Morgunblaðið - 10.07.1962, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 10.07.1962, Blaðsíða 16
16 MORGIINBLAÐIÐ Þriðjudagur 10. júlí 1962 * Hið heimsþekkta Anita * d'Feged Cold Make up J DAY DEW "K /aest í þessum litum: * ■)( Ivory-Lighí, Ivory-Medium, -)c Ivory-Dark, Golden-Pink- ■)C Light, Golden-Pink-Medium, Golden-Pink-Dark, Silver- ■K Pink. -K -K Ford Preíect ‘56 til sýnis og sölu í dag og á morgun við Barðann hf. Skúlagötu 40 Veitingastofa til sölu Lítill rekstrarkostnaður. Tilvalið fyrir hjón eða öryrkja — Tilb. merkt: „Lítil útborgun — 7237“ sendist Mbl. Atvinna óskast Maður á bezta. aldri með fjölda ára alhliða reynslu á skrifstofu í inn- og útflutningsverzlun, bókhaldi bréfaskriftum á ensku og dönsku, vélritun o.fl. óskar nú þegar eða síðar eftir atvinnu. Tilb merkt: „Fram- tíð 1962 — 7231“ vínsaml. sendist afgr. MbL fyrir 14. júlí. * Ferd ist aldrei án ferda slysa tryggingar Pósthússtræti 9. Sími 1-77-00. Enginn efar CHERRY BLOSSOM gljáann Notið ekki mikið af Cherry Blossom skóáburðinum í hvert sinn—pví að lítilsháttar nægir til þess að ná þeim gljáa, sem allir taka eftir. Cherry Blossom verndar einnig leðrið, svo notið hann daglega. Lesið Ég hefi sérstöðu til að úfcvega manni eða konu auka eða aðalstarf, máske síðar egin rekstur við framleiðslu með naestum ótaemandi möguleik- um og tryggum. Vantar dálítið fé, en hefi haldgóða þekkingu. Tilboð sendist strax á afgr. MSbl. merkt: „Reglusemi — 7235“. Húseigandafélag Reykjavikur Síldorslúlkui éskost til Raufarhafnar og Seyðisfjarðar. Saltað dag og nótt. — Flogið daglega. — Kaup- trygging. — Unplýsingar í símum 23472 og 19155. « HafsiSfur og Borgir Hofn 'rú|iSrðtir íbúð - BiBi Ný 130 ferm. 5 herb íbúð á góðum stað í Hafnarfirði til sölu. Útborgun kr. 200 þús. — Til greina kemur skipti á minni íbúð eða að nýlegur bíll yrði tekinn, sem hluti af útborgun. — Mjög hagkvæm lán fylgja íbúð- inni. — Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir föstudag merkt: „7238“. Húsmœðraskólinn að Löngumýri í Skagafirði tekur tii starfa 15. október n.k. og verður á vegum þjéðkirkju íslands. Skólinn starfar í tveimur bekkjardeildum, yngri deild miðuð við 15 ára lágmarksaldur. Kennsla er veitt í verkiegum námsgreinum húsmæðra- skóla. Bóklegar námsgreinar verða: íslenzka og íslenzkar bókmenntir, danska, reikningur, enska í eldri deild, kristin trú og siðfræði. Söng- og íþróttakennsla verður eftir því sem við verð- ur komið. — Skólastjóri verður ungfrú Lilja Kristjáns- dóttir, er verið hefur kennari við Héraðsskólann á Laugum. Þeim, er þegar hafa sótt um skólavist á komandi vetri verður bráðlega skýrt nánar mrá tilhögun náms- ins. — Umsóknir sendist ungfrú Ingibjörgu Jóhanns- dóttur, Löngumýri, um Varmahlíð. — Umsóknum fylgi meðmæli skólastjóra, kennara, sóknarprests eða annars ábyrgs manns, svo og afrit af síðasta próvottorði. Sigurbjörn Einarsson. HUMBR0L lökkin í smáboxunum fyrir barnavagna, reiðhjól, hús- gögn og fleira. — Fjölbreytt litaúrval. — SKILTAGERÐIN r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.