Morgunblaðið - 28.03.1963, Page 21

Morgunblaðið - 28.03.1963, Page 21
Fimmtudagur 28. marz 1963 MORCWSBL 4 Ðtb Voruúrvftl úrvftlsvorur »• •• • • • ...... O.JOHNSON & KAABER hA Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. — Vaktaskipti. Upplýsingar í síma 18100. VeikuiRenn óskost strax Löng og mikil vinna. Byggingafélagið Brú hf. Borgartúni 25. — Sími 16298 og 16784. Einangrunargler Framleitt einungis úr úrvals gleri. — 5 ára ábyrgð. Pantið tímanlega. Korkiðjan h.f. Skúlagötu 57. — Sími 23200. Athugið! að borið saman við útbreiðsiv er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. Bremsuviðgerðir | Látið ekki dragast að athuga bremsurnar séu þær ekki i lagi.. Fullkomin bremsuþjónusta. HÖSGÖGN STERK OG STlLHREIN KÓNISKT KRÓMAÐ PÓLERAÐ STÁL SENDUM I PÓSTKRÖFU E LE KTROLUX UMBOÐIÐ LAUGAVEG 69 SlMI 36200 PLASTBATAR Fyrirliggjandi •. %••. % • *. ' V” s ■* W' -•■•.%•."• vwjwvpw Selfisk1 feta vatnabátar „Selungen“ fyrir allt að 7,5 ha mótor. Verð kr. 17.000. feta síldarbátar, „Selfisk“ fyrir allt að 25 ha mótor. Verð kr. 19.600, feta hraðbátar „Select“ fyrir allt að 50 ha mótor. Verð kr. 47.500 feta hraðbátar „Selspeed“ fyrir allt að 70 ha mótor. Verð kr. 53.700, . .M. ,i..i.i..i. f 'M'Wiwmi Bátarnir eru framleiddir í Noregi úr trefja- plasti og eru með tvöföldum botni, þannig að þeir geta ekki sokkið. Verð mjög hagstæð Leitið nánari upplýsinga, D Johnson & Kaaber ha Sætúni 8 — Sími 24000. Sokkabuxur Ódýru saumlausu kvensokkabuxurnar komnar. — Litir: brúnt og svart. Verð aðeins kr. 95 Miklatorgi. Viljum ráða stúlku á aldrinum 21 — 35 ára til afgreiðslu og leiðbein- inga í snyrtivöruverzlun. Viðkomandi þarf að kunna ensku og hafa sérstakan áhuga á að kynna sér snyrtivörur og notkun þeirra. Vellaunað framtíðarstarf fyrir þá réttu. Tilboð, er greini aldur, menntun og fyrri störf ásamt mynd sendist blaðinu fyrir 4. apríl n.k. merkt: ,;Trúnaðarstarf — 3107“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.