Alþýðublaðið - 20.12.1929, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 20.12.1929, Blaðsíða 6
0 ALÞÝÐUBLAÐIÐ | Kfóla- ■ Svantn> Upphlota' UppMats* shyrta' Spegilflaaeh SilMkJöl&rfyrlvtelpnr « = Silki-nndirkjélar og ” jrnsw hentagar og ■ ódýrar jólagjafir. I m m ! ssa i | HatthiMiir BJSrnsdótUr, ! j i Sllkij m I i i IIIJ l«ll llll Bökunaregg, Suðuegg. Klein, Baldursgötu 14. Simi 73. SJ0L. Vetrarsjöl tvílit. Kasmirsjöl. með silkikögri Siifsi, mikið úrval. Alklæði 5 tegundir. Siikisvuntuefni, bezta jólagjöfin fyrir peysufat- dömur fæst SOFFÍUBÚÐ. S. Jóhannesdóttir $aéat á mðti LandsbanJcanum). Jóiatrésskraut, mjög ódýrt, Jólakerti á 0,65 pakkinn, spil á 0,65, alls konar barnaleikföng með gjafverði. Enn fremur margs konar silfur- plett, hentugt til Jólagjafa, hvergi ódýrara í bænum. Alls konar búsáhöld, kaffistell o. m. 11. eru kærkomnar jólagjafir. Alt fæst í Gunnar Jóhannsson, Kristján Dýrfjörð, Kristján Sigurðsson, Bergur Guðmundsson, Karl Gíslason, Haliur Garibaldason. Sex þeir fyrstu eiga nú sæti i bæjarstjórn Siglufjarðar. Aftnrkðllun ritsftjéra „Morganblaðsinsu. Á þriðjudaginn átu ritstjórar „Mogga“ ofan í sig á sáttafundi í margra votta viðurvist, óhróð- urinn, sem blað 'peirra hefir flutt um Pálma Hannesson rektor. I fyrra dag birtir svo „Moggi“ aft- urköllunina. Er hún á þessa leið: „Ot af uinmælum um Pálma rektor Hannesson í 215., 258., 267. og 274. tölublaði Morgunblaðsins 1929, hafa ritstjórar Morgun- blaðsins, þeir Jón Kjartansson og Valtýr Stefánsson og Pálmi Hannesson gert með sér þá sátt fyrir sáftanefnd Reykjavikur, þá er meiðyrðamál út af ummælun- um voru þar til meðferðar, áð par sem líklegt er, áð ummœli pau, sem stefnt er fyrir, mundu hafa sektardóm í för með sér, ef til kæmi, 'pá afturkalla ritstjór- Ornir ummœlin, að því leyti sem þau eru móðgandi og meiðandi fyrir kæranda, og varð jafnframt að samkomulagi milli aðila, að ritstjórarnir greiddu málfundafé- lagi Mentaskólans, „Framtíðinni", krónur 250,00 fyrir 23. þ. m. Enn fremur greiða ritstjórarnir sátta- kostnað, svo og málskostnað all- an samkv. gerðabók Málaflutn- ingsmannafélags fslands." (Leturbr. hér.) í sögunni af Þórði Geirmund- arsyni vitnar Gröndal einhvers staðar í bók, sem heitir „Dagleg iðkun guðrækninnar". Þar segir svo: „Þvílíkir heita hundar, sem hakka aftur sinn fyrri saur.“ Mesta jóíagleðin. att annaðhvort vill ekki eða get- ur ekki styrkt. Eða þá lasburða gamalmenni, fátæk og munaðar- laus. — Og nú eru blessuð jólin að koma. ÆtLi það hlakki ekki allir til þeirra? Eru þau ekki eins og lýsandi geisli í skammdegis- myrkrinu ? Lyfta þau ekki hugs- unum mannanna frá önnum og erfiðleikum hversdagslífsins og laða til ljúfrar minningar æsku og bernsku ára? Fegurstu geislar jólanna glitra í augum bamanna. — En ef börnin eru svöng, eða þeim er kalt.------Getum við átt gleði- leg jól, ef við vitum af klæðlitlu og svöngu bami um jólin? MæðTastyrksnefndin veit af mörgum, og 'þess vegna snýx hún máli sínu til bæjarbúa Reykja- víkur, sem æfinlega bregðast vej við, þegar til þeirra er leitað í liðsbón fyrir bágstadda. Og nefndin treystir því, að hjálpar- ljeiðni hennar til handa fátækum mæðrum og börnum verði vej tekið. Það er ekid beöið um stórar fjámpphæðir, en það er vonast eftir sem allra almennastri þátt- töku, svo að sem flestir geti Iagt sinn skerf til þess að leiða góða jólagestinn — gleðina, inn til bágstaddra mæðra og barna, og um leið auldð sina eigin jóla- gleði, því að drýgst verður sú gleði að gleðja aðra. Dagblöðin okkar eru vinsam- lega beðin um að birta grein þessa og veita væntanlegum fjár- gjöfum móttöku, og koma þeiro til einhverrar af undirrituðuxn nefndarkonum, sem annast munu útbýtingu gjafanna. Reykjavík, 17. dez. 1929. F. h. Mæðrastyrksnefndar Laufey Valdimarsdóttir. Aðalbjörg Sigurðardóttir. Laufey Vilhjálmsdóitir. Guðrún Lárusdóttir. Inga L. Lárusdóttir. Kosningaskrifstofa Alþýðuflokks ins Verzl. Merkjasteiiia, Vesturgötu 12. Sími 2088. Bæjarstjórnarkosniiigarnar á Sigluiiiöi. „Framsóknin“ varð fyrst til þess að leggja fram sinn lista, og er hann A-listi. thaldsflokkurinn, sem þar reyndar mun núna neína gig Borgaraflokk, hefir B-lista Áður hefir verið skýrt frá efstu tnönnum á þessum 2 listum. Alþýðuflokkurinn hefir C-lista, A honum eru þessir menn: Guðmundur Skarphéðinsson, ptto Jörgensen, Sigurður Fanndal, Gunnlaugur Sigurðsson, Hermann Einarsson, Vilhjálmur Hjartaxson, Mæðrastyrksnefndin hefir nú starfað um eins árs bil, eða vel þaö. Um sýnilegan árangur af staTfi hennar veröur ekJd rætt að svo komnu, en nefndarkonunum verður það æ Jjósara hve þýðing- armikið starf þær hafa með höndum. Skýrslurnar, sem þeim hafa borist, bera það með sér, heimsóknir og samtal á viðtals- stofu þeirra skýra það þó ef ti) vill enn betur, hvaö margur á bágt. Skýrslurnar eru þegjandi vott- ar, sem sízt segju annað en það, sem satt er. Og hvað segja þessí þögulu viíni. Þær benda okkur á fátækar mæður, ekkjur með baxnatióp, eða heilsulitlar ein- mana stúlkur, sem af engum efn- um og litlum kTöftum berjast fyrir tilveru sinni og litla bams- ins sins, sem faðirinn oft og ein- í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu er opin Id. 10—9 alla virka daga. Kjörskrá liggur frammi. Alþýðu- flokkskjósendur! Gætið að þvi í flma, hvort þér erað á kjörskrá! — Nú eiga allir kosningarrétt til bæjarstjórnar, sem eru orðnir 21 árs, líka þeir, sem hafa orðið að þiggja fátækrastyrk. Áukaniðuijöfnnn útsvara fór fram hér í Reykja- vík 16. þ. m. Nemur hún sam- tals 8928 kr. Er aukaniðurjöfn- unarskráin almenningi til sýnis i skrifstofu bæjargjaldkerans til 2. janúar og er kærufrestur til loka 2. jan. Byggingarleyfi á 6 íbúðarhúsum hér í Reykja- vík hafa verið veitt tvær síð- ustu vikar. Eruð pér ánægð með gamla grammófónverkiö ? H ekki, þá lcomið og látið setja nýtt verk f stmð hias gamla. ðrnlnn, Laugavegi 20. Súm 1161. Súai | fl » Sínt 11« aI« 1!« 7i«. Ef þér þurfið að nota bifreiö, þi munið, að B. S. R. hefir bestu bílana. Bílstjóramir eiga flestír í stöðinni og vilja því efla við- skifti hennar og munu ávalt reyna að samrýma hag stöðv- arinnar og fólksins. Til Vífils- staða kl. 12, 3, 8 og 11 e. m. I Hafnarfjörð á hverjiun klukku- tíma. I bæinn allan daginE. 0* S« R. Sokbav. Sokkar. Sokknr frá prjónastofunni Malin eiu ís-» lenzkir, endingarbeztir, hlýjasíir. Munið, að (jölbreyttasta ús- valið af veggmyadum og spó»- öskjurömmum er á Freyjugöta 11, sími 2105. Vandaðir dívanar fást á Hverf- isgötu 30. Friðrik J. Ólafssom. Gardfnnstengur og hringiv édýrast 1 BrSttagðta S. ln» rðmnmn á sama stað. Sterko hondklæOln, gðllhliítsup. faegilðgurlnn „Blunco- og kdsgagnn. úburðurlnn „Dnst klllor", sem gerhr gamalt sem nýtt. V&rubúðin Lauga- vegi 53. Dívanteppi, sérlega ódýr. Vöru- búðin, Laugavegi 53, simi 870. Jðlatré. Nýjar birgðir af falleg- um úrvals-grenit jám. Teknar upp i dag. Seljast í baðhúspcrtinu. Ama- törverzlunin, Kirkjustræti 10. --------------------;_______________t Lftið á okkar fjölbreytta og ódýra úrval af allskonar-leikföngum. Tækl- færisgjafir fyrir eldri sem yngri. — Amatörverzlunin, Kírkjustraeti 10. ¥10 TiIJam benda á okkar fjölbreytta úrval af [speglum. — Amatörverziunin, Kirkjustræti 10, Hentugar jólagjaflr. Blómstur- karfan, langbezta bamabókin, sem tii er á islenzku, Vasabaekur, mjög vandaðar, dagbækur með almanald fyrir næsta ár, lindarpennar o fl. Bókabúðin Laugavegl 95. MUNIÐ: IM ykkur vaatar hús- gögn ný og vönduð — einnig notuð —, þá komið í fornsöluna, Vatnsstig 3, simi 1738. Rttsíjód og áhyrgðarjnaðw!! HKnddw: Gvðmandsaoa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.