Morgunblaðið - 12.07.1962, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 12.07.1962, Blaðsíða 19
19 fimmtudagur 12. júlí 1962. MORGVNBLAÐIÐ Skrifstofusfúíka með 7 ára starfsreynslu óskar eftr atvinnu. Helzt eftir hádegi 5 daga í viku. Er vön bókhaldi og gjald- kerastöríum. Tilboð, merkt: „7524“, til afgr. Mbl. Los Yaidemosa og Luigia Canova Skemmta í Leikhúskjallaran- um í kvöld. Lídó lokað í kvöld Viðeyjarstofa er nú orðinn 200 ára gömul, byggð 1750 hancja Rantzau stiftamtmanni. Hann kom aldrei hingað til lands og Skúli Magnússon settist að í Viðey. Var það lengi trú, að Viðeyjarstofan hafi verið byggð handa honum, en svo var eigi. Það er trúa manna að kirkjunni í Viðey megi aldrei loka, því að þá verði slys á Viðeyjarsundi. Er mælt að kirkjan hafi verið lokuð er Jón Viðför, sonarsonur Skúla, fórst á sundinu. Leiðsögumaður verður með i terðinni Brottför frá Loftsbryggju kl. 2 e.h. á laugardag. Farið verður út í Viðey á bátunum NÓA og JÓNI GEIRS- SYNI, Áætlað er að ferðin taki 3*4—4 tíma. Farmiðar eru seldir á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins við Austur- völl og á skrifstofu Heimdallar í Vaiböll.. Upplýsing- » ar í síma 17100 og 18192. J Verð farmiða kr. 75,00 (Matur innifalinn). J HÖTEL BORG OKKAR VINSÆLA KÁLDA BORÐ kl. 12. NÝR LAX Hádegisverðarmúsik frá kl. 12.30. Eftirmiðdagsmúsík frá kl. 15.30. Dansmúsik frá kl. 21.00. H1 jómsveit Gunnars Ormslev. , Söngkona EIín Bachmanin. Borðpantanir í síma 11440. Ósika eftir að kaupa vörubíl Diesel, 5—6 tonna. Helzt Volvw eða Mercedes-Benz. — Eldri árg. en 1960 kemur ekki til greina. Tillboð um verð og greiðslusikiknála leggist inn á afgr. Mlbl. fyrir 16. þ. m., merkt: „62 — 7404“. Hafnarfjörður og nágrenni Nýkomið: drengjabuxur, telpubuxur, Bella dömuibuxur, ung- baarnafatnaður. Einnig mikið úrval af kvenkápum, pilsum, peys- um, blússum og ýmiss konar ferðafatnaði. Leitið ekki lang yfir skammt. Strandgötu 31. — Sími 50038. fKONIf stillanlegir höggdeyíarar í eftirtaldar bifreiðir: Cadillac ’50—’53 Chevrolef ’49—’61 Dodge, Plym. ’55—’60 Edsel ’58 Ford ’49—’62 Hudson ’55 Jeppa ’41—’56 Kaiser ’48—’55 Landrover ’54—’60 Mercedes ’54—’62 Nash ’52—’55 Opel CarAvan ’53—’57 Opel Olympia ’53—’57 Opel Rekord ’53—’57 Opel Kapitan ’59—’61 Pontiac ’57 Studebaker ' ’51—’56 Góður bíll á vondum vegum þarf KONI höggdeyfa. Smyrill Laugaveig 170; — Sími 12260. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. - Hljómsveit: Guðmundar FinnbjÖrnssonar Söngvari: Hulda Emilsdóttir Suður-afríska dans- og söngkonan PATIENCE GWABE — skemmtir Vetrargarðurinn DANSLEIKUR f KVÖLD ☆ FLAMINGO ^ Söngvari: Þór Nielsen- ►♦♦♦♦^♦♦'^♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦‘♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^^♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦t* Breiðfirðingabúð BINCÓ - BINCÓ v e r ð u r í kvöld k 1. 9. Meðal vinninga: 12 MANNA MATARSTELL, STALBORÐBÚNAÐUR fyrir 6. Borðpantanir í sima 17985. Ókeypis aðgangur -— Húsið opnað kl 8,30. BREIÐFIRÐINGABÚÐ ^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦i* f T t t ❖ t t t t t *» -«5m5 t t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.