Morgunblaðið - 12.07.1962, Blaðsíða 14
14
Fimmtudagur 12. júlí 1962.
»N ::'íír ! í&HiHIÍMioj'S
Innileg jisk til allra sem heiðruðu mig á 75 ára afmælis-
degi m.iium, 10. júlí.
Árni Jónsson, Norðurstig 5.
Rug 36516 Flug
Flogið til Siglufjarðar og Ólafsfjarðar. — Leiguflug
um allt land.
Sjúkra- og leiguflug
SViiINN EIKÍKSSON. — Sími 36516.
íbúð óskosl
2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu nú þegar eða 1.
september. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Aðeins
tvennt í heimili. Upnl í síma 15470 frá kl. 6—8 í kvöld
og annað kvöld.
ALÚMINIUM
PLÖTUR:
1,0 mm.
1,24 mm
1,5 mm.
2,0 mm.
3,0 mm.
VINKLAR:
40x40x5 mm.
50x50x6 mm.
SELTUVARIN BLANDA
HAGSTÆTT VERÐ
Egill Árnason
Slippfélagshúsinu
Símar: 1-43-10 og 2-02-75.
Fósturmóðir mín
ÞÓRDÍS MAGNÚSDÓTTIR, Bogahlíð 26
lézt í Landakotsspitala miðvikudaginn 10. þ.m.
Ragnhildur E. Þórðardóttir.
Konan mín,
HULDA KARLSDÓTTIR NEWMAN,
*
er andaðist 4. þ.m., verður jarðsungin frá Kirkjuvogskirkju
Höfnum, laugardaginn 14. þ.m. kl. 2 e.h. Ferð verður frá
Bifreiðastöð íslands kl. 12,30 með viðkomu við Álfafell í
Hafnarfirði. — Þeir sem vildu minnast hennar, er bent á
Kirkj uvogskirkj u.
Reymond Newman.
Bróðir okkar
VALTÝR GUÐMUNDSSON, Bárugötu 4, Reykjavík,
verður jarðsettur frá Fossvogskirkju, föstudaginn 13.
júlí n.k. kl. 1,30.
Guðborg GuðmundsdóU'
Agnes Guðinundsdóttir,
Jónfriður Ólafsdóttir.
Útför bróður okkar
Cand. phil. ÞORGRÍMS KRISTJÁNSSONAR, kennara
fer fram frá Dómkirkjunni í dag, 12. þ.m kl. 1,30.
Guðrún Hoffmann, Kristinn Kristjánsson.
Okkar innilegustu þakkir fyrir þá samúð og velvild, sem
okkur hefui verið sýnd við andlát og jarðarför móður
okkar
GUÐRÍÐAR JÓNSDÓTTUR.
Halldór Sigurbjömsson
Esther Hafliðadóttir.
Samkomusr
Keflavík — Suðumes
Almenn santkoma,
Boðun fagnaðarerindisins í
Sjálfstæðishúsinu, Keflavik, —
fimmtudaginn 12. júlí kl. 8.30 e.h.
Guðrún Jónsdóttir, Vilborg
Björnsdóttir (fró Hafnanfirði).
Hjálpræðisherinn j
Fimmtuda’ginn kl. 8.30.
Söng og hljómleikasamkoma. -
Píarrileikarinn Linnea Molin
leikur á píanó Euphoniumsolo.
Mikill söngur og hljóðfærasláttur
Allir velkomnir.
Fíladelfía
Almenn samkoma kl. 8.30. -
Tveir aðkomnir kristniböðár tala
Allir velko.mnir.
F élcsgsiíf
Farfuglar Reykjavikur
Farfuglar — Ferðafólk
9 daga sumarleyfisferð í Þórs-
mörk hefst 14. júlí.
Sumarleyfisferðin í Arnarfell
hið mikla verður farin 21. júlí og
er einnig 9 daga ferð.
Farin verður helgarferð í Þórs-
mörk um næstu helgi.
Upplýsingar á skrifstofunni að
Lindarg. 50 miðvikudag, fimmtu-
dag og föstudag kí. 8.30—10,
fimmtud. og föstud. kl. 3.30—10.
Nefndin.
Ferðafélag íslands
fer fjórar 1% dagsferðir, um
næstu helgi: Landmannalaugar,
Þórsmörk, Kjalvegur og inn á
Fjallabaksveg syðri í Hvanngil.
Á sunnudag: Ferð á sögustaði
Njálu. Upplýsingar á skrifstofú
félagsins í Túngötu 5. —
Símar 19533 og 11798.
Valur, hanidknattleiksdeild.
Æfingar eru hafnar, og verða
fyrst um sinn fyrir:
. Mfl. og 2. fl. kvenna
Þriðjudögum kl. 21—22 úti.
Fimmtudögum kl. 20—21 úti.
Laugardögum kl. 15.30—16.30
inni.
Mfl., 2. fl. og 3. fl. karla:
Mánudögum kl. 19.30—20.30.
Fimmtudögum kl. 19.30—20.30.
Mætið réttstundis.
Stjórn handknattleiksdeildar
Vals.
Ármann
Handknattleiksæfingar
verða framvegis fyrir telpur
yngri en 13 ára og byrjendur á
mánud. og fimmtud. kl. 7—8 á
félagssvæði Áirnanns við Sigtún.
Mætið vel og stundvíslega og
takið með ykkur nýja félaga.
Stjórnin.
Litli ferðaklúhhurinn
Ferðafólk, skemmtiferð verður
uon næstu helgi. Á lauigardag
verður ekið um Dragháls í Borg-
arfjörð, að Barnafossum og í
Húsafellsskóg. Á sunnudag verð-
ur síðan farið um Kaldadal á
Þingvöll og höfð viðdvöl þar
fram eftir kvöldi. Upplýsingar
í Skátabúðinni eða síma 36228.
Farfugladeild Reykjavíkur
Farfuglar — Ferðafólk
Þeir, sem hug hafa á að dvelja
í Þórsmörk vikuna 14.—21. júlí
hafi samband við skrifstoÆuna
eigi síðar en fimmtudaginn 12.
júlí. Sameiginlegt fæði verður í
ferðinni ag kostar ferðin 1000,00
kr.
21. júlí hefst 9 daga ferð í
Arnarfellið hið mikla. Þátttaka í
þá ferð tilkynnist eigi síðar en
18. júlí. Fæði er innifalið i far-
gjaldi Oig er áætlað verð 2400,00
kr.
Þórsmörk — Þórsmörk
Helgarferðin er í Þórsmörk.
Skrifstofan er að Lindargötu 50.
Opin fimmtudag og föstudag
kl. 3.30—5.30 og 8.30—10.
Sími 15937 — Sirni 15937.
Farfuglar.
Tapazt hafa
dömugleraugu í þríhyrn-
ingslöguðu hulstri á sunnu
dagsnótt milli kl. 1 og 2
e. miðn. á leiðinni frá Þjóð
leikihúsinu niður Hverfisg.
út Lækjargötu að BSR. —
Finnandi vinsaml. hringi í
síma 3 43 06 eða 3 72 60.
Kennaramennf-
un og kjaramál
rædd á þingi Landssambands
íram.haldsskólakennaia
9. ÞING Landssamibands fram-
Ihaldisskólakennara var haldið í
Reykjavík dagana 14.—16. júní
sl. Þingið sátu 68 fulltrúar kenn-
arafélaga víðs vegar að af land-
inu.
Aðalmál þingsins voru að
þessu sinni kennaramenntunin
og kjaramálin. en í kjaramálun-
um hefur skapazt nýtt viðhorf
vegna laga um samninigsrétt opin
berra starfsmanna, se<m sam-
þykkt voru á síðasta Aiþingi. í
báðum þessum málum höfðu
starfað undirbúningsnefndir fyr-
ir þingið, kynnt sér þau rækilega
og gert tillögur um æskileg-
ar breytingar. Tillögur þessar
voru síðan ræddar á þinginu og
'samþykktar að loikum með nok/kr
um minniháttar breytingum.
Þingið taldi nauðsynlegt að
breyta lagafyrirmæluim varðandi
menntun og réttindi til kennslu-
starfa í bóknámsgreinum gagn--
fræðastigs. Taldi þinigið að
breyta þurfi að þessu leyti 37.
gr. laga um gagnfræðanám nr. 48,
7. maí 1946.
Þá taldi þingið að launagrciðsl-
ur til f r amh a Ids skól ak e nn ar a
ættu í framtíðinni að miðast við
menntun og undirbúning, og
komi í því sambandi til athugun
ar að hafa t. d. þrjá möguleika.
Benti þingið á eftirtalda skipt-
ingu, sem komi til greina, en
Iþarfnast nánari sundiurliðunar
og skiigreiningar.
a) Settir kennarar (alm. kenn-
arapróf, stúdentspróf). Handa-
vihnukennarar, húsmæðrakenn-
arar, söngkennarar, íþróttakenn-
arar (enda verði menntun Og
undirbúningur sambærilegur við
alm. kennarapióf).
b) BA.-próf, Verknáimskennar
ar með kennaraprófi og meist-
araréttindi í sinni iðn eða a.m.k.
1—2 ára sémámi.
c) Kand. mag.-próf eða B.A.-
próf með a.m.k. - viðbótarstigum.
Verknámskennarar með kennara
prófi frá viðurkenndum tækni-
skóla í sinni grein.
Settar verði bráðaibirgðareglur
vegna þeirrar kennara, sem eru
komnir á full laun, þegar þessar
breytingar koma til framkvæmda
en yrðu ekki í c-flokki, þar sem
þeim verði gert mögulegt að
bæklka í flokki eftir ákveðinn
starfstima með því að sækja
niámskeið, sem efnt yrði til í þvl
skyni.
Samiþykkti þingið einnig nán-
ari ákvæði um launagreiðslur.
Ennfremur voru samþykktar
svoihljóðandi tillögur:
„9. þing L.S.F.K. fagnar þeim
mikilvæga áfanga, sem náðst hef
ur með lögum um samningsrétt
opinberra starfsmanna á síðasta
A]|þingi.
Jafnframt vill þinigið lýsa yfir
þeinri skoðum sinni, að stefna
beri áfam að því, að opinberir
starfsmenn fái allan þann rétt
til samninga, sem stéttarfélög
Ihafa mestan hér á landi. Akivæð-
um í lögum um kjéirasamninga
opinberra starfsmanna, sem gera
ráð fyrir gerðardómi, sem hafi
endanlegt vald í kjaramálum,
Iþarf að fá breytt, ag skorar þing-
ið á B.S.R.D. að vinna að því,
eins fljótt og tiltækilegt þykir“,
Lýst er ánægju yfir skilningi
og velvilja í garð kennara, sem
fram kemiur hjá borgarstjórn
Reykjavíkur í sambandi við ár-
lagan styrk, sem samþyfckt var
að veita til framhaldsnáims kenn-
ara í tilefni af 190 ára samfelldri
skólakennslu í Reykjavík.
Áskorunum um, að samlbands-
stjórn beiti sér fyrir rannsókn og
úrbótum á hinum mikla skorti
’á hentugum handbókum ag
kennslubókum i skólunum.
Að lokum var kosin stjórn
L.S.F.K. til næstu tveggja ára,
og hlutu þessir kosningu: Frið-
björn Benónýsson, formaður, og
meðstjórnendur: Helgi Hallgríms
son, Ingólfur A. Þorkelsson, Jak-
obína Guðmundsdóttir, Jónas
'Eysteinsson, Kristinn Gíslason og
'Þórhal lur Gutfcormsson.
í varastjórn: Lýður Bjömsson,
Brymdís feteinþóii-sdóttir, Gutt-
ormur Sigbjarnarson, Hörður
Bergsson og Guðmundur Hansen,
3]a herbergja
íbúð til sölu á 4. hæð í fjölbýlishúsi við Hringbraut.
Herbergi fylgir í risL
Málflutningsstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræti 9 — Simar 14400 og 20480.
6ezt ú auglýsa í Morgunbfaðinu
Rappnet