Morgunblaðið - 19.01.1962, Side 20

Morgunblaðið - 19.01.1962, Side 20
Fréttasímar Mbl. — eftir lokun — Erlev.tlar fréttir: 2-24-85 Inniendat fréttir: 2-24-84 ísafjörður Sjá bls. 11. 15. tbl. — Föstudagur 19. janúar 1962 IVfikinn leka setti að Eyjabát Vestmeyjum í gserkvöldi. MÓTORBÁTURINN Kári VE 47, 63 lestir, var á línuveið- um í dag um þrjár sjómílur vestur af Geirfuglaskeri. Um það bil er skipsmenn voru að ljúka við að draga lín- una síðdegis í dag, urðu' þeir varir við að mikill leki var kominn að bátnum, og Jþað svo, að vélin stöðvaðist af sjó. Var þegar kallað á hjálp og fór hafnsögubátur- ' ,inn Lóðsinn þegar á vett- • vang. Rétt áður en Lóðsinn kom að bátnum hafði báts- verjum tekizt að stöðva lek-, ann, og reyndist orsökin vera sú, að rör við botnkranann, ' hafði brotnað. Lóðsinn tók j IKára í tog og er um það bil að koma til Eyja. — Björn.' En^inii bátur liafði kastað AKRANESI 18. jan — Margir hringnótabátanna eru vestur á Jökuldjúpi að leita fyrir sér í ágætu veðri. Sumir eru suður í Miðnessjó. en þar er austan kaldi. Á hvorugum staðnum hafa bátarnir kastað enn kl. 10:45 í kvöld. — Línubátarnir sjö sem á sjó voru i dag fiskuðu fra 1200 kg upp í tæp fimm tonn. Ásmundur var aflahæstur. — Oddur. Unnið að þéttingu Skjaldbreiðar Skipinu siglt til Rvíkur Allar vörur, sem brotnuðu og skemmdust í iest skipsins, fara með því til Reykjavíkur. Hins- vegar var skreiðarhjallaefni, sem skipið flutti. skipað upp í Stykk- ishólmi, þar sem það verður geymt fyrst um sinn. — Enginn póstur eyðilagðist, en hinsvegar allar vörur, sem voru í lest. Eitt- hvað mun hafa farið útbyrðis af hjailaefnmu, en þó minna en ástæða hefði verið til að ætla. — Fréttaritari Stykkishólmi, 18. janúar KAFARI hefur unnið að þéttingu Skjaldbreiðar í dag. Hefur hann gert við marga leka staði á skipinu að utan, en þó er gert Þdrður stóð einn á borgarstjórnarfundi Á borgarstjórnarfundi í gær urðu skemmtilegar um- ræður um tillögu, sem Þórð- ur Björnsson, fulltrúi Fram- sóknarflokksins, flutti um lækkun tryggingariðgjalda húseigenda og greiddi að lok- um atkvæði einn. Skjól Valborgar! Þórður Björnsson benti á það, að síðan bærinn tók húsatrygg- ingar í sínar hendur 1954, hefði Húsatryggingarsjóður efnazt verulega og ætti nú 22 millj. kr. Ætti því að vera unnt að lækka tryggingariðgjöld, og hljóðaði Cóð færð um Kerlingarskarð Stykkishólmi, 18. jan. — Ágætt veður var hér í dag, sólskin og tveir bátar á sjó. Eru þeir enn ó- komnir að landi. — Ágætis færð er nú í Kerlingarskarði, og kom- ast fólksbílar þar jafnvel yfir keðjulaust. Unglingar óskast til að bera blaðið til kaupenda í eftir- talin hverfi: Fjólugötu Hávallagötu Víðimel Hafið samband við af- greiðsluna, simi 2-24-80. ráð fyrir að hann þyrfti að fara niður einu sinni enn til þess að ljúka verkinu. í nótt verf.ur unnið að því að steypa í nfur og göt að innan- verðu og er það gert með sjó- sementi og frostvarnarefni. Er gert ráð íyrir að framkvæmdum ljúki á morgun, ef ekkert nýtt kemur fram, sem engin ástæða er til að ottast eins og sakir standa, enda hugmyndin að reyna að koma skipinu til Reykjavíkur sem allra fyrst. tillaga hans um 2ja millj. kr. lækkun heildariðgjalda. Geir Hallgrímsson borgarstjóri benti á, að hvergi í tillögunni kæmi fram, hvernig þeirri lækkun ætti að vera varið, hvort endurgreiða ætti tryggingarið- gjöld síðasta árs eða lækka þau í ár o. s. frv. En hitt væri þó athyglisverðara, að hinn 2. nóv. 1961 hefði borgarstjórn einróma samþykkt tryggingariðgjöld yf- irstandandi árs, þar á meðal með atkvæði varafulltrúa Fram- sóknarflokksins, Valborgar Bentsdóttur. Hefðu iðgjaldaseðl- ar þegar verið sendir öllum húseigendum í bænum, en Þórð ur Bjömsson lét sér fátt um þessar upplýsingar finnast og kvaðst því miður ekki hafa ver- ið á landinu 2. nóv. og bætti við: „Er þá fokið í flest skjól, þeg- ar háttvirtur borgarstjóri vill skýla sér á bak við Valborgu Bentsdóttur"! A Iðgjöld Iægst í Reykjavík I ræðu sinni benti Geir Hall grímsson, borgarstjóri á það, að áður en bærinn tók tryggingarnar j eigin hemlur hefðu tryggingar- iðgjöld verið að meðaltali 1,3%^. Þau hefðu síðan farið lækkandi Og væru nú 0.93%o að meðaltali. Iðgjöidin væru miklu lægri en í B'ramh. á bls. 19. Nýr forsetaritari HINN 16. janúar sl. var Þorleif- ur Thorlacius, deildarstjón í ut- anríkisráðune> tinu skipaður for- setantari frá 15. s.m. að telja, i stað Haraldai Kröyer, sem tek ur við öðru starfi. Bóklineigður þjófur f FYRRINÓ’FT var brotizt inn I bókaverzlunina Sögu að Lang- holtsvegi 51. Stolið var nokkur hundruð Krónum í peningum, nokkru af bókum og loks nokkr- um hringum Ók á moldarbmg UM hálf tvöleytið í gær varð það óhapp á Lönguhlíð við mót Skaftahlíðar, að maður, sem þar var á ferð á bíi sínum, blindaðist af sólinni og ók á moldarbing með þeim afleiðingum að bíllinn skemmdist töluvert. Er þetta að- vörun til ökumanna að fara var- lega á meðan sól er lágt á lofti. MBL. átti tal við Guðjón Teits- son, forstjóra Skipaútgerðar rík- isins í gærkvöldi. Sagði hann að vonir stæðu til að hægt yrði að sigla Skjaldbreið með eigin vél- arafli til Reykjavíkur í dag. — Sennilega yrði þó fylgdarskip með í förinni til öryggis. ÞESSI mynd var tekln er varðskipið ÞÓR kom með SKJALDBREIÐ við síðuna inn til Stykkishólms. Unnið hefur veri® að þéttingu strandferðaskipsins og «r ráð gert að því verði siglt til Reykjavíkur í dag. (Ljósm. Árni Helgason). Neptunevélin ófundin enn LEITINNI að bandarisku Nep- tune flugvélinni var haldið áfram í gær, en ám árangurs. Leitað var með ströndum Grænlands og ennfremur leituðu gæzluflugvél- in Rán og varðskipið Óðinn að hinni týndu flugvél. Leitinni verð ur enn haldið áfram í dag. braut símastaura Veglr tepptust í IMýrdal VÍK, 18. jan. — 1 byrjun vik- unnar gekk yfir ofsaveður hér. A laugardag var tekið allmikið að hvessa og rigndi talsvert. Stormurinn fór vaxandi á sunnudag, og þá kólnaði og und- ir kvöld tók að snjóa. Seint um kvöldið var komið ofsaveð- ur með mikilli snjókomu. Á mánudagsmorgun voru komnir Valið My í hlutverk Fair NÚ eru æfingar um það bil að hefjast í Þjóðleikhúsinu á bandaríska söngleiknum My Fair Lady. Leikstjórinn, Svend Aage Larsen, sem er danskur, kom hingað til landsins síðastliðinn þriðjudag og mun hann taka til staría einhver næstu daga. Að vísu hefir hljómlistin, texti og fleira verið æft um alllangt skeið. Þá er von á Erik Bidsted á næst- unni, en hann á að æfa dansana. Miklar bollaleggingar hafa ver- ið um það hver fara á með aðal- Lady hlutverkið, Elízu Doolittle, í leikn um og ýmis nöfn nefnd. Nú hef- ir endanlega verið ákveðið að það verði annað hvort Valgerður dótt ir Einars Kristjánssonar söngvara eða Snæbjörg Snæbjarnardóttir. Með önnur veigamestu hiutverk- in fara Rúrik Haraldsson, sem leikur Henry Higgins, Ævar Kvaran Alfreð B. Doolittle og Róbert Arnfinnsson Piokering. My Fair Lady mun verða til- búin til flutnings í marz og verð- ur mannflesta sýning, sem hér hefir verið sett upp. skaflar um allt þorpið og veglr frá því ófærir með öllu. Einnig var rafmagnslaust í hluta af þorpinu lengst af á mánudaginn. Skóli féll niður þann dag, enda varla komandi út fyrir veðri. Nokkrar járnplötur fuku af einu húsi í þorpinu og bilanir urðu á rafmagnsheimtaugum i tveimur húsum. Þá slitnaði víða niður útvarpsloftnet. Strax á þriðjudag tók veðrið að ganga niður og í gær var komið gott veður. Þjóðvegurinn út í Mýr- dal var ruddur strax á þriðju- dag, en ennþá er ófært austur Mýdalssand nema á trukkum með tvöföldu drifi. 1 óveðrinu urðu miklar skemmdir á símalínum. Munu að minnsta kosti 30 símastaurar hafa brotnað í Mýrdal. í gær, miðvikudag, hafði bráðabirgða- viðgerð farið fram, en fullnað- arviðgerð mun taka nokkurn tíma. Símasambandslaust er austur yfir Mýrdalssand og bil- unin ófundin enn. Hér er nú mjög vetrarlegt um að litast. girðingar víða á kafi í snjó, og skaflar á annan meter á þykkt. Ekki mun snjókoman hafa náð yfir nema austurhluta Mýrdalsins og austur á Mýr- dalssand. —■ Jónas.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.