Morgunblaðið - 06.01.1963, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 06.01.1963, Blaðsíða 22
22 r M O R C r /V fí jr, 4 Ð I Ð Sunnuaagur 6. Janöar M6S ENSKUSKÓLI | LEO MUNRO : Skólavörðustíg. Sími 19456. Kennsla fyrir börn og fullorðna hefst 14. janúar. Talmálskennsla án bóka. ADEINS 10 I FLIKKI (Sérflokkur fyrir húsmæður á daginn). Upplýsingar í síma 19456. > i Verkamenn óskast til byggingavinnu við Hallveigastaði við Garðastræti. Uppl. hjá verkstjóranum á vinnustað. Verklegar framkvæmdir h.f. Góð viðskipti Höfum kaupendur að góðum og vel tryggðum verð- bréfum. Þið, sem viljið sinna þessu, hafið sam- band við okkur, sem fyrst. Póstleggið nafn og heim- ilsfang ásamt síma í lokuðu bréfi, merkt: „Góð viðskipti — 999“ — Box 58. PHILCO A subsidiary of Ford motor Company KÆLISKÁPAR 12 stærðir Útsölustaðir í Reykjavík: E . JOHNSON & KAABER % Sætúni 8. — .Sími 24000. Hafnarstræti 1. — Sími 20455. HANSA-skrifborð HANSA-hillur eru frá: Heilnæmt Ljúffengt Drjúgt. Avallt sömu gæðn.. HANSA-glugga tjöldin eru frá: ÚANSá V. Laugpvegi 176. Sími 3-52-52. ENWUVJIÐ RAFWWI- FARIP fitTILEa ME9 RAFTAKI! Húseigendafélag Ueykjavikur KRAFTBLOKKIR Þeir útgerðarmenn, sem ætla að fá KRAFTBLOKK af tegund 31A 1100, stærri gerðinni, ættu að hafa samband við oss strax, því takmarkað magn verður afgreitt fyrir næztu sumarvertíð. Það sama gildir fyrir 6—8 tonna KRAFT-SPIL fyrir snurpu og trolL Aðalumboð á íslandi: I. Pálmason hf. Austurstræti 12. — Sími 24210. Gangleri tímarit Guðspekifélagsins, 2. hefti, 36. árgangs, er nýkomið út. Helztu greinar: Efnishyggjan og andleg viðreistn. Höfðingi andans. Villigötur trúmannanna. Hinn nýi flokkur mannkynsþjónenda. Geislarnir sjö. Andi æskunnar. Gáta framhaldslífsins. Hvernig á að skapa og eyðileggja venjur með viljanum. Auk þess eru í ritinu smágreinar, spak- mæli og ljóð. — f þessu hefti geta menn kynnzt eðli og anda Guðspekifélagsins og * hinna guðspekilegu fræða, svo að ekki er um að villast, og um leið fengið leiðrettingu á rangfærslum og misskilningi, sem enn lætur á sér bæra með tilliti til guðspekinnar. Framkvæmdastjóri ritsins er Benedikt Þormóðsson, Fjölnisvegi 13, — Sími 23389. — Ritstjóri Gretar Fells. — Kaupið og lesið GANGLERA. BIFREIÐAEIGEIMDUR! NÝTT! NÝTTÍ NTÖÐVIA RTÐIÐ! með í UNDRAEFNINU Ferro-Dressing kemur ekki aðeins í veg fyrir ryðmyndun í nýjum bilum, heldur hindrar frekari skemmdir á bílum sem þegar eru farnir að láta á sjá. Látið fagmann á SMURSTÖÐINNI Á KLÖPP við Skúlagötu taka bílinn í gegn fyrir yður, og sparið stórfé.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.