Morgunblaðið - 21.12.1962, Side 15

Morgunblaðið - 21.12.1962, Side 15
MORGVNBLAÐIÐ 15 yT Föstudagur 21. des. 1962 Basse^iAcucsi Sneiðarar sneiða allt: brauð, álegg, grænmeti, ost og annað, sem sneiða þarf, og eru þeir vönduðustu á markaðnum, vestur-þýzk gæðavara. Ný-malað kaffi er auðvitað lang bezt, og ZASSENHAUS rafmagns-kaffikvörnin gerir það auðvelt að veita sér þá ánægju. Xilvalin jólagjöf! O. KORNERUP.HANSEN Simi 12606. • Suðuvgötu 10. | Vetrarfrakkar * ■ j glæsilegu urvali Einnig - fjölbreytt úrval af DACRON TERRYLENE og POPLIN frökkum nýkomið. Einkaumboðsmenn: verkfóerl & Járnvörur h.t Ægisgötu 7. — Sími 15815. Til jólagjafa HALLÓ STRAKAR! SMURSTÖÐIN er komin í verzlanir Heildsölubirgðir: < . Kassagerð Suðurnesja Þórhallur Sigurjónsson Sími 1760 — Keflavík. Sími 18450 Marteírm Einarsson & Co. Fata- & gardínudeild Laugavegi 31 - Sími 12816 Nýkomnar margskonar gjafavörur: Kven- og karlmanna úr í úrvali gullhringir gullarmbönd (keðjur) silfurarmbönd með steinum og mynztrum Stálborðbúnaður — Stálvörur margar gerðir. Keramik — vasar — diskar — öskubakkar. MAGNÚS ÁSMUNDSSON úrsmiður Ingólfsstræti 3 — Laugavegi 66. silfurhringir af ýmsum gerðum fyrir dömur og herra. Ódýr og falleg Cólfteppi Teppamottur Cangadreglar mjög fallegii. Hollenzku Cangadreglarnir sem allir þekkja í mjög fallegu úrvali. Cólfmottur Baðmottur Geysir hf. Teppa og dregladeildin. BBAUT ARHOLTI 4. Nu eru síðustu forvöð að fá stálhúsgögn fyrir jól. Höfum 15 sett af krómuðum eldhússtálhúsgögnum sem verða tekin upp í dag. — Fáein sett ólofuð. Seljum einnig straubretti á kr. 350.00 og innlenda kolla á kr. 150.00 meðan birgðir endast. Blómagrindum á kr. 340.00 og símaborð á kr. 685.00. Ath. hversu verðið er hagstætt. STÁLSTÓLAR Brautarholti 4, 2. hæð. Hárskerar! Hárklippurnar eru komnar. 3 gerðir, m.a. frístandandi lúxusmódel með sleða fyrir það, sem sneiða á. Kynnið yður verð og gæði. — Tilvalin jólagjöf! ZASSENHAUS Rafmagns- kaffikvarnir mala könnuna 10 sekúndum!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.