Alþýðublaðið - 10.12.1929, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBliAÐIÐ
d
m
u
ja
n
'ia - -
p hetir fjölbreytt úrval af jóla- og tækifæriS"gjöfum, svo sem:
£1 Conklinslindarpenna og blýanta, Bréfaveski, Buddur, Ritfeil, Leð-
Í3
U
$a
n
ja.
u
•ja
ia
Pappírsdeild V. B. K.
urhandtöskur með snyrtiáhöldum, Teikniáhöldum, Lausblaða-
bækur, Myndaramma, Skjalamöppur, Bréfsefnakassa, Spilapen-
inga, Skáktöfl.
Verzlunin Björn Kristjánsson.
sa
ja
ia
ja
ja
ja
ja
ja
ja
ja
ja
J3
ja
ja
'ja
J3
jéajajajaö[iajajajájáajaöjaja»^ji»ajajajajæajajajajajajajajaj®öaja
Bifreiðastjórar.
Nýtt námskeið hefst á Vatnstíg 3 p.
11. þ. m. Þátttakendur mœti kl. 8 e. m.
Mkeilás SteisagfrísaBSSon.
blá og mislit, tekin npp dag.
Elnnigs fallegt úrval af bindnm.
sokknm, treflnm og vasakliitnm
Nýkomið
felknaúrval af
ódýrum
■ ■ ■ , ' ■ - ' * / : , •
leikfongum
Verzlnnln
Ingvar élafsson
L&ugavegi 38. - Slmi 15.
®ama, er jþessi maður fékk leyfi j gera upp á milli manna. En ef
til, ’pví a'ð pá væri farið að * haldið er áfram slíkum ieyfum,
mun ekki af veita að auka elds-
varnirnar, og gera má pá einn-
ig ráð fyrir, að við njótum ekki
lengi þeirra góðu kjara, sem ný
gilda um brunatryggingar húsa
í bænum.
Pað er ánægjulegt að sjá nú
aukna fjárveitingu til alpýðu-
bókasafnsins, þó mikið vanti enn
á að hæfilegt sé, sérstaklega á
meðan að ekki eru gerðar ráö-
stafanir til þess að reisa nýtt
hús yfir þetta ágæta safn, eins
og við jafnaðarmenn höfum lagt
til. Safn þetta er eitt af fáuro
aiþýðlegum menningartækjum
þessa bæjar, og notkun þess
hefir sýnt, að almenningur kann
að meta gildi þess. Það er þess
vegna sjálfsagður hlutur að
styrkja ög efla safn þetta á all-
an hátt, og liefir íhaldið hingað
til verið mjög nánasarlegt í fjár-
framlögunx sínum til jxess.
Þarfur liður er fjárveitingin
(25 þús. kr.) til skemtigarða. Eins
og högum er háttað í þessum bæ
er harla nauðsynlegt að láta út-
búa • svæði (alþýðugarð) í ná-
munda við bæinn, t. d. , suðux*
undir öskjuhlíð, svo að þangað geti
verkamenn og fjölskyldur þeirra
sótt á helgum dögum á sumrin
sér til hressingar og ánægju. En
auðvítað nægir þessi fjárveiting
eigi til slíkra nauðsynlegra að-
gerða, og búast má við, að örð-
ugt verði að hrinda þeinx hags-
niunanxálum verkalýðsihs í frajtn-
kvæmd, á meðán íhaldið ræð-
ur hér í bæjarstjórninní.
Óviss útgjöld eiga eftir áætlun-
imxi að hækka um 70 þús. kr.
frá því> í fyrra (voru þá 30 þús.
kr.). Skildist mér á börgarstjóra
og liði hans í fjárhagsnefnd, að
þessi liækkun væri vegria alþing-
ishátíðarxnnar næsta ár (veizlu.
höld o. s. frv.). En ég er þvj
sámþykkur áð liður þessi verðj
svona hár, svo að hægt verði, ef
á iiggur 'og atvinnuleysi steðjar
að bæjarbúum, að veita fé til
atvinnubóta af þessum lið, en
ekki vegna veizluhaldanna næsta
ár.
Að lokum vil ég minnast á sið-
asta liðinn, vanhöld á tekjum
bœjarsjóðs, sem áætlað er af
borgarstjóra 100 þús. kr. vegna
Þeir, sem ætla að láta mig
stilla Pianó sín fyrir jól, verða að
senda beiðnir um það fyrir þarin
18. þessa mánaðar.
Pálmar fsólfssoa,
simi 214.
Heima 12 V*—1V*.
burtfellinga á eftirstöðvum fyrri
ára og 80 þús. kr. vanhöld á út-
svörum 1929, eða samtals 180
þús. kr. Liður þessi er gersam-
iega ástæðulaus og á ekki heima
á fjárhagsáætlun bæjarins. Ef
tekjuhalli verður á rekstri ársins
1929 kemur hann til athugunar.
við samningu fjárhagsáætlunar
fyTir 1931. Liði þessa ber þvi al-
gerlega að fella niður, og má
nxeð þeim hætti lækka gjöldin
um 180 ’þús. kr. frá þvi, er borg-
arstjóri hefir stungið upp á.
Að þessu sinni mun ekki farið
fleiri orðum um fjárhagsáætlun-
ina, enda er nú klukkan að verða
12 á miðnætti og þá verður fimdj
væntanlega slitið að vanda. En
við framhald þessarar umræðu
mun nánar minst á áætlunina,
um leið og grein verður gerð
fyrir væntanlegum breytingartil-
lögum okkar alþýðufulltrúanna.
ErímmM sísnskeytL
FB., 9. dez.
Uppreistartilraun á Haiti.
Frá Washington er símað:
Blökkumenn á Haiti hafa gert
uppreistartilraun gegn hervalds-
stjórn Bandaxlkjanna þar á eynni.
Bandaríkin hafa sent þangað liðs-
auka. Áðalumböðsmaður Banda-
ríkjanna á Haiti hefir ákveðið að
flytja konur og börn ameriskra
borgara á eynni út í herskip og
flytja þau til öruggra staða. Bú-
ist er við frekari óeirðum og al-
yarlegum afleiðingum af þeim.
(Haiti er éiri af vestur-india-
eyjunum og er næststærst
þeirra. (Kúba er stíérst.) Haiti
er 77 253 ferkm. að stæ'rð. Ibúa-
talan er nú um 2 600000. Eyjan
skiftist stjórnarfarslega í Santo
Domingo-lýðveldið og Haiti-lýð-
veldið á vesturhluta eyjarinnar,
en þar munu óeirðir þessar hafa
orðið. Það nær yfir nxinna svæði,
en er þéttbygðara (1631000, éh
flatarmál 28 676 ferkm.). „Svert-
ingjalýðveldið“ gerði 1915 sámfi-
ing við Bandaríkin og samkvæmt
honum var lýðveldið sett undir
„vernd“ Bandaríkjanna. - 6ö-
lumbus fann Haiti 1492 efg 'káll-
aði eyjuna HispamoldL- Kömst
hún þá undir Spánv Indíánxiói,
hinum upprunalegu ibútBn eyý.
arinnar, fækkaði óðúm, . eö
blökkumenn voru fluttlr in-n aí
stórum stíl. Tíöinxlasamt íxefú'
löngum verið á HaitBþíriaivbnuis