Morgunblaðið - 21.12.1962, Side 9

Morgunblaðið - 21.12.1962, Side 9
^ T Föstudagur 21. des. 1962 MORGUNBLAÐIÐ 9 Karlmannahatta BORSALINO STETSON '/v^v\ Glæsileg jólagjöi STORMJAKKINN vinsæli. Nælon með Scott foamback. Regnheldur — Þolir þvott. Hlýr — Fisléttur. Stærðir frá 12 ára. ^etíion vatttoour. Fæst einníg úr NINO FLEX gæða poplíni. Fæst í: j-eddy fc>Cidír> Aðalstræti 9 Sími 18860. Bezti fáanlegi SVEFNSTÓLLINN Sófasett frá kr. 7350.00. Svefnbekkir — Svefnsófar Sendum í póstkröfu um land allt. Munið að 5 ára ábyrgðarskírteini fylgir aðeins húsgögnum frá okkur. Húsgagnaveizlun og Vinnustofa Þórsgötu 15 (Baldursgötumegin-). Sími 12131. Í.-1 TTLm if7< & €R« RIKISINS M/S HEKLA fer frá Reykjavík kl. 16.00 á nýjársdag beint til Isafjarð- ar og þaðan um Súgandafjörð, Flateyri, Þingeyri, Bíldudal, Sveinseyri og Patreksfjörð til Reykjavíkur, hinn 3. janúar, en um kvöldið samdægurs siglir skipið austur um land með viðkomum samkv. ferða- áaetlun (1. jan.). Siglufjörður verði þó aukahöfn á leið til eða frá Akureyri, eftir hentug leikum. Tekið á móti vörum á allar úætlunarhafnir kring- um land dagana 21., 22. og 27. þ.m. sjá þó neðangreinda auglýsingu. M/S HERÐUBREH) fer austur um land til Reyðar fjarðar 3/1 skv. ferðaáætlun. Tekið á móti vörum til Horna- fjarðar, Breiðdalsvíkur, og Stöðvarfjarðar hinn 28. þ.m. Vörur til þessara hafna verða því ekki teknar í Heklu og aðeins nauðsynlegar smásend- ingar til þeirra áætlunar- hafna, sem Herðubreið venju- lega þjónar um vöruflutning. Keflavík Suðurnes Mesta vöruvalið i minnstu búðinni Verzlun Sigríðar Skúladóttur Sími 2061. Keflavík Ódýr falleg stoppuð leikföng. Jóladúkaplast Verzlun Sigríðar Skúladóttur Sími 2061. MARTEINI LAUGAVEG 31 Lykkjufastir næ/onsokkar 10 tegundir. MARTEINI LAUGAVEG 31. Jólaserviettur og rauðar Cellstof- setrviettur. FRÍMERKJASALAN Lækjargata 6A IVIuníð ódýra fatnaðinn mikið úrrval af nýju og notuðu Nctað og Nýtt Vesturgötu 16. Reykjavík IVnrðurland Akureyri Jólaáœtlun ef fcerð leyfir Frá Reykjavík: Fimmtudag 20. des. kl. 8. Föstudag 21. des. kl. 8. Laugardag 22. des. kl. 8. Sunnudag 23. des. kl. 8. Föstudag 28. des. kl. 8. Þriðjudag 2. jan. kl. 8. Frá Aknreyri: Fimmtudag 20. des. kl. 9,30, Föstudag 21. des, kl. 9,30. Laúgardág 22. des. kl. 9,30. Sunnudag 23. des. kl. 9,30. Laugardag 29. des. kl. 9,30. Þriðjudag 2. jan. kl. 8,30. ATH.: Ekið frá Reykjavík til Hvammstanga mánudag kl. 9 f.h. ATH.: Ekið frá Sauðárkróki til Reykjavíkur miðvikudag 26. des. kl. 11 f.h. ATH.: Frá 2. til 9. jan. daglegar ferðir ef færð leyfir. Vinsamlega kaupið farseðla daginn fyrir brottför Afgreiðsla í Reykjavík: BSÍ, sími 18911. Afgr. Akureyri: Ferðaskrifstofan, sími 1475. NORÐURLEIÐ H. F.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.