Morgunblaðið - 24.02.1962, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.02.1962, Blaðsíða 9
Laugardagur 24. febrúar 1962 MORGVISBLAÐIÐ 9 Kirkja Ökáða safnaðatins hefur eignazt pípuorgel EG HEÍPI oft á undanförnum ár- um dáðst að því og þakkað Ihversu vel hefur gengið bygging kirkju Óháða safnaðarins óg allt fitarf, sem unnið hefur verið í samibandi við hana, svo sem að öfli in ýmissa góðra kirkjugripa. Og í rauninni hefur allt þetta starf verið ævintýri líkast og byggst á samhug og samtökum tiitölulega fámenns hóps, miðað við fjölda bæjarbúa. En aldrei hefi ég dáðst eins að fórnum þessa fólks skjótum handtökum c/g höfðinglegum aðgerðum og flíðustu dagana í sambandi við 'átvegun pípuorgels til kirkjunn- ar, sem nú hefur verið keypt og verður vígt við guðsþjónustu í kirkjunni kl. 2 á morgun. I>að var fyrst fyrir alvöru farið að hugsa og tala tun þetta orgel s.l. haust, og nú er það komið. Það liðu aðeins 2—3 dagar frá því að fest voru kaup á því og þar til það var komið upp í kirkj- unni sökum þess að við náðum í þýzkan orgelsmið, sem sá um uppsetningu þess. Kvenfélag kirkjunnar gaf 70 þúsund krón- ur til orgelsins, og hefir áður igefið margar stórgjafir til kirkj- unnar. Þetta félag hefir unnið dæmafátt afrek fyrir kirkju sína á örfáum árum, og skortir mig orð til þess að þakka þessum konum fórnfýsi og dugnað þeirra frá upphafi. Auk þess hafa ýms- ir einstaklingar gefið tii orgels- ins eins og birt mun verða á öðr um stað í blaðinu og hafi þeir allir kærar þakkir. Eg vil einnig leyfa mér að þakka formanni safnaðarins, André.si Anidxéssyni, og safnað- arstjórninni allri, sem ákvað orgelkaupin, fyrir einstaklega góðan skilning á því að útvega þyrfti viðeigandi hljóðfæri 1 kirkjuna Það er skoðun okkar allra, sem hana sækja, ungra og aldinna, en í því sambandi má geta þess að á hverjum sunnu- dagsmorgni að vetrinum sækja eins mörg börn samkomur í þess- ari kirkju og hún frekast rúm- a”. Pípuorgelið, sem nú hefir ver ið keypt til kirkju Óháða safn- aðarins er 5 ára gamalt og var áður í Kópavogssókn en sú sókn ætlar nú að fá sér stærra orgel í hina nýju kirkju, sem þar er í smíðum. Orgel okkar er frá Walcker verksmiðjunni í Vestur- Þýzkalandi og hefir reynzt sér- lega vel og hlaut hin beztu með- mæli sérfrasðingsins, sem gekk frá því í kirkjunni. Þetta er 6 Húseigendur athugið Sparið olíuna. Sóthreinsum miðstöðvarkatla með sérstöku hreinsunartæki. Einangrum einnig katla og hitavatnsgeyma. — Sími 33325. 5 vei tars tj óras tarfi ð á Dalvík er laus til umsóknar og veitist frá 1. júní 1962. — Umsóknir sem tilgreini menntun og fyrri störf, sendist fyrir 15. marz n.k. til hreppsnefndar Dalvíkurhrepps, sem veitir allar nánari upplýsingar. Hreppsnefnd Dalvíkurhrepps Vélrifunarslúlka óskast Innflutningsfvrirtæki óskar að ráða stúlku til vél- ritunar og annarra skrifstofustarfa. — Verzlunar- skóla- eða önnur hliðstæð menntun áskilin. Tilboð merkt ráðvönd: „8000“, sendist afgr. Mbl. fyrir 27. þ.m. Pökkunarstúlkur og karlmenn óskast. Fæði og húsnæði. Mikil vinna. HRAÐFRYSTISTÖÐ VESTMANNAEYJA sími 11 og 60 (í Reykjavík 19-4 20). radda orgel og hægt að bæta við 2 röddum án þess að stækka þurfi orgelkassann. Jón G. Þór- arinsson, organisti í Bústaða- sókn, tók að sér um síðustu ára- mót að gegna einnig organista- starfi við kirkju Óháða safn- aðarins með góðri samvinnu allxa, sem hlut eiga að máli, og mun hann leika á orgelið við messuna á morgun þegar orgel- ið verður vígt Með þökk fyrir birtinguna. EmU lijörnsson. Afmælishóf í Félagsgarði VALDASTÖÐUM, 19. febr. — HINN 17. þ. m. minntist Bræðra félag Kjósarhrepps 70 ára af- mælis síns með samkomu að Félagsgarði. Formaður félagsins, Oddur Andrésson, setti samkomuna með stuttri ræðu, bauð gesti velkomna og kynnti dagskrá. — Eftir það var setzt að vegleg- um veitingum, sem konur úr kvenfélaginu önnuðust. Því næst flutti séra Kristján Bjamason á Reynivöllum ræðu, þar sem hann rakti sögu félagsins á liðnum árum, tilgang þess og þau menningaráhrif, sem félag- ið hefði haft með starfi sínu í sveitinni. Einnig var almennur söngur. Því næst voru borð upp tekin og stiginn dans. Síðar komu þeir svo leikar- amir Gunnar Eyjólfsson og Bessi Bjarnason og skemmtu með sínum góðlátu gamanyrð- um. Voru þeir hvað eftir annað kallaðir fram með dynjandi lófa taki. — Nokkur afmælisskeyti bárust frá burtfluttum sveit- ungum og gömlum félögum. Dálítið dró úr aðsókn að sam- komunni vegna óhagstæðs veð- urs og færðar. Eigi að síður var samkoman hin ánægjulegasta. — St. G. LOKAÐ t kvöld vegna einkasamkvæmis Trúlofunarhringar afgreiddir samdægurs HALLDOR Skólavörðustíg 2 m efnalaugin björg Sólvallagötu 74. Sími 13237 Bormohlíð 6. Simi 23337 Samkomut K.F.U.M. og K Æskulýðssamkoma í kvöld kl. 8.30. Árni Sigurjónsson, banka- fulltrúi, talar. Nokkur orð: Þórð- m- Búason, Fjóla Guðleifsdóttir, Guðni Gunnarsson. Kórsöngur, einsöngur. — allir velkomnir. — X X X - Á morgun, sunnudag. Kl. 10.30: Sunnudagaskólinn. Kl. 1.30 e. h.: Drengjadeildir Amtmannsstíg og Langagerði, barnasamkoma í Kársnesskóla. K1 8.30 e. h.: — Síðasta samkoma æskulýðsvik- unnar. Sjá nánar í sunnudagsblaðinu. Kristniboðshúsið Betanía, Laufásvegi 13. A morgun: Sunnudagaskólinn kl. 2 e. h. — Öll börn velkomin. Keflavík Samkoma verður í Tjarnar- lundi í kvöld kl. 8.30. — Ólafur Ólafsson kristniboði, Ólafur Sveinbjömsson o. fl. tala. — All- ir velkomnir. Kristniboðssamibandið. Kristilegar samkomur sunnudag kl. 5, Betaníu, Lauf- ásvegi 13. Þriðjudag kl. 8.30 skól- anum Vogum. Komið! Velkom- in! Helmut L., Rasmus Biering P. tala. Samkomuhúsið Zion, Óðinsg. 6A. Vakningarsamkoma í kvöld kl. 20.30. — Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. Fílaðeifia Almenn samkoma kl. 8.30. — Tage Sjöiberg talar. Allir vel- komnir. Framreiðslunemi óskast strax. Uppiýsingar milli kl. 3—4 í dag, ekki í síma. Klúbburinn Lækjarteigi 2 Orðsending frá S tjörnuljósmyndum Eins og að undanförnu önnumst við allar mynda- tökur á stofu og í heimahúsum með stuttum fyrir- vara. — Heimamyndatökur unnar eins og á stofu. Barna, fjölskyldu, brúðar, passamyndir, hópmynda og bekkjamyndatökur og skólaspjöld. Einnig veiziur og samkvæmi. Pantið með fyrirvara. — Sími 23414. Stjörnuljósmyndir Elókagötu 45 — Elías Hannesson Þakjárn fyrirliggjamli Helgi Magnússon & Co Hafnarstræti 19 — Sími 13184, 17227 ELEKTRIM heíir ú boSstélum ralmétora af nýiustu gerðum. • „Squirrelbúr“ 2—4—6—8 póla, rakaþéttir — alveg tilluktir stærðir frá 0.6 til 400 kw, allt að 500 V. • Steytuhreyfía 2—4—6—8—10—12—16 póla, raka þéttir — alveg tiliuktir, stærðir frá 5 til 800 kw, allt að 500 V. • Lyftumótora, steytuhreyfla og „Squirrelbúr", einnig hljóðlausa fyrir húsalyftur. Viðstöðulaus Og aíbrotinn gangur (25% og 40%) stærðir frá 1 til 110 kw, allt að 500 V. • Einfasa mótora, stærðir frá 0.1 til 1 kw, 120 eða 220 V. • Þrífasa mótora eldtrausta, „Squirrelbúr" 2—4— 6—8 póla, 550 V stærðir frá 0.8 til 160 kw. • Háspennumótora með lögákveðnum snúnings- hraða. Vömduö vara — hóflegt verð — fljót afgreiðsla. Verð- og myndahstar sendir þeim sem þes óska. Einkaútflytjendur: Polish Foreign Trade Company, Ltd. £lékttlm» Warszawa 2, Czackiego 15/17, Poland P. O. Box 254.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.