Morgunblaðið - 21.12.1962, Page 14

Morgunblaðið - 21.12.1962, Page 14
u MORGVNBLAÐIÐ Fostudagur 21. des. 1962 Skrifstofum okkar verður lokað frá kl. 12 í dag vegna jarðarfarar. Verksmiðjan Dúkur hf. H f # t t ^ 0 f lí Systir okkar INGIBJÖRG GUÐJÓNSDÓTTIR andaðist á Vífilsstaðahæli 19. þ.m. Oktavía Guðjónsdóttir, Guðbjörg Guðjónsdóttir, Kristjana Guðjónsdóttir. Maðurinn minn, faðir og tengdafaðir okkar RÖGNVALDUR ÞÓRÐARSON bifreiðastjóri, Stigahlíð 10, and"5fist að heimili sínu 19. þessa mánaðar. Soffía Lárusdóttir, börn og tengdabörn. Ástkær eiginmaður minn og faðir okkar SKAPTI ÞÓRODDSSON fyrrv. flugumferðarstjóri, verður jarðsunginn frá Hallgrímskirkju laugardaginn 22. des. kl. 11 f.h. — Blóm vinsamlegast afbeðin. Valdís Garðarsdóttir og börn. Konan mín JÓHANNA GÍSLADÓTTIR Háaleitisvegi 26, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju laugardaginn 22. desember kl. 10,30 f. h. Guðmundur Nikulásson. Hjartkær maðurinrx minn SIGURÐUR I*. SVEINSSON fyrrum stýrimaður, Öldugötu 51, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni laugardaginn 22. þ. m. kl. 10,30. — Athöfninni verður útvarpað. Fyrir mína hönd og annarra aðstandenda. Þorbjörg Guttormsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför. mannsins míns, föður okkar GUÐMUNDAR EGGERTSSONAR frá Aðalsteini, Stokkseyri. Margrét Jónsdóttir og börn. Þökkum innilega sýnda samúð við fráfall GUNNARS SIGURÐSSONAR frá Selalæk. Sérstakar þakkir færum við Rangæingum fyrir tryggð þeirra. Börn og systur hins látna. Innilegustu þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur vinsemd og hlýhug við andlát og jarðarför ÁGÚSTU VILHELMÍNU EYJÓLFSDÓTTUR SÓLEY Laugavegi 33. NÝKOMIÐ! Mjög fallegur IJngbarnafatnaður úr ull, orlon og strech nælon. LOKAÐ vegna jarðarfarar kl. 12—3 e.h. í dag. Sveinn Björnsson & Co. Verzlunum vorum verður LOKAÐ vegna jarðarfar kl. 12—3 e.h. í dag. GEVAFOTO h.f. Lækjartorgi. TORGTURNINN s.f. Lækjartorgi. Jólabækur Gefið litlu börnunum bókasafnið: Skemmtilegn smábarnabækumar: Bangsi litli .... kr. 10,00 Benni og Bára — 15,00 Lóki ............. — 10,00 Stubbur .......... — 12,00 Tralli .......... — 10,00 Ennfrenmr þessar sígildu baraabækur: Bambi ........ kr. 20,00 Börnin hans Bamba ........ — 15,00 Snati og Snotra — 20,00 Bjarhrbók er trygg- ing fyrir góðri barnabók BÓKAÚTGÁFAN björk Smurt brauð og snitiur Opið fra kl. 9—11,30 e.b Sendum heim. BrauðL' Frakkastig 14. - 18680 BEZT AÐ AUGLÝSA í MOKGUNBLAÐINU Hörpugötu 13. Ágúst Jóhannesson, börn, tengdabörn og barnabörn. Hjartans þakklæti til allra nær og fjær fyrir auðsýnda samúð, vináttu og virðingu við fráfall og jarðarför dóttur okkar og systur BJARNEYJAR KRISTÍNAR SIGURÐARDÓTTUR Sólheimum, Grindavík. Þórlaug Ólafsdóttir, Sigurður Magnússon, börn og tengdabörn. Þakka af alhug öllum þeim, sem auðsýndu mér samúð og vinarhug v ið andlát og jarðarför mannsins míns GUÐJÓNS SIGURÐSSONAR frá Hnífsdal. Ég þakka læknum, hjúkrunarliði og herbergisfélaga hans á Vífilsstöðum sem hjúkruðu honum og voru honum svo góð í veikindum hans. Margrét Vildemarsdóttir. ÍTALSKIR KVENINNISKÓR SKOSALAN LAUGAVEGI 7

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.