Morgunblaðið - 22.12.1962, Síða 4

Morgunblaðið - 22.12.1962, Síða 4
4 MORGIJIS BL AÐIÐ Laiígardagur 22. des. 1962 Grundtvig í Frakklandi UM það leyti sem Baldtvin Ein- arsson gaf út bókina „Om de danske provinsialstænder med specielt hensyn til Island“, var hinum mikla hugsuði Dana, Nik- olai Grundtvíg, haldið undir rit- skoðun og bannað var að syngja sálma hans. Ástæðan var sú, að hann í ritinu „Kirkens genmæle" réðist á guðfræðiprófessorinn N. P. Clausen og ákærði hann fyr- ir, að trúarskoðanir hans færðust meira og meira úr alfaraleið og í áttina til trúfræðilegs einræð- is undir hjúpi vísindalegrar sjálfehyiggju. Prófessorinn lét stefna Grundtvíg fyrir dómstól- ana, og í sjálfu sér var ritskoð- unardómurinn yfir honum nægi- leg s'kýring á sjúkdómskíminu í trúmálum þeirra tíma. Einmitt undir þeim hömlum sem ritbannið lagði á hann, fór hann fyrir alvöru að íhuga heilsukrafta frjálsra hugsana, hvernig þær leituðu orkuivekj- andi eftir ýmsum farvegum frá manni til manns og frá þjóð til þjóðar. Hann ritaði nokkru seinna bréf til Norðmanna og hvatti þá til að byggja nýjan skóila, lýðháskóla, þar sem þarf- ir hins lifandi lífs væru metnar meira en bókstafurinn, aðalat- riðin meira en aukaatriðin. Og aðailatriðið fyrir Grunditvíg í þessu bréfi var, að Noregur los- aði sig við hvimleiða danáka eða svenska íhlutun um mál Iandsins, og léti ótafemiarkað frélsi allra mála eitt um það að skapa frumlegt norskt menn- ingarríki. Sjálfstæðismál fslandts hófst með áðurnefndu riti Baldvins Einarssonar. Síðan komu Fjölniis menn og þó Jón Sigurðsson og samherjar hans. En meðan öll íslenzka þjóðin sótti fram í átt- ina til frelsits, var það aðeins lítill hluti dönsku þjóðarinnar, sem tók upp baráttuna fyrir ís- land, og þá menn er elngöngu að finna meðal grundtvígssinna. Ég nefni af handahófi Carl Rosen berg, Vilhelm Berg og Baltház- ar Christensen. Þessir menn studdu Jón Sigurðsson með ráð- um og dáð, og þeir voru allir meðlimir af félaginu „Danevirke foreningen“, sem Grundtvíg lét stofna. Það ber lítið á því, að fslend- ingar hafi kynnt sér nokkuð að ráði áhrif Grundtvígs á menn- ingarmál Norðurlanda og vax- andi áhrif hans á menningar- mál Evrópu. Veldur þessu kannski, að hann þýddi Heims- kringlu og ritaði mifeið um ís- land einmitt á þeim tíma meðan hann var nokkuð hroðvirkur og fæstir skildu hvað í honum bjó. Þótti hann lengi búa yfir ein- kennilegu andríki og vera óvæg- inn og gjörráður í ritum sínum. Þegar þýðing Grundtvígs af Heimskringlu birtist 1818 hróp- aði Þorleifur Guðmundsson Repp ve og varnað í dönsku tímariti og ekki ailt af að ósekju, því hið ákafa skap Grundtvigs tyrfði á sínum stöðum yfir frumleik og snilli Snorra. En þó mál Grundtvígs oft virt ist skefeið í ærið gráum leiik, gætir hjá honum engrar mála- lengingar um stefnur og skoð- anir. Á því sviði virðist hver hugsun skírð til endanlegra á- taka á þyrnibraut þroska og manndómis. Þessu hefur frönsk fræðikona, Erica Simon, sérstak- lega tekið eftir. Hún gaf út 1960 í París doktorsritgerð mifeila um Grundtvíg, yfir 800 blaðsíður, og í riti þessu heldur hún því fram, að Grundtvíg geti ekfei skrifað án rökvissra hugsana, og að hinn ákafi og sértkenni- Við bjóðum yður stærra úrval af jóla- gjöfum en nokkru sinni fyrr. Eingöngu þekktar og sloppur Hvergi meira úrval. Grundtvig legi stíM hans eigi efekert skilt Ef til vill er hin mifela bók eftir Erica Símon merkasta fræði ritið sem ennþá hefur komið út um Grundtvíg. Er hér um ó- trúlega mifeið rannsóknarstarf við skriffinnskuæði, heldur feli 1 sér þunga þrotlausrar leitar um val og viðmiðun þeirra tákna sem færa rök að skóðunum hans og gera þær skiljanlegar. Álítur hún, að enginn einstakur maður á Norðurlöndum hafi unnið þvi- líkt afreksverk og háft jafn stór- og nytsöm áhrif á alþýðu manna og á jafnvægið í þróun. stjórn- málanna á Nórðurlöndiunum. Þessu til sönnunar rekur hún sögu lýðháskólana síðustu hundr að árin og áhrif þéirra á upp- eldisfyrirkomulagið og þær stefn ur sem hreifst hafa hjá þeim þjóðum, sem byggðu þá og hlúðu að þeim. að ræða. Til betri skilnings á hinnd hugsjónalegu stefnu lýðhá- skólanna rekur hún sögu tíma- bilsins á undan þeim, þegar fág- urfræði, vísindi og hreysti í hern aði hafði áhrif á lífsskoðanir og trú manna. Þá var gullöld í skáldskap, og hvortheldur menn gáfu sig að heimspeki eða trú- fræði var rómantískur ídealismi andinn í því öllu. Grundtvíg er skuggsjá þessa tímabils, segir hún, og það er fyrir djúp hug- sæisáhrif hans, að lýðháskólarn- ir til þessa dags hafa haldið við hrifningu á hugsjónum og fyllt menn fjöri og andríki. Þetta kemur fram á misjafnan hátt, allt eftir hvaða þjóð er leiksvið- ið, en höfuðdrættirnir eru hinir sömu í eðli þeirra og þróun. Hún nefnir að fyrsti fink- finnski lýðháskólinn hafi verið Stofnaður 1889 í Kangasala, og að á sama tíma hafi sænska þjóðarbrotið í Finnlandi byggt lýðhájskóla í Borgá. Rúmunx tuttugu árum áður höfðu Svíar opnað fyrsta lýðháskólann sinn í önnestad (1868), en Norðmenn voru komnir á undan þeim með lýðháskólann að Sögutúni (Saga- tun) 1864. Fyrstir allra voru þó Danir, sem byggðu lýðháskóla í Rödding 1844, enda er hægt að komast þannig að orði, að það voru þeir sem greiddu öku- gjaldið, áður en vagninn ók á stað. Það yrði varla hægt að gera ýtarlega tilraun til að líta á og meta verk hinna lærðu frönsku konu án þess það tæki sig út sem gáta fyrir marga íslenzka lesendur. Hún kemiur víðar við en dæmi eru til um áður á þessum vettvangi, nefnir Jólagjafir Jólagjöf konunnai í ár verður grelðslu- vandaðar vörur: Fjölbreytt Marteinn Einarsson & Co. Fyrst á óskalistanum er ávallt: JllpisuL. yr úvral í dömu- og herra-úrum Fata- & gardínudeild Laugavegi 31 -Sími 12816 ^ Stálborðbúnaður GEORG JENSEN Silfurborðbúnaður og skarfgripir Gullvörur: allskonar innlendar og erlendar. Silfur og Silfurplettvörur, ýmiss konar Bing & Gröndal postulínsvörur Stál og messing vörur, fjölbreytt úrval. Skartgripir allskonar í bezta gull-doublé. Gjörið svo vel og lítið inn. Hverfisgötu 49 og Austurstræti 18. Koda FIESTA MYNDAVÉL með lampa kr. 385.00 Hans Petersen h.f Sími 20313.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.