Morgunblaðið - 28.05.1963, Síða 2
18
MORCV\RLAÐlB
I
Þriðjudagur 28. maí 1963
52 ungir rœðumenn á
fundum SUS um helgina
— fundir á 11 stöðum
SAMBAND ungra Sjálfstaeðis
manna hélt fundi á 11 stöðum
víðsvegar um land um helgina.
Fundir voru á Akranesi, í Stykk
ishólmi, á ísafirði, Ólafsfirði, Ak
ureyri, Vestmannaeyjum, Selfossi
Grindavík, Keflavík, Hafnarfirði
os Kópavogi. Fundurinn, sem
boðaður hafði verið á Siglufirði
féll niður, vegna þess að tveír
ræðumanna náðu ekki í tæka tíð,
er flugferð féll niður.
Þessi glæsilegu fundahöld
sýna glöggt styrkleik og baráttu
hug ungra Sjálfstæðismanna nú
fyrir kosningar.
Ungt fólk á nfr mest í húfi, að I
ekki verði snúið til baka frá i
viðreisn og framförum. Ungti
fólk er staðráðið í því að berjast;
gegn hverskonar tilraunum til ;
þess að innleiða aftur „vinslri“ ]
stefnu hafta og ófrelsis. Fundir
ungra Sjálfstæðismanna um helg
ina sýndu þetta glögglega.
Brezki Verkamannaflokkurinn
vildi víta innanríkisráðh. landsins
Þingmenn flokksins hrópuðu og
kölluðu meðan Macmillan forsætis-
ráðherra talaði / þinginu
London, 27. maí (AP)
í DAG fóru fram í Neðri mál-
stofu brezka þingsins umræður
um tillögu, sem Verkamanna-
flokkurinn bar fram. Xillagan fói
í sér vítur á innanríkisráðherra
Breta, Henry Brooke. Var hann
sakaður um að hafa gefið þing-
heimi rangar upplýsingar varð-
andi Nígeríumanninn Enahoro,
sem vísað var úr landi í Bret-
landi og sendur til Nígeríu, en
þar er hann nú fyrir rétti sak-
aður um landráð. Eftir heitar
umræður var tillaga Verkamanna
flokksins felld með 313 atkvæð-
um gegn 225.
Verkamannaflokkurinn sakaði
Brooke um að hafa haldið því
leyndu fyrir þingheimi, að brezki
lögfræðingurinn Dingle Foot
fengi ekki að koma til Nígeríu
Gils
í reifum
'i
1
KOMMÚNISTAR í Reykja-
neskjördæmi héldu skemmti-
fund í Félagsheimilinu í
Kópavogi á laugardagskvöld
til að freista þess, að hlátur-
inn gæti að einhverju leyti
afmáð agnúana á samstarfinu
sem kommúnistar hafa séð
sig tilneydda að ganga til.
Þetta virtist allt ætla að
ganga vel þar til komið var
að síðasta skemmtiatriðinu,
bögglauppboði til styrktar
kosningasjóði flokksins.
Síðasti böggullinn, sem boð-
inn var upp, var fyrirferðar-
mikill á allar hliðar, og var
þess getið þegar í upphafi, að
hann væri lítils virði. Boðin
hækkuðu þó smám saman, og
loks var Gils Guðmundssyni,
„þjóðvarnarmanninum“, sem
nú er orðinn efsti maður
kommúnistalistans sleginn
þessi verðlausi böggull á 200
krónur.
Gils greiddi böggulinn, en1
var um leið beðinn að taka
utan af honum svo allir sæju
Hóf þá Gils að rekja utan af
pakkanum, og um það bil er
sýnt þótti, að pakkinn væri
ekki aðeins verðlaus, heldur
einnig innihaldslaus gall við
í einum fundarmanni:
„Það er engu iíkara en Gils
sé að rekja utan af sjáifum
sér".
til þess að verja Enahoro. Foot
var vísað frá Nígeríu s.l. ár. og
var synjað um að fá að snúa
aftur til þess að verja Enahoro.
Nú hefur öðrum lögfræðingi
frá Bretlandi, Alun Davies, ver-
ið heimilað að koma til Nígeríu
í stað Foots. Er gert ráð fyrir
að hann leggi af stað frá London
á morgun.
7 óra drengur
hljóp fyrir bíl
SJÖ ára drengur varð fyrir bíl
um kl. 1 í gærdag á gatnamótum
Borgartúns og Lækjarteigs
Meiddist hann nokkuð á höfði.
Slysið bar að með þeim hætti,
að drengurinn, Lúðvík Sveinn
Albertsson, Laugateig 18, hljóp
út á götuna og varð fyrir vinstra
framhorni bils, sem ekið var aust
ur Borgartún.
Lúðvík var fluttur á Slysa-
varðstofuna og síðar heim. Hann
hafði meiðzt nokkuð á höfði, m.a.
brotnuðu nokkrar tennur.
4 ára dreng-
ur fyrir bíl
FJÖGURRA ára drengur, Jón
Gils Ólason, Hofteigi 16, varð
fyrir bíl um kl. 12 á sunnudag á
Hofteigi.
Slysið bar þannig að, að Jón
litli hljóp út á götu fyrir framan
kyrrstæðan bíl, en um leið koma
þar 'eftir götunni bíll, sem Jón
lenti á. Brotnaði ljósker vinstra
megin á bifreiðinni vð höggið, en
Jón kastaðst í götuna.
Hann var fluttur á Slysavarð-
stofuna, en laeknar töldu meiðsli
hans lítil.
Gagnfræðaskóla-
nem. í hringferð
AKRANESI, 25. maí — Tæpir 40
nemendur úr Gagnfræðaskóla
Akraness fóru í hringferð með
Ms. Esju á fimmtudagskvöld og
tekur ferðin viku. Eska kom hér
við á vesturleið og tók nemend-
urna um borð. Fjórir kennarar
voru i íör með nemendunum.
— Oddur,
Harold Macmillan, forsætisráð
herra, var meðal þeirra, sem tóku
til máls við umræðurnar í Neðri
málstofúnni í dag. Þingmenn
Verkamannaflokksins létu all ó-
friðlega á meðan að forsætisráð-
herrann talaði. Hrópuðu þeir og
kölluðu og báðu hann að halda
sér við efnið. Þegar hann hafði
lokið máli sínu hrópuðu þeir
einum rómi æ ofan í æ: „Segið
af yður“.
Nýi löndunarkraninn, sem tekinn var í nokun á Vopnafirðl
s.I. sumar.
Afkastageta síldarverksmiðja
á Austurlandi
20.500 mál í sumar
M I K L A R framkvæmdir
standa nú yfir á Austurlandi
í síldarverksmiðjubygging-
um. Eru bæði í undirbúningi
tvær nýjar verksmiðjur og
stækkun og aðrar endurbæt-
ur á eldri verksmiðjum. Verð
ur afkastageta síldarverk-
smiðjanna á Austurlandi kom
in upp í 20.500 mál á sólar-
hring á síldvertíðinni í sum-
ar, og má til samanburðar
geta þess, að í árslok 1958 var
afkastageta þeirra 8.850 mái.
Hinar nýju verksmiðjur eru á
Breiðdalsvík og Borgarfirði
eystra, og verður afkastageta
þeirrar hvorrar um sig 5—600
mál á sólarhring.
Afkastageta síldarverksmiðj-
unnar á Eskifirði mun við þessa
stækkun aukast um 15—18000
mál. Afkastageta Vopnafjarðar-
verksmiðjunnar hefur aukizt
um 2000 mál, eða upp í 5000 mál
á sólarhring.
Eins og að framan getur, var
afkastageta verksmiðjanna á
Austurlandi 8.850 mál í árslok
1958, en mun í byrjun síldarver-
tíðarinnar í sumar komin upp I
20.500 mál. Er þetta mesta fram-
kvæmda. og framfaratímabil i
þessum efnum á Austurlandi.
Brotizt inn í
kjallnrníbúð
BROTIZT var inn í kjallaraíbúð
ið Njálsgötu aðfararnótt sunnu-
dags. Hjón, sem þar búa, höfðu
farið úr bænum ög komu heim
í gærmorgun.
Rótað hafði verið til í íbúð-
inni og ýmislegt úr lagi fært.
Stolið hafði verið orlofsbók með
nokkru af orlofsmerkjum, 12
manna hnífapörum, 6 silfurte-
skeiðum, gítar og ýmsu öðru smá
vegis.
Þjófurinn hefur náðst, en hann
var þá búin að selja mestan
hluta þýfisins.
Bjarni Beinteins-
son sveitarstj. í Sel
tjarnarneshreppi
HREPPSNEFND Seltjarnar-
neshrepps samþykkti á fundi sín-
um í gær að ráða Bjarna Bein-
teinsson, sveitarstjóra hreppsins,
en Jón Tómasson, sem nú er
sveitarstjóri er á förum til Bol-
ungarvíkur. Bjami er lögfræð-
ingur að menntun, útskrifaður
1961, sonur Beinteins Bjarnason-
ar útgerðarmanns í Hafnarfirði
og konu hans, Sigríðar Flygen-
ring.
Sex menn sóttu um starfið en
ákveðið hefur verið að ráða
Bjarna, sem fyrr er sagt.
(5
NA /i hnitor
SV SOtmutar
H Sn/éicnma * Úii V Skúrir S Þrumur mss KuUoslíl
H Hmi (
kJsdX
Skúrasvæðið, sem sést á kort- in SV af Grænlandi var talin
inu, bar með sér snarpa regn líkleg til að veita nýjum
og haglskúri á Suður- og Vest fcrafti í lægðina yfir Grænl.-
urlandi í gær, en á NA- landi hafi, svo að enn er von á út-
var þurrt og bjart. Smálægð- synningi.