagði fnam frumvarp þar að lútandi fyrir Alþingi 1926. Samkvæmt því átti að stofna Ríkisbanka íslands. Hann átti að hafa einkiarétt til seðla útgáfu og tryggja seðlana efitir tilteknum regium. Meirihluti nefndiarinnar var hins vegar fylgjandi því að fela Landsbankanum seðlaútgáfiuna og hafði hann þar við að styðj ast álitsgerðir þeirra erlendu sérfræðinga, sem til hafði verið leitað. Meirihluti milliþinganefnd arinnar sarndi nú frumvarp, sem lagt var sem stjórnarfrum- varp fyrir Alþingi 1926. Varð það ekki útrætt á þinginu, en var iagt aftur fyrir 1927 og þá samþykkt og hlaut sfiaðfestingu 31. maí sama ár. Samkvæmt lögunum skyldi Landsbanki íslands vera eign rí'kisins en vera þó sjálfstæð stofnun undir sérstakri stjórn. Skyldi bankinn sbarfa í þremur deildum með aðgreindum fjár- hag, sem nefndust Seðlabanki, sparisjóðsdeild og veðdeild. Átti að baldla algerlega aðskildum eignum, viðskiptum og reiknis- 'haldi hverrar deildar um sig. Seðlabankinn fékk einkarétt ti'l að gefia út bankaseðla og-annan gjaldmiðil með þeim takmörk- unum sem enn giltu vegna seðla útgáfiu íslandsbanka. Með lögunum frá 1927 var Landsbankinn orðinn Þjóðbanki íslands. Vel var nú að bankan- um búið frá löggjafans hálfu. Hann hafði unnið sér trausts á undanförnum árum og það reyndist svo, að þótt erfiðir tímar færu í hönd komst bank- inn yfir þá án óbætanlegra skalkkafalla. Þáttaskil í sögu Landsbankans Sú skipun á yfirstjórn peninga mála þjóðarinnar, sem ákveðin var með landsbankalögunum frá 1927 faélzt að mestu óbreytt til ársins 1957, eða um 30 ára skeið. Á þessu 30 ára tímabili verður .saga Landsbankams því fyrst og fremst eaga þjóðbankans eða þeirrar stofnunar, sem falin er framkvæmd þeirrar stefnu í peningamálum, er Alþingi og rík isstjórn hverju sinni hafa mark- að. Og þar sem peningamálin eru einn mikilvægasti þáttur efnahagsmálanna í nútímaþjóð- félagi hlýtur saga þjóðbankans á faverjum tíma að verða mjög samofin fainni almennu hagsögu landsins. Frá árinu 1927—1930, þ. e. frá setningu landsbanka'laganna til þess er áhrifla heimskreppunnar fór að gæta verulega, mátti telj- ast góðæri hér á landi. Afla- brögð voru lengst af góð, hag- stætt árfierði til landsins og af- urðaverð faátt á erlendum mark- aði. Þó varð allmikið verðfall á flestum útfluttum afurðum á lárinu 1930, enda var áhrifa heimskreppunnar þá farið mjög að gæta í nágrannla'löndunum, Verðfallið hélt áfram á árinu 1931 og viaæð nú almennur sam drátbur í atvinnulífinu. Þrátt fyr ir þetta jukust útlán allra deilda bankans og er Skýrinigin á þvi vafalaust sú, að bankinn hefur orðið að sjá fyrir lánsfé til að faalda uppi taprekstri útvegsins, an stöðvaðist ekki vegna verð- falls og sölutregðu. í september 1931 hvarf Eng- landsbanki fiá gullinnlausn og féll gengi sterlingspundsins um leið gagnvart öðrum gjaldmiðli. Það mun varla faafa verið talið álitamál að óhjákvæmilegt væri að íslenzksa krónan yrði fellt til samræmis við siterlingspundið, enda var svo gert og genginu gagnvart sterlingspundinu hald- ið óbreyttu. Jafnframt hinni nýju gengisskráningu var ákveð ið, að öll gjaldeyrisverztun skyldi fam fram í gegnum bankana og einnig var gefin út önnur reglu gerð um takmörkun á innflutn- ingi „óþarfia,varndngs“, þar sem bannað var að flytja inn allmarg ar nánar tilteknar vörutegundir nema sérstök heimild kæmi til firá atvinriumálairáðuneytinu. Hér var um að ræða fyrsta visi til þeirra gjaldeyris- og innflutn ingshafta, sem þjóðin hefiur síð- an búið við í einni eða annarri mynd. Árið 1934 voru settar enn strangari hörnlur en áður höfðu gilt við innflutningi og sölu gjaldeyris af hálfu bankanna. Þetta kom þó fyrir ekki, því taprekstur útgerðarinnar olli því að jöfnurn faöndum dró úr gjald- eyrisöfluninni og reynt var að minnka gjaldeyrisnotkunina. Árið 1939 var skráðu gengi ís lenzku krónunmar breytt þannig, að sterlingsi>und hækkaði úr 22,15 kr. í kr. 27,00 og verð á öðrum erlendum gjaldeyri til samræmis við það. Ekki verður um það sagt, hvort gengisfell- ingin faefði nægt til að koma á jafnvægi í greiðsluviðskiptin við útlönd. Úr því fékkst aldrei skor ið, þar sem síðari heimsstyrjöld in skall á fáum mánuðum síðar, en hún breytti á svipstundu öll- um viðhorfum í þessum efnum. Á þessum erfiðleikafímum varð athyglisverð breyting á sikiptingu útlána Landsbankans milli einstakra atvinnugreina. Lán tiil iandbúnaðar lækkuðu mjög, enda hafði Búnaðarbank- inn verið stofnaður sérstaklega til að ann.ast lánveitingar til hans. Verulegur siaimdráttur varð á lánum til verzlunarinnar, enda minnfcaði velta hennar vegna innflutningsfaaftanna. Lán til iðnaðar uxu mjög en þó minnai en ætla mætti, vegna þess öra vaxtar, sem var í iðnaði fyrir innlendan markað á þessum tíma í skjóli ininflutningshaft- anna. Mun iðnaður sá, sem í uppvexti var, hafa leitað öliu meira til annarra lánaistofnana en Landsbankans. Langmest varð þó aukning út- lána Landsbankans til ríkisins og annarra opinberra aðila, enda jukust afskipti ríkisvaldsins af atvinnulífinu mjög á kreppuár- unum. Áhrif heimsstyrjaldarinnar Þegar seinni heimsstyrjöldin. skall á landið 1939, breyttust skyndilega þau viðhorf, sem ver- ið höfðu í efnahagsmátlunum öll kreppuárin. UtanríkLsverzlunin fór að vLsu úr skorðum, en auð- velt varð um sölu flestra útflutn- gjörbreyttist á skömmum tíma. Átti dvöl hinna erlendu herja verulegan þátt í því. Á fyrstu styrjaldarárunum sköpuðust þær óvenjulegu að- stæður, að eftirspurn eftir lánum minnkaði mjög, en á hinn bóginn jukust bankainnstæður verulega, þannig að banfcamir áttu í örð- ugleikum með að ávaxta það fé, sem þeim barzt. Voru þá vextir læk'kaðir veruiega. Atvinnutæ-ki landsmaima gengu mjög úr sér á styrjaldarárunum. Ákveðið var að hefja mikla upp- byggingu að styrjöldinni lokinni. Ein mi'kilvægasita ráðstöfun í þvi sambandi var stofnun „stofnlána- deildar sjávarútvegsins” við Landsbanka fslands. Samþykkti Alþingi lög um deildina vorið 1945. Ekki var þó stjóm Lands- bankans ánægð með öll ákvæði þesaira laga og taldi að þau myndu leiða til aukinnar þenslu í atvinnulífinu og auka gjaildeyr- isnofikunina úr hófi fram. Að styrjöldinni lokinni Gjaldeyrisinneignin gek'k fljótt til þurrðar að styrjöldinni lok- inni, enda var margt keypt á þeim árum. Mifcil þenisla vair í útlánastarfsemi bankanna og á miðju sumri 1947 var gjaldeyris- skorturinn orðinn svo mikill, að taka varð upp strangairi og víð- tækari vöruskömmtun en nokk- urn tima hafði verið á stríðsár- unum. Hinn 19. marz 1950 var gengi krónunnar lækkað þannig, að sölugengi dollars varð kr. 16,32 og sterlingspunds kr. 45,70. Ohag stæð þróun ytri aðstæðna á næstu misserum gerði það þó að verkum, að árangur gengiislæikk- unarinnar varð ekki eins mikill og fljótvirkur eins og vonir stóðu til í upphafi. Brátt varð að gera frekari ráð- stafanir og var þá „bátagjiaildeyr- irinn“ tekinn upp. Sá Landsbahk inn að nokkru leyti um fram- kvæmd þeirra mála. Ný bankalöggjöf Bfnahagsþróiunin síðustu árin er mönnum í svo fersfcu minni að á hana verður ekkd drepið hér. En á þessu tímafaili hafa verið gerðar miblar breytingar á lög- um um Landsbanka íslands. Vorið 1957 voru samþykkt lög á Alþingi, þar sem ákveðið var, að Landsbankinn skyldi skiptasit í tvær aðaldeildir, Seðlabanka og Viðskiptabanka, er hvor um sig lyti sérstakri stjóm. S'kyldu veð. deild og stofniániaideild sjávarút- vegsins falia undir Seðlabank- ann, en sparisjóðsdei'ldin með úti búuim banfcans undir viðskipta- bankann. Á Alþingi 1961 var svo að fullu tekið það skref að skilja Seðla- bankkann frá Viðskiptabanikan- um. J.afnframt var veðdeildin flutt frá Seðlabankanum til Við- skiptabankams, sem nú ber einn nafnið Landsbanki fsiands. Þannig er lokið sögu Lands- bankans, sem þjóðbanlba, en að nýju er hafiin saga hans, sem iangstærsta viðskiptabanka þjóð. arinnar. Sjötíu og fimm ára af- mælið markar því mikilvæg þáttaskil í sögu bamikams. Sigurður Ólason hæstaréttarlögmaður Þorvaldur Lúðvíksson héraðsdómslögmaSur Málflutningsskrifstofa. Austurstræti 14 — Sími 1-55-35. Húsnœði til sölu 5—6 herbergja hæðir á ýmsum byggingastigum í tvíbýlishúsum. Stærð 130—150 ferm. 3ja herbergja hæð tilbúin undir tréverk við Ás- garð. Bílskúrsréttur. Sér hitaveita. 5 herbergja jarðhæð í tvíbýlishúsi ca. 110 ferm. uppsteypt, allt sér þar á meðal þvottahús. Fæst lengra komin. Einbýlishús í Vogahverfi. Á 1. hæð 2 stórar stofur, eldhús o. fl. Á 2. hæð 4 herbergi, bað o .fl. Stein- hús ca. 4ra ára. Góð lán áhvílandi, með lágum vöxtum. Einbýlishús í Smájbúðahverfi. 5 herbergja hæð á Seltjarnarnesi í byggingu. Stærð 130 ferm. Hagstæðir greiðsluskilmálar. 5 herbergja hæð í nýlegu sambýlishúsi við Hjarðar- haga. Vönduð íbúð. Nýtízku sjálfvirkar þvottavél- ar. 2ja—4ra herbergja íbúðir í smíðum í sambýlishúsi. Upplýsingar eftri kl. 20 í síma: 34231. ARNI STEFÁNSSON, hrl., Málflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4 — Sími: 14314. Tire$lone 520x12 560x13 640x13 520x14 560x14 640x14 670x14 750x14 590x15 670x15 710x15 760x15 600x16 650x16 670x16 kr. kr. kr. kr. kr. 657,90 727,20 836,75 621,10 723,30 kr. 1064,60 kr. 1547,40 kr. 1154,95 kr. 825,05 1154.95 1282,20 14*41,35 1115,10 kr. 1323,10 kr. 1286,65 Hjólbarðar kr kr kr kr oaOizj Laugavegi 178 Sími 38000 þairmig að utflutningsfriannleiðisl- „3 tegundir tannkrems“ FlF B0O „Með piparmintubragði og virku Cuma- sina-silfri, eyðir tannblæði og kemur í veg fyrir tannskemmdir". GE3QQQ „Sérlega hressandi með Chlorophyll, hinni hreinu blaðgrænu, fjarlægir leiða munn- þefjan“. GE3QQQ „Freyðir kröftuglega með piparmintu- bragði“. w VEB Kosmetik-Werk Gera Deutsche Demokratische Republik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.