Morgunblaðið - 16.01.1962, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 16. jan. 1962
MORGDTSBLAÐIÐ
5
EINS OG s'kýrt hefur verið
frá í fréttuan, er Frank Sin-
atra, bandaríski söngvarinn og
kvennagullið, trúlofaður ag
hin hamingjusama er dans-
mærin Juli-et Prowse.
Juliet Prowse lék ásamt Sin
atra í kvikmyndinni Can Can,
sem byggð er á samnefndri .ó
perettu eftir Cole Porter. Það
er sagt að Juliet sé eina dans-
mærin, sem Krúsjeff hefur
hjálpað fram í sviðsljósið.
Krúsjeff kom til Hollywood
þegar verið var að taka kvik
myndina og var viðstaddur
upptöku eins dansatriðisins. —
Forsætisráðherrann sat í á-
horfendastúkunni, á meðan
kvikmyndavélimum var beint
að Juliet, en honum stökk
ekki bros og að lokum hreytti
hann út úr sér:
— Svona er frelsið í hinum
kapitalísku löndum. Kvenfóllsi
leyfist að sýna á sér bakhlut-
ann.
Orð hans flugu heimsend-
anna á milli og einnig mynd-
ir, sem teknar voru af honum
og Juliet.
Juliet Prowse er fsedd i
Bomlbay, en hún hefur búið í
Xiivonandi frú Sinatra,
Juliet Prowse.
S-Afriku mestan hluta ævi
sinnar.
Hún sýndi snemma, að hún
var viljasterk og hafði ákveðn
ar skoðanir. Hún hafðj sett
sér það takmark að verða ball-
ettdansmær.
Með ódýra ferðatösku og lít
ið af peningum kom hún til
London fyrir átta árum.
Fyrsta atvinnan, sem hún fékk
þar, var að dansa í hópatriði á
næturtklúbb í borginni. Hún
tók því fegins hendi.
Hún áleit að hún væri ekki
langt fré takmarki sínu, þeg-
ar hún fékk það hlutverk að
dansa álfamey í einni af hin-
um stóru jólaskrautsýningum,
sem haldnar eru í London.
En draumur hennar um að
verða ballettdansmær getur
aldrei ræzt, hún er of stór.
Hún sótti um að komast í
Saddler’s Wells ballettinn, en
þá fékk hún þetta svar: —
Þér eruð því miður of háar.
Juliet Prowse hefur aldrei
verið gift, en tilvonandi eig
inmaður hennar hefur Wö
misheppnuð hjónabönd að
baki. Fyrst var hann kvæntur
Nancy Barbato og síðan Övu
Gardner, leikkonu.
Juliet er 25 ára, en Frank
46 ára. Hún er hæglát, sam-
vizkusöm Og iðin, en hann
ferðast um með hinum fjörugu
félögum sdnum og tekur þátt
1 æðisgengnum skemmtunum.
+ Gengið +
Kaup Sala
1 Sterljngspund .... 121,07 121,37
1 Bandarlkjadollar - 42,95 43,06
1 Ranadadoilar ..... 41,18 41,29
100 Danskar krónur .... 624,60 626,20
100 Sænskar krónur .... 829,85 832,00
, 100 Norskar kr....... 602,87 604,41
100 Gyllini ......... 1.189,74 1.92,80
100 Vestur-þýzk mörk 1.075,17 1.077,93
100 Finnsk mörk ........ 13,37 13,40
100 Franskir frank... 876,40 878,64
100 Belgískir frankar 86,28 86,50
100 Svissneskir frank. 994.91 997.46
100 Tékkneskar kr. 596.40 598.00
100 Austurr. sch. «.».* 166,46 166,88
1000 Lírur ............ 69.20 69,38
100 Pesetar .........- 71,60 71,80
Læknar fiarveiandi
Esra Pétursson vm óákveðinn tíma
(Halldór Arinbjarnar).
Kjartan R. Guðmundsson frá 21. sept.
1961 til 31. marz 1962. (Samlagssj. Ol-
afur Jóhannsson. Taugasj. Gunnar
Guðmundsson).
Ólafur Þorsteinsson frá 6. jan. til
20. jan. (Stefán ÓJafsson).
Sigurður S. Magnússon um óákv.
tíma (Tryggvi Þorsteinsson).
Víkingur Arnó^sson til marzlpka
1962. (Olafur Jönsson).
Söfnin
Listasafn íslands verður lokað um
óákveðinn tíma.
Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er
opið priðjud., fimmtud. og sunnudaga
frá kl. 1.30—4 e.h.
Þjóðminjasafnið er opið sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl.
1,30—4 e. h.
Á gamlár&kvöld opinberuðu trú
lofun sína imgfrú Sigrún Garðars
dóttir, Vesturgötu 59 og Hermann
Samúelsson, Ferjuvogi 21.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af séra Árelíusi Níels-
syni, ungfrú Inga D. Jóhannsdótt
ir og Jón Eggertsson, vélstjóri.
Heimili ungu hjónanna er að
Nökkivavogi 1.
Á gamlúrsöag opinberuðu trú-
lofun sína Jóna Steinunn Sveins
dóttir, Meiritungu, Holtum og
Gísli Magnússon, Ási í Ásahreppi.
Nýlega hafa opinberað trúiof-
un sína ungfrú Fríður Guðmunds
dóttir, Hæðargarði 18 og Björn
Möller, Ingólfsstræti 10.
Á nýjársdag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Katrín Her-
mannsdóttir, hárgreiðslunemi,
Hólmgarði 30 og Þráinn Gíslason,
bílstjóri, Ásvallagötu 55.
Hafskip h.f.: Laxá lestar á Norður-
landshöfnum.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: —
Katla er 1 Khöfn. Askja kemur til
Þrándheims á morgun.
er á leið til Hull frá Hamborg. Tungu
foss er á leið til Rvíkur frá Stettin.
Loftleiðir h.f.: 16. jan. er Eiríkur
rauði væntanlegur frá NY kl 08.00
Fer til Osló, Gautaborgar, Khafnar og
Hamborgar kl. 09:30.
Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug:
Gullfaxi er væntanlegur til Rvíkur kl.
16:10 í dag frá Khöfn og Glasg. Fer
til Glasg. og Khafnar kl. 08:30 í fyrra
málið. InnanlandsfIug: í dag er áætlað
að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Eg-
ilsstaða, Sauðárkróks og Vestm.eyja.
A morgun til Akureyrar, Húsavíkur,
ísafjarðar, og yestm.eyja.
Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Rvík.
Amarfell er á leið til Gautaborgar.
Jökulfell lestar á Breiðafjarðarhöínum.
Dísarfell lestar á HúnaflóahöCnum.
Litlafell er í Rvík. Helgfell er á Raufar
höfn. Hamrafell er á leið til Ratumi.
Skaansund er í Hull. Heeren Gracht er
á Húnaflóhöfnum.
Jöklar h.f.: Drangajökull er í Vestm.
eyjum. Langjökull er í Grimsby. Vatna
jökull er á leið til Grimsby.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla kom til
Rvíkur í gærkveldi að vestan úr hring-
ferð. Esja er á Austfjörðum á suður-
leið. Herjólfur fer frá Vestmanna-
eyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavík-
ur. Þyrill er á Austfjörðum. Skjald-
breið er væntanleg t'il Reykjavíkur
í dag frá Breiðafjarðarhöfnum. Herðu-
breið var í Vestmannaeyjum 1 gær-
kveldi á austurleið.
Þeir spekingar og spámenn hér á fold,
sem þreyttu sig á þrasi um anda
og hold,
þeir hvíla smáðir fyrir ómerk orð
í eyðiþögn, með vitin full af mold.
Barnarúm Dugleg og heiðarleg
2 gerðir. Húsgagnavinnustofa Sighvatar Gunnarssonar, Hverfisg. 96. Sími 10274. stúlka óskar eftir atvinnu í söluturni (á dagvakt), eða við afgreiðslu strax. Er vön. Uppl. í síma 37716.
Ibúð 3ja—4ra herb. ibúð óskast strax. — Fyrirframgreiðsla ef óskað er. — Uppl. í síma 35498. Til sölu Lítil Hoover þvottavél, ryksuga, barnastóll, borð og leikfangabekkur, ásamt þríhjóli. Uppl. eftir kL 6 í síma 3-59-69.
Perrnanent litanir geislapermanent, gufu permanent og kalt perma- nent. Hárlitun og hárlýsing Hárgreiffsiustofan Perla Vitastíg 16A — Sími 14146 Sængur Endurnýjun gömlu sæng- urnar, eigum dún og fiður- beld ver. Seljum gæsa- dúnssængur. Dún- jg fiffurhreinsunin Kirkjutei^, 29. Sími 33301.
Unglinga
vantar til að bera blaðið
út í eftirfarandi hverfi:
FJÓLUGÖTU
KLEPPSVEG
KLEIFARVEG
Okkur vantar nú þegar vana
siúlku eða röskon pili
til afgreiðslustarfa.
Verzlunin Krónan
Mávahlíð 25 (Uppl ekki í síma).
Útsala — Útsala
ÚTSALA Á
K Á P U M
KJÓLUM
DRÖGTUM
P I L S U M
Listasafn Einars Jónssonar. er lok-
að um óákveðinn tíma.
Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla
túni 2. opið dag'ega frá kL 2—4 e.h.
nema mánudaga.
Bæjarbókasafn Reykjavíkur —
erdögum og sunnudögum kl 4—7 e.h.
Opið á föstudögum frá 8—10 f.h., laug-
Laugardaga kl. 13—15.
Sími 12308 — Aðalsafnið Þingholts-
um fyrir börn kl. 6—7:30 og fullorðna
kl. 8:30—10.
daga, nema laugardaga 2—7. Sunnu-
daga 5—7. Lesstofa: 10—10 alla virka
daga, nema laugardaga 10—7. Sunnu-
daga 2—7. '
tJtibú Hólmgarði 34: Opið 5—7 alla
Virka daga, nema laugardaga.
Ameríska Bókasafnið, Laugavegi 13
er opið 9—12 og 13—21, mánudaga, mið
vikudaga og föstudaga, 9—12 og 13—18
þriðjudaga og fimmtudaga
Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju
daga og fimmtudaga í báðum skólun-
Tæknibókasafn IMSÍ, Iðnskólanum:
Opið alla virka daga kl. 13 til 19. —
Tekið á móti
tilkynningum
í Dagbók
trá kl. 10-12 t.h.
Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss
er í Dublin. Dettifoss er í NY. Fjall-
foss er í Kvík GoSafoss er á ísafirði.
GuUfoss er í Rvík. Lagarfoss er á leið
til Korsör frá Leith. Reykjafoss er í
Vestm.eyjum, fer þaðan til Akureyrar,
Siglufj., ísafj. og Faxaflóahafna. Sel-
foss er á leið tii Rotterdam. TröUafoss
Fylg gamla Khayyám, laus við
lærðra dóm.
Vort líf, j)að eitt er víst, er svipult
hjóm.
ÞaS eitt er víst, og annaS lygi tóm.
Nema einu sinni ei vex hiS sama hlóm.
(Úr Rubaiyát eftir Omar Khayyám 1
þýðingu Magnxisar Ásgeirssonar).
— Svo er það síffasta tilraun,
Andersen! ! !
í Belgíu kiom fyrir skömmu á
markaðinn, rottueitur, en jafn-
skjótt og farið var eð selja það í
verzlunum, héruist framleiðendan
um ótal kvartanir. Robturnar
drápust ekki ag ekki nóg með
það, héldur urðu þær feitari Og
fjörugri. Þetta þótti framleiðand
anum heldur súrt í broti, en hann
dó ekki ráðalaus. Hann tók rottu
eitrið úr umiferð, síkipti um um-
búðir og selur það nú sem „Fóð
ur handa nagdýrum".
í einu mannaéturiki Afríku,
sem nýlega hafði fengið sjálf-
stæði, var haldinn mikil hersýn-
ing. Höfðinginn bauð evrópskum
dimpLomat að vera viðstaddur
mikla hersýningu, sem hann ætl
aði að halda. Þegar hermennirn-
ir komu undraði það evrópuþú-
ann mjög, að sjá hvíta menn með
al þeirra.
— Hvað er þetta, hafði þið enn
hvíta hermenn í landinu? spurði
hann.
— Nei, nei, svaraði höfðinginn,
þetta er aðeins matarforðinn.
P E Y S U M
Verzl. EROS
Hafnarstræti 4 — Sími 13350.
KVEIMKULDASKÓR
ÓDYRIR
úr svínsleðiri.
Verð kr. 265.00.
Laugavegi 38 Laugavegi 63.