Morgunblaðið - 30.09.1962, Blaðsíða 14
14
MORGVNBLAÐIÐ
i
Sunnudagur 30. sept. 1962
Hugheilar þakkir til allra þeirra, sem glöddu mig með
heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum á sjötugs
afmæli mínu. — Lifið heil.
Jónína Bjarnadóttir, Hvassaleiti 18. Rvík.
F ramtíðarstarf
Útflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða vdnan
skrifstofumann hið fyrsta. Tilboð ásamt uppl. um
menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „3465“.
* *
Oska eflir eldri konu
til eldhússstarfa og 14—15 ára telpu til barna-
gæzlu að barnaheimilinu Elliðahvammi. Uppl. í síma
10341 til kl. 3 næsta sunnudag.
Fró Barnaskó'um
Reykjavíkur
Börn komi í skólana mánudaginn 1. október n.k.
sem hér segir: ,
12 ára börn kl. 9 f.h.
11 ára börn kl. 10 f.h.
» 10 ára börn kl. 11 f.h.
Kennarafundur verður í skólunum kl. 3 sama dag.
Fræðslustjórinn í Reykjavík.
Móðir okkar
ÁLFHEIÐUR BRIEM
andaðist 28. september. Fyrir hönd aðstandenda.
Friede Briem.
INGIBJÖRG MAGNÚSDÓTTIR
prestsekkja frá Laufási,
andaðist á heimili sínu Sólvallagötu 17 28. þ. m.
Börn og tengdadætur.
Móðir okkar og tengdamóðir
VILBORG S. GUÐMUNDSDÓTTIR
frá Grjótnesi,
sem andaðist 25. þ. m. verður jarðsett frá Fossvogs-
kirkju þriðjudaginn 2. október kl. 10,30 f. h.
Börn og tengdabörn.
Eiginmaður minn
GUNNLAUGUR SIGURÐSSON
frá Stafafelli,
andaðist í Landsspítalanum 27. sept. — Minningar-
athöfn í Hallgrímskirkju í dag ( sunnudag) kl. 4.
Guðrún Guðjónsdóttir.
Jarðarför systur okkar
VALGERÐARJÓHANNSDÓTTUR
hefst frá Dómkirkjunni þriðjud. 2. okt. kl. 1,30 e.h.
Jóhanna Árnadóttir,
Sigríður Steffensen,
Árni Þ .Árnason.
Jarðarför mannsins míns
GUÐMUNDAR Ó. BÆRINGSSONAR
skipstjóra
fer fram frá Fossvogskirkju, mánudaginn 1. október
1962 kl. 10,30 f.h. — Blóm og kransar afbeðið, en þeim,
sem vildu minnast hins látna er vinsamlegast bent á
Slysavarnafélag íslands. Athöfninni verður útvarpað.
Ingigerður Danivaldsdóttir,
börn, tengdabörn og barnabörn.
Hjartans þakkir til allra sem sýnt hafa mér samúð
og vinarhug við andlát og jarðarför eiginmanns míns
GUÐMUNDAR GUÐJÓNSSONAR
bifreiðastjóra, Hólmgarði 10.
Ólafía Guðmundsdóttir.
•> ]►*' '
WmSÉÚBL
Rafmagns- og
handverkfærí
ávallt fyrirliggjandi.
Heildsala — Smásala
Einkaumboðsmenn:
Indvig Storr & Co.
Frá BURKNA, Akureyri:
Yankee galla buxur
með tvöföldum hnjám.
Söluumboð:
Bókhaldari
Heildsölufirma í Miðbænum óskar að ráða karlmann
eða kvenmann með góða bókhaldsþekkingu, strax
eða sem fyrst. Reglusemi áskilin. Þagmælsku heitið.
Tilb. með uppl. um fyrri störf, sendist Mbl. í síðasta
lagi á miðvikudag, merkt: „Bókhaldari — 3464“.
Spiluð verður félagsvist í Félagsheimili Kópavogs
í kvöld kl. 9. — Góð verðlaun. — Dansað til kl. 1.
Nefndin.
Hljó!cinangranarplötur - Spdnn
Nýkomið:
Hljóðeinangrunarplötur,
12x12”, kr. 6,30 stk.
Teakspónn. 1. flokkur.
Eikarspónn. 1. flokkur.
Álmspónn. 1. flokkur.
Gaboonplötur 16-19-22 mm.
Teak-olía. 1 1. og 25 1. br.
Heildverzlun. — Hallveigarstíg 10.
Onglegur sendisveinn óskast
Almenna byggingarfélagið hf.
Borgartúni 7. — Sími 17490.
Okkur vantar röskan og ábyggilegan
sendisvein
nú þegar. — Upplýsingar á skrifstofu okkar á mánu
daginn kl. 5—7.
G. J. Fossberg, Vélaverzlun h.f.
Vesturgötu 3.
i
Olympia
auglýsir
Kaupið lífstykkjavörur þar
sem úrvalið er mest.
Höfum f jölbreytt úrval af
brj óstahöldum, mjaðma-
beltum, slankbeltum og
korselettum.
Innlendar og erlendar
vörur.
Sérverzlun í undirfatn-
aði og lifstykkjavörum.
Lítið I gluggana.
Olympia
Laugavegi 26. Sími 15-18-6.
í
j:
ll
i‘