Morgunblaðið - 21.12.1962, Side 3

Morgunblaðið - 21.12.1962, Side 3
Föstudagur 21. des. 1962 morgunblaðið 3 FULLORÐNA fóllkið talar um gamla daga, þegar það minnist aldamótaáranna. Á þeirn árum fólst tiibreyting jólatótíðarinnar fyxist og fremst í góðum mat og kerta Ijósum. Þá var siður að kveikja ljós um allan bæ, svo hvergi bæri skugga á. Nú má hins vegar svo heita að víðast sé svo vel lýst á byggðu bóU hér á landi, að hvergi beri skugga á, þótt skammd'egið grúfi yfir. Nú er einnig svo komið, að fjöl- mörg gripahús eru lýst sem stásstofur væru. Svo er til dæmis um hesthús Fáks á Laugalandi og við Blliðaár. Þótt svo sé, finnst Guð- mundi tannlækni Hraundal mega um bæta við stallinn,hjá Létti sínum. Hann hefur kom ið á þeirn sið, að Léttir er sóttur heim á aðfangadags- kvöldi, belgasta kvöldi árs- ins, og þá eru tendruð jóla- ljós á stallinum hans, og Helga litla, dóttir Guðmundar gefur honum brauðbita svona eins og fyrir jólaskattinn. Léttir er nú kominn til ára sinna, orðinn 23 vetra, og trú- lega elzti hesturinn hér í Fákshúsunum. Hann er vilja- hestur góður af Hindisvíkur- kyni, brúnn að lit og gamma tölthestur. Hann fékk á ung- um aldri gott uppeldi hjá bróður Guðmundar, var alinn á mjólk og töðu. Hann hefur nú í 15 vetur, eða þann tíma Erfiðar ' f Balbó-kamp 7, beint fyrir neðan Laugarásbíó hafa miklir erfiðleikar barið að dyrum. Heim flisfaðirinn slasaðist 17. nóvem- ber við vinnu sína, með þeim hætti, að miðstöðvarafn datt á íót hans þannig að fóturinn brotn aði um hnéð, og hefir hann leg- ið rúmfastur í gipsi síðan. Ef- laust verða 2 mánuðir þangað til bann hefur von um að vera vinmufær. Húsnæði fjölskyldunn ar er braggaskúr frá síðasta stríði. Flatarmálið alls um 50 fermetrar, 3 smáherbergi, lítið eldhús og miðstöð, ekkert bað. Gluggar ónýtir, þakið lekt og kynda verður nótt og dag svo ekki frjósi inni á nóttunni. í þessu húsnæði býr 9-manna fjölskylda, sjö börn frá fenm- ingu niður í 6 mán. Þetta eru erfiðar ástæður, fyr irvinnan forfallast og ekkert vikukaup, til þess að kaupa dag- legar nauðsynjar. Vitanlega fá |>essi hjón barnalífeyri, en það er lítið meir en fyrir olíunni til þess að halda kofaskriflinu beitu. Þótt mikið hafi á undan- förnum árum verið að gert af hálfu rikis og bæjar er ástand- ið 1 okkar þjóðfélagi samt enn þannig að margir hafa fín hús og mikla peninga, en víða er mikil fátækt og allsleysi, svo að ekkert má út af bera. Þessi hjón hafa nú sótt um eina af íbúðum borg- arinnar, sem verið er að úthluta við Álftamýri, að áeggjan minni, Eflaust eiga þau kost á henni, en útborgunin er kr. 98.000.00, en engir peningar eru tii. Á gaml- árskvöld er skotið hér flugeld- um fyrir 2 milljónir, að minnsta kosti. Ef borgarbúar drægju 5% úr þessari árangurslausu skot- hríð væri komið í útborgun í íbúð fyrir þessa allslausu fjöl- ekyldu. Svo ekki sé talað um, ef líka væri dregið úr áfengis- kaupum. Veirarhjálpin hefur sent þess Myndin sýnir Helgu litlu og Guðmund Hraundal í heimsókn hjá Létti með kertaljós og jóla skatt. (Ljósm. Sv. Þ.) sem Guðmundur tannlæknir hefur átt hann, verið til heim ilis í Fákshúsunum á Lauga- landi. Hann er því orðinn hús vanur á básunum þar, enda er hann jafnan óbundinn og gengur út og inn, þegar hann lystir og húsið er opið. Aldur er nú tekinn að sjást á Létti, þó ekki í slakari vilja né stirðara spori, þvi hvort tveggja er enn sem hjá ung- um fola, en hárin eru tekin að grána og eftir reiðtúra kennir hann stirðleika í aft- urfæti. Guðmundur taldi því, er fréttamaður brá sér í hest- hús með honum nú á jólaföst- unni, að sennilega yrðu þetta síðustu jólin hans Léttis í þessu lífi. Hinis vegar hafa vinir Létk reist honum óbrotgjarna minnisvarða, þar sem er ljóf Hallgríms frá Ljárskóguir „Léttisvísur", sem endar svot „Og enn mun Léttir lýsa margan daginn og letra sólskinsrúnum hversdagsvaðal, hvert hófaslag mun hefja og skýra braginn um hestsins snilli, glæsileik og aðal.“ Eigandinn, Guðmundur tannlæknir, hefur svo samii fallegt lag við þessar vísur sem til er í píanóútsetningi Carls Bi'Ilióh. Jólaljós hjá Létti ■ " - SSióiíS::;:;::;: mm .v:v..... . Kristján bóndi Gíslason í Fitjakoti í hinni nýju verzlun sinni, ásamt afgTeiðslustúlkunni. STAKSTEII\IAR Vinnufriður til sjávarins Þegar uppbótakerfið var af- numið og allt það svindl og sá blekkingavefur, sem þvi fylgdi, var eðlilegt að nokkur átök yrðu um það milli fiskvinnslustöðva, útgerða og sjómanna, hvemig aflaverðmæti skyldi skipt. Slík- ar deilur hafa átt sér stað sið- ustu tvö árin og stundum vald-- ið stöðvunum, þótt tekizt hafi að koma í veg fyrir stórfellt tjón. Nú virðist vera koirið á eðlilegt jafnvægi á þessu sviði, þannig að allir aðilar telja sig sæmilega geta við unað. Það er líka mikill munur frá því sem áður var, að nú geta allir gert sér grein fyr- ir því, hvað þeir raunverulega bera úr býtum, borið saxnan við þá aðila, sem hagsmuna eiga að gæta, en áður var t.d. hlutur sjómanna reiknaður af aUt öðm verði en því, sem útgerðin endan lega fékk. Þá var í gildi nokkurs konar „Lúðvíks-verð“, sem not- að var tU að blekkja sjómenn, en nú fá þeir aflahlut sinn af hinu raunverulega verði. Ákvörðun fiskverðs Eins og getið var um hér í blaðinu í gær hefur Verðlagsráð sjávarútvegsins að undanförnu unnið að verðákvörðun bolfisks fyrir árið 1963. Ekki náðist fullt samkomulag í verðiagsráðinu og var því ákveðið að vísa endan- legri ákvörðun til yfimefndar lögum samkvæmá. Ánægjulegt er hins vegar, að allir aðilar verðlagsráðs urðu sammála um það að óska eftir því við ákveð- inn mann, Gunnlaug G. Björns- son bankafulltrúa, að hann tæki starf oddamanns í yfirnefndinni sem endanlega ákveður verðið. Óhætt er nú að fullyrða, að vinnufriður nt.un á næstunni rikja við sjávarsíðuna, enda gera allir þeir, sem fást við fisk- veiðar eða vinnslu aflans, sér Ijóst, hver reginmunur er á af- komu þeirra nú síðan viðreisn- in var lögfest, miðað við það, sem var á uppbótatímanum. Á þessu sviði hefur jafnvægi náðst og þannig mun einnig fara von bráðar á öðrum sviðum, því að fleirum og fieirum er ljóst, hver meginnaúðsyn það er, að við- reisnarráðstafanirnar haldi á- fram. „Mjög lág tekjuáætlun” Enda þótt framlög til sanv göngumála, vega- og brúagerðar hafi aukizt stórlega síðan á tim- um vinstri stjórnarinnar, eins og nánar er vikið að í ritstjórn- argrein í dag, reyna Framsóknar- menn að telja sjáifum sér og öðriun trú um, að þessar fram- kvæmdir séu vanræktar. í gær ritar Tíminn ritstjórnargrein um þetta mál og kemst þar m..a. svo að orði: Verzlun opnuð í Kj&2arneshreppi KRISTJÁN bóndi Gíslason í Fitjakoti hefur lagt gjörva hönd á margt á ævi sinni. Hann hefur nú ráðizt í það að koma upp verzlun á Álfsnesmelum við Vesturlandsveg. Húsnæðið er ari fjölsteyldu úttekt fyrir kr. 500.— og forstjóri Esso lét fylla olíugeyminn til upphitunar á húsinu. Það eru margir, sem bet- ur fer, sem eru aflögufærir, enda þörfin víða mikil fyrir aðstoð. Reykvíkingar myndu setjast ánægðari að jólaborðinu, ef þeir minntust áður, fjölskyldunnar að Balbó-kamp 7, eða annarra sem búa við álíka aðstæður. Hjálmtýr Pétursson nýtt og fyrirkomulag hið smekk- legasta í verzluninni. Enda þótt flatarmál sé ekki ýkja stórt eru afmarkaðar deildir innan verzl- unarinnar, mjög smekklega fyr- ir koinið. Þar eru matvörur í djúpfrysti; einnig seldar ný- lenduvörur, brauð og kökur, rit- föng og hreinlætisvörur. Þá er í framtíðinni áformað að bæta við byggingarvörum og íóðurvörum. Innrétting og fyrirkomulag í verzluninni er gert af Þráni Kristjánssyni, syni eigandans, og virðist mjög fallega gert. Ýmis fleiri áform hefur Kristján í sam bandi við verzlunina, svo sem að gefa mönnum kost á lóðum und- ir iðnaðarhúsnæði og íbúðir og hefur látið skipuleggja landið fram með veginum. — Jón á Reykjum. Rokið braut rúðu Akranesi 20 des. KL. 7,30 í gærkvöldi var maður á gangi ofan við Silfurtorg. Er hann gengur framhjá verzluninni Stóllinn, sem er til húsa í mesta istórhýsi þessa bæjar, gerir á snarpa vestanhrinu. Heyrir hann þá að stór rúða gjögtir svo hvín í og eins og hendi væri veifað brotnaði rúðan. — Oddur. „Forsvarsmenn stjórnarinnar treystu sér ekki til að færa fram þau rök, að það væri ógætilegt að samþykkja þessar tillögur (40 miUj. kr. hækkunartillögu Framsóknar), vegna þess að það mundi leiða til tekjuhalla hjá ríkissjóði. Það er nefnilega ljóst, að tekjuáætlun fjárlaganna er mjög lág“. Að undanförnu hafa stjórnar- andstæðingar býsnazt mjög yfir því, að fjárlög hafi hækkað um of. Nú kveður við annan tón. Nú segja þeir, að tekjuáætlun fjárlaganna sé allt of lág, vilja hækka hana stórlega og auka út- gjöld, sem því nemur. Verður að segja þá sögu, eins og hún er, að lítið samræmi er í siíkum máliflutningi; annars vegar er fjargviðrazt yfir of háum fjár- lögum. og hins vegar að þau séu allt of lág.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.