Morgunblaðið - 22.05.1963, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 22.05.1963, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 22. maí 1963 Monr.rnpT 4Ðib 13 JOHNSON & KAABER 7 K 12 m/m R R IJ O Ð S I S V 3 m/m LUDVIG STORR 4 m/m K R O O u 5 m/m Trésmiður tekur að sér endurbætur á gluggum og ísetningar á tvöföldu gleri. Upplýsingar í síma 37009. Framkvæmdastjórí Starf framkvæmdastjóra við Hraðfrystihús Grund- arfjarðar h.f., Grafarnesi, er laust til umsóknar. Umsóknir ásamt meðmælum og upplýsingum um fyrri störf sendist formanni félagsstjórnar, Húnboga Þorsteinssyni, Grafarnesi, fyrir 1. ágúst n.k. Stjórn Hraðfrystihúss Grundarfjarðar h.f. I.O.G.T St. Einingin nr. 14 Fundur í kvöld kl. 830 — Kosning fulltrúa til umdæm- isstúku og stórstúku — Hag- nefndaratriði: fíýmid verður ný laxakvikmynd, sem sýnir m.a. hryggningu laxins. Ösóttir vinningar í happ- drættinu nr. 174 og 393. Æt. EINANGRUN Ódyr og mjög góð einangrun. Vönduð framleiðsla. J. Þorldksson & Norðmann h.f. •••••• körfu- kjuklingurinn •• í hádeginu ••• á kvöldin •••••• avallt á borðum •••• •••• í nausti INGOLFS-CAFE Gömlu dansarnir i kvöld kl. 9 Hljómsveit Garðars leikur. Dansstjóri: Sigurður Runólfssor. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Breiðflrðingabúð Gömlu dansarnir niðri í kvöld klukkan 9. Hljómsveit Þorsteins Eiríkssonar. Dansstjóri: Helgi Eysteins. Nýju dansarnir uppi Opið milli sala. ir SÓLÓ-sextett og RÚNAR skemmta. Sala aðgöngumiða hefst kl. 8. Símar 17985 og 16540. SAMKOMUHIJS IMJARÐVÍKUR DANSLEIKUR í kvöld kl. 9 Hin vinsæla hljómsveit Andrésar Ingólfssona^ og Jakob Jónsson, skemmta. NEFNDIN. Výjar bækur frá IVIcGraw-Hill Arkin, H.: Handbook of Sampling for Auditing and Accounting. Kr. 707.00. — Bennett, D. & S.: Human Factors in Technology. Kr. 787,50. — Armour, R.: The Medical Muse. Kr. 217.00. — Azaroff & Brophy: Electronic Processes in Materials. Kr. 585‘50. Kohn & Drumond: The World Today. Kr. 371.00. — Stevens, Carl M.: Strategy and Collec- tive Bargaining Negotiation. Kr. 378.00. — Harris, N. C.: Experiments in Applied Physics. Kr. 245.00. Eisenbund, M.: Environmental Radioactivity. Kr. 679.00. — Koch, S. Psychology. A Study of a Science. Kr. 679.00. — Robinson, J. L.: Basic Fluid Mechanics. Kr. 273.00. — Burlage a. o.: Physical and Technical Pharmacy. Kr. 868.00. — Anthony, E. A.: Profitable Television Troubleshooting. Kr. 392.00. — Gibson, J. E.: Nonlinear Automatic Control. Kr. 896.00. — Hahn, M. E.: Psyshoevalution: Adaptation-Distribution- Adjustment. Kr. 434.00. — Chamberlain. N. W.: The West in á World without War. Kr. 154.00. — Muran, J. M. Qouality Control Handbook. Kr. 1193.50. — Kaufmann, W. Fiuid Mechanism. Kr. 693.00. —■ Marcus, W. W A. Levy Pracitical Radio Servicing. Kr. 647.50. — Folts, F. E. Industrical Management. Kr. 486.50. — Weisz, P. B.: The Science of Biology. Kr. 462.00. — Wilt, I. D.: Index-Hand- book of Cardiovasculer Agents. Kr. 1764.00. — Brantigan, O. C.: Clinical Anatomy. Kr. 815.50. Sendum bækur um allan heim og útvegum allar fáanlegar bækur SníEbjomlíótisson&Cb'.hí Hafnarstræti 9. Simar 11936, 10103. Merkjasala Krahhameinsfélagsins er á morgun Merki afgreidd kl. 10—12 f. h. á öllum stöðunum. Börn! Takið merki til sölu á eftirtöldum stöðum: Austurbær: Skólavörðustígur 22 — Skátabúðin v/ Snorrabraut, Söluturninn Sunnutorgi Laugarásskáli við Laugarásveg — Vogaskóli — Söluskáli við Bústaðaveg. Vesturbær: Háskólabíó (anddyri) — Verzl Straumnes — Öldugötuskóli. Miðbær: Suðurgata 22, skrifst. Krabbameinsfélaganna. KRABBAMEINSFÉLAG ÍSLANDS.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.