Morgunblaðið - 21.12.1962, Page 4

Morgunblaðið - 21.12.1962, Page 4
4 Fostudagur 21. des. 1962 MORGVISBL4Ð1Ð ] Keflavík Viljum ráða stúlku til af- greiðslustarfa. AÐALSTÖÐIN Sími 1515. Keflavík Gefið konunni kápu í jólagjöf. FONS, Keflavík. Keflavík Hvítar og mislitar herra nylonskyrtur, herramorg- unsloppar. FONS, Keflavík. Keflavík Ódýrar barnanáttföt nýkomin. FONS, Keflavík. Keflavík Peysa er góð jólagjöf. Úrvalið er hjá okkur. FONS, Keflavík. BÍLL ÓSKAST ! Öska eftir að fá keyptan 5—6 manna bíl, í góðu lagi, árgerð 1956—60. Mikil út- borgun. Uppl. í síma 32.760 . kl. 4—8 e. h. MÓTORVÉLSTJÓRI óskar eftir plássi á góðum I og aflasælan bát næstkom- 1 andi vetrarvertíð. Uppl. í j síma 12782 milli kl. 12—1 1 og 7—8. Góður jólamatur OG ÓDÝR nýslátraðar hænur Sendum heim. Uppl. í síma 17872. Keflavík hefi ennþá nokkur jólatré og gullfallegt greni. Selst j á Vatnsnestorgi næsta sunnudag kl. 1. Jakob, Smáratúni. Sími 1826. Keflavík Hangikjötið góða rennur út í heilu og útbeinað. Tunnusaltað kjöt. Svið. Dilkagjöt 1. og 2. flokkur. Jakob Smáratúni. Sími 1826. BtLSKÚR, vil kaupa skúr eða bílskúr sem gott er að flytja. Uppi. í síma 24881. Sængur Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Seljum æðardúns- og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsunin Kirkjuteigi 29. Sími 33301. ísbúðin Laugalæk 8 — sérverzlun. ÍSBUÐIN. Bílastæði. Forhitarar Smíðum forhitara. Allar stærðir. Greiðsluskilmálar. Vélsmiðjan KYNDILL Sími 32778. Nýir — gullfallegir SVEFNSÓFAR 1.500,00 kr. afsláttur til jóla. Notið tækifærið. Opið kl. 2—9. — Sími 20676 SÓFAVERKSTÆÐEB Grettisgötu 69. OG enginn, borgarbúi mnn segja: Ég er sjúkur. FólkiS, sem þar býr, hefnr fengið fyrirgefning misgjörða sinna. (Jesaja 33,24.). í dag er föstudagur 21. desember. 354. dagur ársins. ÁrdegisflæSá kl. 01.15. SíSdegisflæði kl. 1338. Næturvörður í Reykjavík vikuna 15.—22. desember er í Ing ólfs Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vik una 15.—22. desember er Ólafur Einarsson simi 50952. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.b. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8, laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kL 1-4 e.h. Sími 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. ORÐ LÍFSINS svarar 1 sima 24678. l.O.O.F. 1. = 14412211)4. f Dómk. I.O.O.F. 1 = 14412218% = Jólav. RMR 21-12-20-A-Jólam.-HV. FRÉTTASIMAR MBL. — eftir tokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 IRÍIllii Frá Strætisvögnum Reykjavíkur. Föstudaginn 21. desember hefja Strætisvagnar Reykjavikur akstur á nýrri leið. Heitir hún SAFAMÝRI og j verður nr. 25. Ekið verður á hálf- tíma fresti á heila og hálfa tímanum | frá kl. 7.-00 til 24:00. Brottfararstaður er Kalkofnsvegur. Ekið verður um Hverfisgötu, Laugaveg, Suðurlande- braut, Haliarmúla, Saíamýri, Háa- leitisbraut, Hallarmúla, Suðurlands- braut, Laugaveg, Bankastræti á Kal- kofnsveg. “Viðkomustaðir verða þessir: | A Hverfisgötu við Frakkastíg og Rauð arárstig. A Laugavegi við Tungu og j Kringlumýrarbraut. Á Hallarmúla. | Þrír viðkomustaðir verða á Safamýri, j tveir á Háaleitsbraut. Á leið i bæinn: Á Hallarmúla, Kringlumýrarbraut, við [ Nóatún, Rauðrárstig, Frakkastíg og Bergstaðastræti. Vetrarhjálpin. Skrifstofa Vetrar- [ hjálparinnar i Thorvaldsensstræti 6 I er opin kl. 10—12 og 1—«, simi 10785. Jólaglaðningur til blindra. Eins og að undanförnu tökum við á móti I gjöfum til blindra í skrifstofu Biindra | vinafélags Islands að Ingólfsstræti 1«. Munið Vetrarhjáipina i Hafnarfirði. Stjómin tekur þakksamlega á móti á- bendingum um bágstadda. Vinnirvg-ur í happdrætti er haldið var í sambandi við bazar Guðspekifélagsins kom upp á nr 72. Vitjist sem fyrst í Guðspeki- félagshúsið. 75 ára er í dag Árni Helgason, skipasmiður, Laugabraut 7, Akranesi. Hann dvelst ekiki heima í dag. Nýlega voru gefin saiman ung- frú Jakobína ' Guðmundsdóttir og Friðrik Jensson. Heknili þeirra er að Reynimel 53. 15. þ.m. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Alda Jónsdóttir, Há- teigi 3, Akr'anesi, og Eyþór Guð- mundsson, trésmíðanemi, Garði, Hornafirði. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla lestar á Austfjarðarhöfnum. Askja er í Hull. Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 8. Fer til Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 9,30. Snorri Þorfinnsson er væntanleg ur frá NY kl. 8.30. Fer U1 Osló og Gautaborgar kl. 9.30. Snorri Sturluson er væntanlegur frá Amsterdam og Glasgow kl. 23. Fer tU NY kl. 00.30. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Skýfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 07:45 í dag. Væntan- leg aftur til Rvíkur kl. 15:15 á morg- un. Hrímfaxi fer tU Bergen, Osló, Kaupmarmahafnar og Hamborgar kl. 10:10 í fyrramálið. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Xsa- fjarðar, FagurhóLsmýrar, Hornafjarð- ar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. Á morgun er áætiað að fljúga tU Akur- eyrar (2 ferðir), Húsavíkur, Egils- staða, ísafjarðar og Vestmannaeyja. SkipadeUd S.Í.S. Hvassafeil fór 18. frá Seyðisfirði áleiðis tU VentspUs. Arnarfell fór í gær írá Reykjavík á- ieiðis tU Sauðárkróks, Akureyrar og Austfjarða. JökulfeU er í Vestmanna- eyjum. Disarfell fer í dag frá Stett- in áleiðis til íslands. Litlafell fer 22. þ.m. frá Rendsburg til Rvíkur. Helga fell fer á morgun frá Hamborg til Leith, fer 27. þ.m. írá Leith tU íslands. Hamrafeil er í Rvík. StapafeU er i olíuflutningum i Faxaflóa. Skipaútgerð rikisins: Hekla er á Austfjörðum. Esja er á leið frá Vest- fjörðum tii Siglufjarðar. Herjóifur fer frá Rvik kl. 21.00 I kvöld til Vest- mannaeyja. ÞyrUl fór frá Rvík í gær til Kambo og Rotterdam. Skjald- breið er í Rvik. Herðubreið er væntan KRAKKAR, hér er óskaseðillinn. Skrifið á hann óskir ykkar um jólagjafir — og látið listann síðan á eldhúsborðið hjá mömmu eða skrifborðið hjá pabba. Hver veit nema þið fáið eitthvað ai því, sem þið óskið ykkur? .... ...... - ... I I .... ... -....... I" 1 ' II « « leg til Rvíkur í dag frá Breiðafjarðar t 100 Svissnesk. frankar 995,35 997,9® höfnum. Hafskip h.f.: Laxá fór frá Hauga- sund 17. þ.m. til íslands. Rangá er á leið frá Spáni til íslandö. + Gengið + 13. desember 1962. Kaup Sala 1 Sterlingspund 120,39 120 69 1 BandaríkjadoUar . 42.95 43,06 1 Kanadadollar .... 39,98 40,06 100 Danksar kr. . 623,02 624,62 100 Norskar kr — 601,35 602,89 100 Sænskar kr. . 826,40 828,56 100 Pesetar 71,60 71,80 100 Finnsk mörk - 13,37 13,40 100 Franskir fr. ......... . 876,40 878,64 100 Belgiskir fr „ 86,28 86,50 fttorgmtWitfrifr KAUPENDUR Morgnnblaðsins hér 1 Reykjavik sem ekki fá blað sitt með skilum, ern vinsamleg- ast beðnir að gera afgreiðsln Morg unblaðsins viðvart. Hún er opin tU klukkan 5 síðdegis tU afgreiðslu á kvörtunum, nema laugardaga tU klukkan 1 e.h. Á sunnudög- um eru kaupendur vinsamlegast beðnir að koma nmkvörtunum á framfæri við afgreiðsiuna fyrir klukkan 11,30 árdegis. 100 V.-þýzk mörk .... 1.075,66 1.078,4a 100 Tékkn. krónur--------- 596.40 598,00 100 GyUini ........... 1.192,84 1.195,90 I á Akureyri og i Eyjafirði AFGREIÐSLA Morgunblaðs- ins á Akureyri er eðlilega aðalmiðstöð fyrir dreifingu blaðsins í Eyjafirði, vegna hinna greiðu samgangna milli Akureyrar og bæjanna við Eyjafjörð. Sími Morgunblaðs afgreiðslunnar á Akureyri e 1905 og er Stefán Eiríkssoi umboðsmaður blaðsins. Aðrir umboðsmenn Morg unblaðsins, sem annast dreit ingu þess í bæjum og kaup túnum við Eyjafjörð, eri Haraldur Þórðarson í Ólafs firði, Tryggvi Jónsson á Dal vík, Sigmann Tryggvason Hrísey og á Hjalteyri Ott Þór Sigmundsson. JUMBÓ og SPORI ■-K— Teiknari J. MORA Meðan E1 Griso, barón, fjarlægð- ist ásamt hinum óheppna nautabana sínum, skiptust tveir áhorfenda á nokkrum orðum í hálfum hljcðum. — Við getum haft meira gaman að þessu, hvíslaði annar, ég sá lítinn ná- unga uppi í rústunum. — Þenna með asnann? spurði hinn. — Já, einmitt. Hann hefur setið og fylgzt með okkur allan daginn í kíki sínum — heldur þú, að við gætum náð honum eða asnanum hans? — Það er víst sama í hvorn asn- ann við náum sagði hinn með yfir- lætislegu brosi. Láttu mig um þetta, og bíddu hér á meðan ég næ í nokkra áreiðanlega menn, en mundu að þetta »r einkamál okkar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.