Morgunblaðið - 19.01.1962, Page 6

Morgunblaðið - 19.01.1962, Page 6
6 MORCUNTiLAÐlÐ Föstudagur 19. jan. 1962 r Molotov endanlegs uppgjörs? PRAVDA — hlð opinbera mál- gagn sovézka kommúnistaflokks- ins birti á þriðjudaginn harða gagnrýni á Moiotov, fyrrum ut- anríkisráðherra og sakar hann um stöðuga andstöðu við stefnu Krúsjeffs, forsætisráðherra, um friðsamlega sambúð þjóða heims. Seg-ir m. a. í greininni, að frið- samleg sambúð sé bráð nauðsyn, þvi að ný heimsstyjöld væri Sjálfsmorð mannkynsins en Molo tov haldi fast við stalínskar ikreddur sínar og neiti að fara að kenningum Marx. Árás þessi á Molotov er hin fyrsta á opinberum vettvangi í Sovétríkjunum, síðan því var lýst yfir fyrir tíu dögum, að hann var — eða er — fulltrúi Rússa hjá Alþjóða kjamorku- málanefndinni í Vin. Þangað er Hvar er Molotov . . . ? Molotov ekki kominn og gersam- lega ókunnugt um dvalarstað faans. Árásin í Pravda er svo harð- lega orðuð, að erlendum frétta- mönnum í Moskvu leikur grunur á, að hún sé upphafið að nýjum — og ef til vill endanlegum — árásum á þennan gamla sitalín- ista. Hinn 8. janúar sl. sagði tals- maður sovézka utanríkisráðu- neytisins, að Molotov vœri á leiðinni til Vínarborgar til þess að taka þar að nýju við starfi sánu hjá Alþjóða kjamonku- málanefndinni, — en síðar var sagt, að ekki væri kunnugt hve- nær hann færi þanigað. Sagði tals maður ráðuneytisins þá m. a., að ráðamenn sovézkir hefðu annað að gera en að gefa erlendum fréttamönnum upplýsingar um Miolotov. Nú er svo komið, að enginn fæst til að segja orð um Molotov. Utanríkisráðuneytið vísar til aðalstöðva kommúnistaflokksins og flokksstjórnin vísar til utan- lákisráðuneytisins. ★ í greininni í Pravda segir m. a.: — Sjónarmið Lenins varðandi utanríkisstefnuna, og þá ekki sáður varðandi vandamál eins og ,,frið“ „stríð“ og „friðsamlega sambúð þjóða“ eru afbökuð á hinn margvíslegasta hátt — ekki aðeins af borgar- legum kennimönnum hejdur einnig af mönnum, sem svíkja hinn lifandi og skapandi marx-leninisma í baráttu hans við dauðar kennisetningar.“ Síð- an lýsir Pravda því beinlínis yf- ir, að með þessum mönnum sé átt við vissan hóp manna undir for- ystu Molotovs, Kaganovitsj og Maienkovs og síðan er bætt við: — „Sem kunnugt er, reynir Molo- tov með kraddufestu sinni að bera fram staðhæfingar um, að Lenm hafi aidrei nokkru sinni rætt um fnðsamlega sambúð þjoða, sem búi við mismunandi þióðfélagskerfi." Ennfremur segir í greininni, að friðsamieg sambúð sé bráð nauð- synleg þvi að ný styrjöld sé sjálfsmorð. Er Krúsjeff hrósað mjög fyrir að hafa farið í heim- sóknir til a. m. k. þrjátíu landa til þess að vmna fylgi stefnunni um „friðsamiega sambúð". Þessar heimsóknir, segir Pravda að lok- um, hafa haft mikil áhrif og styrkt aðstöðu Sovétríkjanna í stöðugri baráttu fyrir því að slaka á spennunni í Alþjóðamál- -um. ★ Stjórnmálamenn velta mjög fyr ir sér hvað sé í bígerð í Sovét- ríkjunum — einkum með tilliti til máls Molotovs og gömlu Stal- ínistanna. Þá hafa bórizt fregnir af því, að í undirbúningi sé ráð- stefnh flokksleiðtoga allra Sovét- lýðveldanna og hefur sá undir- búningur farið leynt. Mörgum þykir líklegt, að Stal- ínistarnir eigí enn eftir að segja sitt síðasta orð og telja að þeir eigi e. t. v. meira fylgi að fagna í Sovétríkjunum en almennt sé álitið. Þeir spyrja, hvort til mála geti kömið, að Krúsjeff hafi hlaup ið á sig á 22 ílokksþinginu í haust — hvort verið geti, að hann geti ekki haldið baráttu sinni við •mtm&mas 9 i g >m. stalínistanna til streitu, þannig að hann beri sigur af hólmi. Ljóst hefur verið, að Krúsjeff hefur engan veginn sömu tök á flokknum og Stalín hafði á sín- um tíma og því vænta margir, að 'hann kunni e. t. v. að grípa til aðferða Stalíns ef hann sér, að völdin ætla að renna úr greipum hans, — eða koma til móts við Stalínista og fara í einhverju að kröfum þeirra varðandi utanrík- isstefnuna. Akranessbátar í Miðnessjó Akranesi, 17. janúar ALLIR hringnótabátarnir fóru á veiðar upp ur hádegi í dag. Þeir halda sig í Miðnessjó. Kl. 10,30 var ekki vitað um neinn þar, er hefði fengið veiði að ráði og þá var tekið aö bræla á norðaust- an. Aftur á móti höfðu einhverj- ir fengið síld austan við Vest- mannaeyjar. „Ökeypis44 raðspil Um sl. helgi komust krakkar inn í geymslu, skammt frá Mið- bæjarskólanum, en 1 geymslu þessari voru geymd raðspil („púsluspil“) o.fl. Breiddist sú saga brátt út meðal kxakkanna í skólanum að ölluim væri frjálst að fá sér spil úr geymisliunni, og not- uðu þá margir tækifærið. Eigand inn kornst brátt að þessu, og gfit lokað fyrir lekann, en mikið af spilum og dóti var þá komið út um allan bæ. Hafa krakkarnir sem óðast verið að skila raðspil- unum til lögreglunnar undan- farna tvo daga. Vantair enn nokkuð af spilum, og ennfremur útvarpstæki og peysur, sem geymdar voru í geymslu þessari. Ef foreldrar verða varir við varn ing þennan í fóirum barna sinna, eru það (ilmæli lögreglurmar að munum þessum verði skilað. > togaranum „Magnús Heina-1 > son“, sem um getur í samtali, | Jer blaðið átti við Aksel Han- ^ \ sen og birtist í blaðinu síð-É > astliðinn þriðjudag. Togari 4 > <$ > þessi er aðeins fárra mánaða > gamall, byggður í Lissabon % > . <S> > 1961 og er systurskip togarans | „Brandur Sigmundarson“ sem | > byggður er í Frederikshavn ® > 1960. | „Magnús Heinason“ er bú- % > inn 1500 hestafla gufuvél með 4> ' turbinu en hann er 1030 lest- | >ir að stærð. í togaranum er4 < fiskimjölsverksmiðja og lifr- 7 > arbræðsla. Fyrirtækið, sem >gerir út þessa tvo togara er > sameign Þórshafnarbæjar og > einstaklinga og er undir stjórn >Aksels Hansen. 10 þús. bólusettir — Ertu búinn að láta bólu- setja þig? er spuming, sem oft kveður við þessa dagana. Það eru líka ekki fáir, sem af öryggisástæðum hafa fenigið bólusetningu á þessum 'örfáu dögum síðan Heilsuverndar- stöðin bauð upp á almenna bólusetningu gegn kúabólu. Fyrstu þrjá daga vikunnar voru bólusettir hvorki meira né minna en nær 8 þús. manns og vafalaust hafa 2 þús. bætzt við í gær: Er þetrta gleðilegur vottur um það með hve litlum fyrirvara heil- brigðisyfirvöldin geta hafið stórfellda bólusetningu, ef þurfa þykir. Starfsfólk fór strax að hafa undan eftir þriðjudaginn, sem var fyrsti auglýsti bólusetningardagur- inn. Nú gengur bólusetningin rólega og liðlega og daglega bætast við nokkur þúsund bólusettra. * Upplýsingar____________ samhliða fréttum' Kollega mínn, Hannes á Horninu, talar um að aðsókn- in fyrstu dagana, eða æðið eins og hann orðar það, hafi stafað af því að jafnframt því sem sagt var frá pestinni er- lendis hafi fólk ekki fenigið nógu góða fræðslu um aðstöðu okkar íslendinga. Það hafi ekki verið fyrr en sl. þriðju- dag að farið var að skýra nánar frá þessum málum hér. Þetta er misskilningurrTug- ir þúsunda lesa t d. Morigun- blaðið. Þar var strax þann 6. jan., eftir að bólan kom upp í Þýzkalandi, viðtal við borg- arlæknl á baksíðu blaðsins með þriggja dálka fyrirsögn, þar sem skýrt var frá því hve vel Islendingar stæðu vegna skýldubólusetningarinnar, á hvaða aldursskeiðum hún væri framkvæmd, að bólu- setning hefði eitthvert ónæmi miklu lengur en þann tíma sem vísindamenn teldu hana gilda fullkomlega eða 3 ár, að farið væri að fylgjast með ferðamönnum sem ‘kynnu að koma af bólusvæðunum o s. frv. og fyrirsögnin var um að ekki væri ástæða til ótta enn. Síðan flutti blaðið jöfnum höndum fregnir af bólusótt- inni erlendis og aðgerðir hér, eins og t. d. þegar fyrsti mað- urinn sem komið hafði á flug- völl á Dússeldorfsvæðinu, var bólusettur um leið og hann steig hér á land. Lesendur Mbl. fengu semsagt fregnir fyrr en í fyrradag. • Skyldubólusetn- ingin mikils virði Það er ekki undarlegit þó fólki, sem heyrt hefur um ógnir bólunnar hér áður fyrr, finnist óhugnanlegt að vita af henni í nágannalöndum. En nú er til varnarmeðal, enda sjálfsagt að fá bólusetningu til vonar og vara. En bólu- sóttin hefur ekki borizt hing- að og bólusetningin gengur með ágætum hraða, nóg að- sókn og starfsfólk hefur orðið nokkurn veginn undan. öllum er nú ljóst hve mikill munur er að skyldubólusetn- ing skuli hafa verið hér á landi alger síðan um aldamót, þannig að ekki ætti að vera nokkurt mannsbarn, sem ekki hefur fengið bólusetnigu tvisvar á æfinni a. m. k. Þó er mér sagt, að til séu þeir foreldrar, sem ekki höfðu hirt um að láta bólusetja börn sín þrátt fyrir iögboðna skyldu, Heilbrigðisyfirvöld hljórta allt af að hafa meiri þekkingu á því hvort æskilegar eru slíkar aðgerðir en einStaka aðilar, og því fávíslegt að fara ekki eftir því sem þau telja rétt f slíkum efnum. Þeir sem sker- ast úr leik, þegar reynt er til öryggis að ná sem mestu ó- næmi á sem stærstan hóp aí fólk i landinu með bólusetn- ingu taka ekki einungis á- hættu sjálfir, heldur setja gat í það vamarkerfi sem sett er upp. Þeim mun stærri hópur sem hefur ónæmi, þeim mun minni hætta á að veiki berist og verði að farsótt. Og þar stöndum við nú fyrir aðgerð- ir heilbrigðisyfirvalda betur að vígi gegn bóluimi en t. d, Bretar, sem ekki hafa skyldu- bólusetningu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.