Morgunblaðið - 06.01.1963, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 06.01.1963, Blaðsíða 5
Sunnudagur 6. janúar 1963 MORGUNBLAÐIÐ 5 iMýr snyrtiskóli ÞESSA dagna er að hefja starfsemi sína í Re;»lcjavilk snyrtiskóli, hinn fyrsti sinn- ar tegundar hér á landi. Er hinn nýi skóli frábrugðinn tízkuskólum þeim, sem starf- rsektir eru hér í borg að því leyti að í honum er fyrst og fremst kennd andlitssnyrting og almenn notkun og með- ferð fegrunar- og snyrtivara. Kennslu skólans verður þannig háttað, að nemendur taka þátt í 4 daga námskeiði, eina stund á degi hverjum. Læra nemendur að snyrta sig sjálfir undir eftirliti kennara, sem leiðbeinir þeirn þannig stig af stig. Einnig verður kennt að lagfæra húðgalla með snyrtingu. Forstöðukona hins nýja skóla er Erla Guð- mundsdóttir en aðalkennari hans er Hildigunnur Dungal, en hún hefur lokið prófi í andlitssnyrtingu og meðferð snyrtivara hjá Max Factor í London. Þá mun María Guð- mundsdóttir fegurðardrottn- ing aðstoða við kennsluna á fyrstu námiskeiðunum. Snyrtiskólinn er til húsa að Sólheimum 23, 8. hæð og er tekið við inntökubeiðnum í síma 36399. Er þegar upp- pántað á nokkur fyrstu nám- skeiðin. H.(. Eimskipafélae fslands: Brúar- foss fer frá Rvík kl. 14.00 í dag til Rotterdam og Hamborgar. Dettifoss fer frá Dublin 11. þm. til NY. Fjall- foss fór frá Seyðisfirði 5. þm. til Rott- erdam, Hamborgar, Gdynia, Helsinki og Turku. Goðafoss fór frá Mantyl- uoto 4. þm. til Kotka og Rvíkur. Gull- foss fer frá Kaupmannahöfn 8. þm. til Leith og Rvíkur. Lagarfoss er á ísafirði, fer þaðan tU Súgandafjarð- ar og norðurlandshafna. Reykjafoss fór frá Ólafsfirði 5. þm. til Dalvíkur, Hríseyjar, Siglufjasðar og Vestfjarða- hafna. Selfoss fór frá Dublin 1. þm. til NY. Tröllafoss er í Rvík. Tungu- foss fór frá Hamborg 5. þm. til Rvik- ur. Eimskipafélag Reykjasikur h.f.: Katla er i Kristjánsand. Askja er á Siglufirði. Hafskip h.f.: Laxá fór frá Rvik. 2. þm. til Cuxhaven. Rangá fór frá Eskifirði 4. þm. til Rússlands. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fór 4. þm. frá Stettin áleiðis til Rvikur. Arnarfeli fór 3. þm. frá Siglufirði á- leiðis tU Finnlands. Jökulfell fór í gær frá Aarhus áleiðis til Rvíkur. Disarfell er i Rvik. Litlafell fór í gær frá Rvik áleiðis til Siglufjarðar. Helga fell er væntanlegt tU Rvíkur á morg- un. Hamrafeli er væntanlegt til Bat- umi 11. þm. frá íslandi. Stapafell fór í gær frá Norðfirði áleiðis tii Rotter- dam. Flugfélag íslands h.f.: MillUanda- flug: MUlUandaflugvélin Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:10 i fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga tU Akureyrar og Vestmanna- eyja. Á morgun er áæUað að fljúga til Akureyrar, Vestmannaeyja, ísa- fjarðar og Hornafjarðar. tíLÖÐ OG TÍMARIT Gangleri, 2. hefti 1962, er kominn út. — Af efni hans má nefna: Af sjónarhóli eftir Grétar Fells, Ný guð- spekistúka á Sauðárkróki, Djákninn í Grímsey, Efnishyggjan og andleg viðreisn eftir Jóhann M. Kristjáns- son, Höfðingi andans eftir G.F., Villi- götur trúmannanna (G.F.), Hinn nýi flokkur mannkynsþjónenda eftir Steinunni S. Briem, Geislarnir sjö eftir Sigv. Hjálmarsson, Andi æskunn ar eftir Svövu Fells, Gáta framhalds- lífsins (þýtt), Úr ýmsum yogabök- um, Hvernig á að skapa og eyðUeggja venjur með viljanum (þýtt). — Ég er alltaf svo óróleg, þegar maðurinn minn fer í ferða löig. , — Nú, hvers vegna. — Hann er alltaf svo fljótur í fiörum — komdnn heim, áður en þú veizt af. — J'á, það er nú einmitt þess vegna, sem ég er svo óróleg. XXX f jólasam'kvæmi stakk einhver upp á því, að gestirnir færu í nýstárlegan lei'k. Þeir áttu að gretta sig ag glenna eins herfi- lega og þeir frekast gætu, og síðan skyldi sérstakur dómari skera úr um, hver hlutskarpast- ur yrði, þ.e.a.s. ljótastur. Dómarinn hugsaði sig lengi um, en kvað loks upp þann dóm að korla nokkur, sem sat úti í horni skyldi hljóta verðlaunin. — En ég var alls ekki með, hreytti konan út úr sér. XXX Við erum ekkert að fljúgast á mamma mín, við erum að dansa twist. NÝLÁTINN er í Hollywood bandaríski kvikmyndaleikar- inn Dick Powell, eiginmaður leikkonunnar June Allyson. Powell, sem veiktist í haust af krabbameini, hafði legið meðvitundarlaus í tvo sólar- hringa, er hann andaðist og er hann fjórði Hodlywood kvi'kmyndaleikarinn er and- azt hefur á síðastliðnum 18 dögum. Hinir þrír voru Jack Carson, er lézt sama dag og Powell einnig af krabbameini, Charles Laughton og Thom- as Mitchell. Á myndinni sézt Dick Pow- elil ásamt eiginkonu sinni og syni Ricky. 2—3 herbergja íbúð óskast til leigu. Tvennt í heimili. Góð umgengni. Fyrirframgreiðsla. Upplýs- ingar í síma 17301. ATHUGIÐ ! að bori'ö saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. Jólatrésskemmtun Glímufélagsins Ármanns verður háldin að Hótel Borg mánu- daginn 7. jan. kl. 3 síðd. Margir jólasveinar Kvikmyndir. Skemmtiatriði: Aðgöngumiðar eru seldir í bóka- verzlunum Lárusar Blöndal, Vesturverf og Skólavörðustíg 2, Sportvöruverzluninni Hellas og Verzluninni Vogaver. Balletskóli Sigríðar Ármann KENNSLA hefst aftur mánudaginn 7. janúar. Uppl. í síma 32153. Frá Þjóðdansa-. iéiagi Heykjavíkur Kennsla hefst aftur þriðjudaginn 8. janúar í Al- þýðuhúsinu. Nýtt námskeið í nýju dönsunum, kl. 9. Framhaldsnámskeið í gömlu dönsunum kl. 8 og þjóðdönsum kl. 10. Hægt er einnig að bæta við byrj- endum í barnaflokka. Grímudansleikur félagsins verður laugardaginn 12. janúar í Félagsheimili Kópavogs. (Upplýsingar í síma 12507 frá kl. 5—7). Þjóðdansafélag Ryekjavíkur Feroyingar JÓLATRÆVEITSLA FYRI F0ROYINGAR verður hildin 8. jan. kl. 20,30. — 011 hjartaliga vælkomin. Hjálpræðisherinn. Kvenfélag Háteigssóknar Jólafundur félagsins verður þriðjudaginn 8. janúar í Sjómanna- skólanum og hefst kl. 8. Öldruðum konum í sókn- inni er boðið á fundinn. — Sóknarpresturinn, sr. Jón Þorvarðsson flytur ávarp, Vigfús Sigurgeirs- son sýnir kvikmynd, frú Emelía Jónasdóttir les upp. — Einnig verður einsöngur, almennur söngur og kaffidrykkja. Stjórnin. Dansskóli Eddu Scheving í Kópavogi Kennsla hefst að nýju mánudaginn 7. janúar. Nemendur mæti á sama tími og venjulega. Endurnýjun skírteina í fyrstu kennslustund.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.