Alþýðublaðið - 11.12.1929, Side 4
4
ALÞÝÐVBLAÐIÐ
¥ oniig«sain|»ykt in.
tókst peim að fá nægilega marg-
ar undirskriftir til pess að stjórn-
in verður að láta fram fara at-
kvæðagreiðsluna. Hún fer fram
22. pessa mán. — En síðustu
bæjarstjórnarkosningar í Þýzka-
landi sýna, að þjóðernissinnum
hefir ekki aukist fylgi.
Þegar fulltrúar Þýzkaiands
undirskrifuðu Young-samþyktina,
sem ákvað greiðslu Þjóðverja til
Bandamanna, putu pýzku pjóð-
ernissinnarnir upp til handa og
fóta. Þeir hugðust með mótmæl-
um sínum að koma ríkisstjórninni
á kné. Þjóðernissinnar heimtuðu
pjóðaratkvæði um samþyktina og
hófu undirskriftasöfnun I þvi
skyni að knýja ríkisstjórnina ti.l
pess að láta pjóðaratkvæða-
greiðslu fara fram. 1 sambandi
við petta héldu peir geysimarga
þorgarafundi víðs vegar um land-
ið, og er myndin hér að ofan
fekin er einn slíkur fundur stóð
yfir. Eftir mikið brauk og bramj
Húsmæð
Það bezta er œtið ódýrast.
Það borgar sig bezt að kaupa góða tegund ai suðu-
súkkulaðí, pví pað er drýgst.
Munið, að ¥im Uoutcyas
er nafnið á allra bezta
Husholdnings
suðusúkkulaði,
sem til landsins flyzt
Innpakkað í ljómandi smekklegar
rauðar umbúðir. Hver plata (kvart-
pund) í sérstökum umbúðum.
Eostar að. eins 2 krðnnr
Fínasta tegundin af Van Houtens suðusúkkulaði (í“gul-
um umbúðum) kostar 2 krónur og 50 aura pundið
súkkulaði"VÖrur
fásf í oIImim werzluifium.
| Ki61a»
« Svrantn-
um
Upphlata-
Upphlnts-
■ skyrtn-
SpegilEIauel,
Silkik|óiarfarB*IrtelpuF »
Silki-undirklólar, og
ýmsar hentagar og
ódýrar jólagjaKir.
—I
Silkij
í
m
i
ra
I
MattMlduF Bjorasáótíir, 5
Laugavegi 23.
I
iBBI
Illl
Eakvélar,
Rakblöð,
Rakkústar,
Rakhnifar.
Vald, Poulsen,
Klapparstíg 29,
Sítafi 24.
Um daninn og veginn,
Næturlæknir
er í nótt Halldór Stefánsson,
Laugavegi 49, sími 2234.
Fulltrúaráðafundur
verður í kvöld kl. 8 í Góð-
templaTahúsinu við Templara-
sund (uppi). Þar verður rætt um
bæjarstjórnarkosningamar. Aríð'
Orgel- og píanó-búð Hljððfæra-
hússÍRS er i Veltusundi 1. Þar fás
líka alls konar nótur. Opið frá k
10.
Munnhörpur verða seldar með
hálfvirði í pessari viku. Hljóðfæra-
ú sið.
Manicure, burstasett, skrifmöppur
og saumakassar seit fyrir hálfvirði
pessari viku i Leðurvörudeild Hljóð-
færahússins.
Sængurdúkar, fiður og dúnn, tæki-
ærisverð. Vörubúðin Laugavegi 53.
Stæmtn handklœðin, gólíklútar,
iægSlögarinm „Blancou oghúsgagna-
áburðnrinn „Dnst kiiler“, sem gerlr
gamalt sem nýtt. Vörnbúðín Langa-
vegl 53.
Tœkiíærisverð í Vörubúðinni A
Langavegi 53.
Nankinsiöt og vetlingar. Vörnbúðin
Langavegi 53.
SSardfuusfengrar o@ hringir
ódýrast i Brðttogotu S. Inn-
i'ömman á sama stad.
MaSosplSld á hurðir getið pið
fengið með 1 dags fyrirvara, nauð-
synleg á hvers manns dyr Hafnar-
stræti 18. I.evi.
Sokkar. Sokkar. Sokkar
frá prjónastofunni Malin eru ís-
lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir.
Mronlð, að fjölbreyttasta úr-
valið af veggmyndum og spor-
öskjurömmum en á Freyjugötu
11, sími 21C6.
andi er, að fulltrúarnir komi all-
ir stundvíslega á fundinn.
IÞAKA annað kvöld kl. 8l/s. Ver
maður frá Freyju. Víkingur heim-
sækir.
Afmælishátið verkakvennafélags-
fns „Framsóknar"
verður annað kvöld kl. 81/* í
Alpýðuhúsinu Iðnó. Félagskonur
ættu að sækja vel afmælishátíð
félagsins. Ef eitthvað af að-
göngumiðunum verður óselt i
morgun, pá verða peir seldir kí.
2—6 í alpýðuhúsinu Iðnó.
Veðrið.
Kl. 8 í morgun var heitast í
Vestmannaeyjum, 3 stiga hiti,
kaldast á Hornafirði og Seyðis-
firði, 2 stiga frost, 1 stigs hiti í
Reykjavík. Útlit á Suðvestur-
landi ásamt Faxaflóabygðum:
Breytileg átt, ýmist suðaustan-
eða norðaustan-kaldi. Sums staö-
ar dálítil snjókomæ
ísfisksala.
„Júpíter" hefir selt afla sinn £
Englandi, 600 kassa, fyrir 978
sterlingspund. „Hilmir" selur l
dag.
Rttstfóri og tóyrgemrm&öm
Haraldtar Gvómoadsðaab