Morgunblaðið - 28.05.1963, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 28.05.1963, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 28. maf 1963 MORCVlSTtT 4 Ð1Ð 27 Nýir farmenn og fiskimenn Frd uppsögn Stýrimannaskólans Stýrimannaskólanum var sagt upp hinn 11. þ.m.. Áður en skóla- stjóri, Jónas Sigurðsson, flutti skýrslu um starf skólans á skóla- árinu, minntist hann þeirra, sem látizt höfðu af slysförum á sjó og í lofti og ennfremur nokkurra manna úr sjómannastétt, er lát- izt höfðu síðan skólanum var sagt upp sl. vor, og brautskráðst höfðu frá honum. Þá gat skólastjóri þess, að 70 ór væru liðin frá því fyrsta próf var haldið við skólann, en það var í marz 1893 og hafði þá skól- inn starfað í tvo vetur frá því hann var settur í fyrsta sinn. Að þessu sinni -luku 10 nem- endur farmannaprófi og 55 fiski- mannaprófi. f farmannaprófinu hlutu 6 nemendur 1. einkunn og 4 2. einkunn. í fiskimannaprófinu hlutu 4 6g. einkunn, 37 fyrstu einkunn, 12 aðra einkunn og 2 þriðju eink- unn. Bókaverðlaun úr Verðlauna- og styrktarsjóði Páls Halldórs- sonar fyrrv. skólastjóra hlutu 4 fiskimenn, þeir Davíð Guðlaugs- son, Eymar Ingvarsson, Gunnar Hallgrímsson og Þorleifur Valdi- marsson, sem allir höfðu hlotið ág. einkunn. í janúar sl. voru brautskráðir frá skólanum 24 nemendur m.eð minna fiskimannaprófi og 22 frá námskeiðum hans úti á landi. Hæstu einkunn við farmanna- próf hlaut hórður Ingibergsson, 7,01; við fiskimannapróf Davíð Sigurður skipstjóri Fæddur 12. febrúar 1899. Látinn 17. maí 1963. ,MEÐ Sigurði J. Jónssyni er fallinn í valinn einn hinna traust ustu farmanna vorra, er haldið hafa fána þjóðarinnar á lofti og borið hróður hennar yfir höf- in blá. SigurðuT er fæddur 12. febr- úar 1899 að Bakka á Seltjarn- arnesi, sonur hjónanna Oddrún- ar Elísabetar Jónsdóttur og Jóns Sigurðssonar. Hann lauk prófi frá Stýri- mannaskóla íslands árið 1920. Árið 1929 réðist Sigurður til Eim- skipafélags íslands og var í þjón- ustu þess allt til ársins 1961, er hann sá sig knúinn til að fá lausn frá störfum sökum heilsu- brests. Sigurður sigldi á skipum Eimskipafélagsins öll styrjaldar- árin, aðallega i Ameríkusigling- um, ýmist sem stýrimaður eða skipstjóri og mun öllum, sem þá voru komnir til vits og ára, kunnugt um erfiðleika þá, ógn- ir og hættur, sem farmönnum voru búnar í þeim ferðum. Mun hafa reynt mikið á alla, sem þátt tóku I þeim siglingum, ekki sízt þá, sem við stjórnarvöl stóðu og báru ábyrgð á lífi og verðmætum. Um árabil var Sigurður skip- stjóri á „Selfossi" og „Fjall- fossi“. Var samvizkusemi hans og ábyrgðartilfinningu í starfi við brugðið og átti hann því láni að fagna, að stýra ætíð skipi _^£Ínu heilu í höfn. Sigurður var kvæntur Mar- gréti Ottadóttur og eignuðust þau hjón tvo sonu, Jón, rafvélavirkja og Helga, fulltrúa hjá Samvinnu- tryggingum. Allir, sem þekkja heimilið að Bárugtöu 31, minnast híns kær- leiksríka fjölskyldulífs, þar sem allt bar vott um umhyggju hús- móðurinnar, sem var manni sín- um hinn tryggi förunautur, sem aldrei brást styrkur og annað- ist heimilið í fjarveru hans, Guðlaugsson, 7,55; og við minna fiskimannaprófið í Reykjavík þeir Lúkas Kárason og Þórólfur Sveinsson, 7,17. Hæsta einkunn er 8,00. Eftir að skolastjóri hafði af- hent skírteini, ávarpaði hann nemendur og ræddi um ábyrgð og skyldur yfirmanna á skipum. Sérstaklega brýndi hann fyrir þeim gætni og fyrirhyggju á sjó í vondum og tvísýnum veðr- um. Ennfremur ræddi hann nokk uð um nýjar og eldri siglingaað- ferðir og tæki. Brýndi hann fyrir þeim að verða ekki algerlega háðir hinum nýju tækjum, held ur viðhalda jafnframt eldri að- ferðum, þó að nýju tækin séu ágæt og ómetanleg til öryggis við siglingar. Við skólaslit voru mættir nokkrir af 25 ára, 40 ára og 2 af 60 ára prófsveinum. Orð fyrir 25 ára prófsveinum hafði Illugi Guðmundsson. Færðu þeir skólanum segul- band að gjöf. Orð fyrir 40 ára prófsveinum hafði Gísli Bjarnason. Færðu þeir skólánum að gjöf fjárhæð í Verðlauna- og styrkt- arsjóðs Páls Halldórssonar fyrrv. skólastjóra. Einnig færðu þeir sama sjóði gjöf frá frú Magneu Kristjánsdóttur, ekkju Kristjáns Bjarnasonar, stýrimanns, sem fórst með m/s Heklu á stríðsár- árunum, en hann var skólabróð- ir þeirra. Orð fyrir 45 ára próf- J. Jónsson — minning hlúði að hinum fagra, ilmríka gróðri í blómagarðinum þeirra og bjó honum góða heimkomu. Vinir Sigurðar minnast hans sem hins trausta, grandvara manns, sem fyrst og fremst gerði kröfur til sjálfs sín, manns, sem ávallt lagði gott til allra góðra mála og ekki mátti vamm sitt vita. Eftir langa útivist á höfunum naut Sigurðub þess að síðustu að mega dvelja með áátvinum sín- um á hinu hlýja heimili þeirra hjóna, heimsækja syni sína, sem báðir eru kvæntir, og leika sér við litla sonarsoninn, nafna sinn Sigurð, sem var augasteinn hans og yndi. Þann 17. maí fór Sigurður með nokkrum vinum sínum í stutta ferð úr bænum og renndi fyrir silung í Hlíðarvatni. Hress eft- ir útivistina í vina hópi gekk hann að bílnum, er halda skyldi heim. En þá var stundin komin og hann hné örendur í faðm vina sinna. Bálför Sigurðar fór fram þ. 24. þ.m. frá Fossvogskapellu. Vinur sveinum hafði Friðrik Steins- son. Áður á skólaárinu höfðu bor- ist margar góðar gjafir. Almennar Tryggingar h.f. sendu skólanum að gjöf í vetur sextant, azimút-hring og staðar- vísi. Allt hina vönduðustu hluti. Ekkjur bræðranna, Ólafs og Bjarna Runólfssona, sem fórust með m/b Helga frá Hornafirði í september 1961, þær Ingibjörg Sigurðardóttir og Ragna Guð- mundsdóttir sendu skólanum vandaðan sextant að gjöf. Magnús Þorsteinsson, skip- stjóri á Bakkafossi, færði skól- anum einnig vandaðan sextant. Hvalveiðifélagið Hvalur h.f. gaf skólanum tvo gyro-kompása ásamt dótturkompásum. Kompás Forstjóri Hvals h.f. Loftur Bjarna son, er fyrrverandi nemandi Stýrimannaskólans og hefir jafn- an sýnt honum sérstakan vinar- hug og tryggð. Gjöf þessi er sú mesta sem skólanum hefur bor- ist. Skólastjóri þakkaði þessar kær komnu og hagnýtu gjafir. Kvað hann allar koma sér vel fyrir skólann og starfsemi hans, en ekki væri þó síður um vert þann vinarhug til skólans, sem að baki þeim lægi, en verðmæti þeirra. Að lokum þakkaði hann gest- um komuna og sagði skólanum slitið fyrir þetta skólaár. Farmenn: Emil Valtýsson, Keflavík Finnbogi Finnbogason, Reykjavik. Fjölnir Björnsson, Kópavogi Friðgeir Olgeirsson, Reykjavík Haukur ísaksson, Reykjavík Heiðar Kristinsson, Reykjavík Jóhann Bragi Hermannss., Reykjavík Rafn Haraldsson, Reykjavík Skafti Skúlason, Reykjavík Þórður Ingibergsson, Reykjavík. Minna fiskimannapróf: Árni Sigmundsson, Suðureyri Bela Hegecjiis, Akranesi Björn Björnsson, Reykjavík Björn Þórhallsson, Reykjavík Einar Bragi Sigurðsson, Keflavík Eirikur Óskarsson, Akranesi Friðrik Jón Friðriksson, Sauðárkróki Guðmundur Friðriksson, Þorlákshöfn Halldór Heiðar Jónsson, Reykjavík Hjálmar Randversson, Dalvík Jóhannes Guðvarðsson, Stykkishólmi Jón Dlafsson, Þorlákshöfn Jónas Björgvinsson, Reykjavík Kristinn Friðþjófsson, Rifi, Helliss. Kristinn Karlsson, Hafnarfirði Kristján Björnsson, Hellissandi Lúkas Kárason, Reykjavik Sigmundur Magnússon, Skagaströnd Sigurður T. Sigurðsson, Hafnarfirði Trausti Örn Guðmundsson, Þórshöfn Viktor Ingi Sturlaugsson, étokkseyri Þorgrímur Eyjólfsson, Stokkseyri Þórólfur Sveinsson, Grindavík Þráinn Sigtryggsson, Ólafsvík. Fiskimannapróf: Aðalbjörn Sigurlaugsson, Ólafsfirði Axel Axelsson, Reykjavík Árni Guðmundsson, Breiðdalsvik Baldur Gunnarsson, Reykjavik Bjarni Sigurður Bjarnason, Eskifirði Björn Halldórsson, Reykjavík Bjö'rn Jónsson, Hornafirði Björn Sigurðsson, Sandgerði Eiður Guðjohnsen, Húsavik Einar Ólafsson, Suðureyri Erlendur Kristjánsson, Staðarsveit Eymar Ingvarsson, Hornafirði Eysteinn Orri Illugason, Hafnarfirði Gísli Ólafsson, Reykjavík Guðbjartur Davíð Guðlaugss. Akranesi Guðjón Bergþórsson, Akranesi Guðjón Gíslason, Akranesi Guðmundur Árnason, Dalvík Guðmundur Finnsson, Akureyri ( Guðmundur Hólmgeirss., Flatey, Þing. Guðmundur Karlsson, Flatey, S-Þing. Guðmundur Stefánsson, Neskaupstað Guðmundur Wíum, Mjóafirði Gunnar Hallgrímsson, Reykjavík Gunnar Kristinsson, Reykjavík Halldór Indriðason, Reykjavík Haukur Magnússon, Reykjavík Hjörvar Valdimarsson, Neskaupstað. Hólmgeir Björnsson, Eskifirði Hörður Snorrason, Hrísey Hörður Þórhallsson, Húsavík Ingólfur Hansen, Vestmannaeyjum Jóhann Þórðarson, Hafharfirði Jón Eysteinsson, Reykjavík Jón Jóhannesson, 'Hjalteyri Júlíus Havsteen, Reykjavík Kjartan Eiðsson, Akureyri Kjartan Ólafsson, Patreksfirði Magnús Magnússon, Njarðvík Ólafur Gunnarsson, Hafrafelli, N-Múl. Páll Ársælsson, Austur-Landeyjum Pétur Sveinsson, Vogum Vatnsleysustr. S. Ólafur Ragnarsson, Reykjavík Sigurður Haraldsson, Dalvík Sigurjón Jónsson, Reykjavík Sigurjón Þórhallsson, Kópavogi Sveinn Björnsson, Garði Fyrir helgina varð árekstur á Grensásvegi. Lenti þar fólksbif- reið á Taunus-sendiferðabifre ið, sem valt á hliðina. Myndina tók ungur áhugaljósmyndari, Ragn^r Guðmundsson. Sveinn Gunnarsson, Garðahreppi Valgeir Jónsso^i, Reykjavík Vignir Friðþjófsson, Akureyri Þorleifur Valdimarsson, Reykjavík Þorsteinn Einarsson, Reykjavík Þorsteinn Erlingsson, Garði Þór Guðmusdsson, Reykjavík Þröstur Brynjólfsson, Akureyri. □-------------------------□ Fékk 6 tonn af humar Akranesi, 25. maí. HUMARVEIÐIN er hreint ágæt. Humarbáturinn Sæfaxi landaði 6 tonnum af humar í dag. Frá því bátarnir hófu humarveiðarnar hafa þeir aflað prýðilega. Sægur af ungum piltum og stúlkum er önnum kafinn við vinnslu hum- arsins. — Oddur. Vélstjóri með full réttindi óskar eftir að komast á gott síld- veiðiskip. Upplýsingar í síma 37793. Kassagerð Reykjavík hf. verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með 8. júlí til 29. júlí — Pantanir sem eiga að afgreiðast fyrir sumarleyfi verða að berast fyrir 7. júní n.k. — KASSAGERÐ REYKJAVÍKUR H.F. Kleppsvegi 33. — Sími 38383. Opna í dng fatnpressu að Vesturgötu 2 3. Kemisk hreinsun, pressun og blettahreinsun. Pressa fötin á meðan þér bíðið. Arinbjörn Kúld (var áður í Austurstræti 17.) 14 ára kvennaskólastúlka óskar eftir atvinnu (ekki vist). Svar merkt: „2801 — 5567“ sendist afgr. Mbl. fyrir mánaðarmót. Kópavogur Óskum eftir að ráða vana PLÖTUSMIÐI og RAF- SUÐUMENN til stálskipasmíða. Stdlskipasmiðjan h.f: Kópavogi Sími 38260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.