Morgunblaðið - 28.05.1963, Side 12
23
Monrr’vnr 4 fí 1 Ð
Þriðjudagur 28. maf 1963
Aðoliondur Norræno félogsins
verður haldinn þriðjudaginn 28. maí 1963 í Þjóðleik-*
húskjallaranum og hefst kl. 20.30.
Yenjuleg aðalfundarstörf.
STJÓRNIN.
Innilega þakka ég öllum skyldum og öllum vinum
mínum nær og fjær er glöddu mig með gjöfum, skeytum
og heimsóknum á fimmtíu ára afmæli mínu 9. þ.m.
Heill ykkur öllum.
Guðmundur Guðjónsson,
Kéttarholti, Garði.
Þakka sonum mínum, tengdadætrum, barnabömum,
ættingjum og vinum er glöddu mig með heimsóknum,
skeytum blómum og, góðum gjöfum á sjötugsafmæli
mínu 19. maí og gjörðu mér daginn ógleymanlegan. —
Guð blessi ykkur öll.
Karitas Halldórsdóttir, Hrísateig 29.
Móðir okkar og fósturmóðir
HALLDÓRA JÓNSDÓTTIR
lézt að Elliheimilinu Grund laugardaginn 25. þ.m.
Jarðsett verður frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 30.
þ.m. kl. 1,30. Blóm afbeðin.
Gunnlaugur Pétursson, Lára Þórðardóttir,
Ásvegi 10.
Móðir okkar og tengdamóðir
KRISTJANA KRISTJÁNSDÓTTIR
frá Neðradal,' Biskupstungum,
verður jarðsett frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 29.
þ.m. kl. 1,30 e.h.
Fyrir hönd systkinanna og annarra vandamanna.
Guðrún Einarsdóttir, Elías Jónsson.
PÁLÍNA PÁLSDÓTTIR
frá Hraunbóli
lézt hinn 25. þ. m. að heimili mínu, Álfhólsvegi 23.
Ásgeir Einarsson.
Eiginkona min, móðir og amma
SIGRÚN SIGURÐARDÓTTIR,
Víðimel 21
lézt í Borgarsjúkrahúsinu þann 26. þessa mánaðar.
Nikulás Davíð Stefánsson,
Áslaug Nikulásdóttir og dóttir.
Maðurinn minn
JÓNAS G. ÓLAFSSON
vélstjóri
andaðist að Vífilsstöðum 26. þessa mánaðar.
Áslaug Guðmundsdóttir.
Útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa
MAGNÚSAR J. EINARSSONAR
afgreiðslumanns,
fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 28. maí kl. 13,30
Valgerður Gissurardóttir,
Valborg Sigurðardóttir,
Guðmundur G. Magnússon og barnabörn.
. .Hjartans þakkir til allra er sýndu okkur samúð við. .
andlát og jarðarför eiginmanns míns
ÁGÚSTS JÓHANNESSONAR
frá Ferjubakka
Sérstaklega viljum við þakka hjúkrunarliði Borgar-
sjúkrahússins og frændum hins látna, sem sýndu fórn-
arlund með vökum og erfiði, í þungum þrautum hans.
Guð launi ykkur öllum.
Ólöf Vilhjálmsdóttir,
foreldrar og börn hins látna
og aðrir vandamenn.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og
jaíðlarför
STEFÁNS ÓLAFSSONAR
Áshól.
Elín Sigurðardóttir, Ingivaldur Ólafsson,
Ólafía Ólafsdóttir, Karl Ólafsson,
SPILIÐ, sem hér fer £ eftir, var
spilað í keppni í Englandi ekki
alls fyrir löngu.
Hinn kunni enski spilari Shap
iro. sýnir að hann er ekki að
ástæðulausu talinn í hópi beztu
spilara.
Sagnir gengu þannig:
Vestur Norður Austur Vestur
Pass lauf Dobl Redobl
2 lauf Pass 2 spaðar 3 hjörtu
Pass 4 Hjöftu Allir pass
A Á-K-5
V G-3-2
♦ 5-2
♦ Á-8-7-5-3
Á 10-8-7-6 * 9
V D-9-8-6-5 V Á-K-10-7-4
♦ 10-8-7 ♦ K-D-4-3
* K * 9-6-2
♦ 9
V Á-K-10-7-4_
♦ K-D-4-3
/ * 9-6-2
Vestur lét út Spaða 8, sem
drepin var með ás í borði. Schap
iro lét nú út tígul úr borði. og
austur drap með ás og lét út
spaða. Sagnhafi kastaði laufi
heima og drap í borði með kóngi
Hjarta 2 var látinn úr borði, og
kom þá í ljós hve illa trompun-
um var skipt hjá andstæðingun
um, drap því sagnhafi með ás
heima. Nú tók sagnhafi kóng og
drottningu í tígli og kastaði lauf
um úr borði. Augljóst er að nú
verður sagnhafi að hafa gát á,
því ekki má hann á þessu stigi
láta út tígul, því þá kastar vest
ur laufa kóngi og spilið vinnst
ekki. Schapird var vel á verði
og lét nú út lauf og drap í borði
með ás, trompaði síðan . spaða
heima með hjarta 4 og lét nú út
síðasta tígulinn. Vestur trompaði
með hjarta 6 en sagnhafi tromp-
aði yfir í borði með gosanum.
Næst var lauf látið úr borði
og austur fékk slaginn, en Vest-
ur trompaði yfir, en varð að
gefa sagnhafa 2 síðustu slagina á
hjarta Kóng og tíuna.
Schapiro spilar þetta það létti
lega, að það virðist næstum auð
velt!
Ljóðabók á ís-
lenzku eftir
Bjarna M. Gísla-
son í ár
BJAJtNI M. Gíslason rithöfund-
ur er nýkominn til Danmerkur
úr fyrirlestrarferðalagi um Nor-
eg. Menntamálaráðuneyti Norð-
manna bauð honum til fyrir-
lestrahalds í Noregi, og dvaldi
hann þar fimm vikur, flutti 48
fyrirlestra um sögu íslands og
bókmenntir. Hann flutti erindi
sín í lýðháskólum og mennta-
skólum víðs vegar um landið,
þar af tvö í Osló og eitt í útvarp.
Honum var mjög vel tekið í Nor-
egi, enda sá ráðuneytið um allar
fyrirgreiðslur, og rómar hann
mjög þá vinsemd, sem honum
var sýnd, en einniig áhugann á
íslezkri sögu og bókmenntum —
jafnt hjá ungum sem gömlum.
Bjarni er nú að ljúka við að
hreinskrifa skáldsögu, sem hann
hafði byrjað að semja, þegar
hann hóf baráttu sína fyrir end-
urheimt íslenzkra handrita frá
Danmörku, og auk þess mun
koma út eftir hann ljóðabók á
íslenzku á þessu ári. Er hans von
heim í vor til að ganga frá Ijóða-
handritinu.
Aðalfundur
Berklavörn Reykjavík
verður haldinn að Bræðraborgarstíg 9 í kvöld kl. 8,30.
Venjulcg aðalfundarstörf.
Stjómin.
Sníðameisfars
maður eða kona, óskast að iðnfyrirtæki í nágTenni
/ leykjavíkur. Meðeign í fyrirtækinu kemur til
greina, íbúð á staðnum ef óskað er. — Tilboð,
merkt:' „Reglusemi — 5839“ leggist inn á afgr.
Mbl. fyrir næstu mánaðamót.
Útgerðarmenn og skipstjórar
Höfum til sölu
Síldveiðiskip 60 tonna, 73 tonna og 102 tonna með
öllum búnaði, tilbúin á síldveiðar. —
Einnig 20 tonna, 30 tonna og 50 tonna báta með
Trillur og minni.báta í miklu úrvali.
Leitið upplýsinga hjá okkur.
Fasteignamiðstöðin
Austurstræti 14. — 3. hæð. Símar 14120 og 20424.
Félag hárgreiðslumeístara
Aðalfundur þriðjudaginn 28. maí kl. 8,30 e.h. að
Café Höll, uppi. Áríðandi að allir mætL
Stjórnin.
ÁkkorS
Saumakonur geta fengið vinnu á verkstæði frá kl.
5,15 til 9 að kvöldi, 4—5 daga í viku. — Þær, sem
hafa áhuga leggi tilboð inn á afgr. Mbl., merkt:
„Vandvirk — 6797“.
Sælgætisverziun
óskast til kaups eða leigu. Lysthafendur sendi nöfn
sín ásamt upplýsingum á afgr. Mbl. merkt; „Verzl-
un — 5845“ fyrir 6. júní.
Verzlunarmaður
sem hefur starfað sjálfstætt um fjölda ára og er
með mikla reynslu, óskar eftir atvinnu. — Tilboð,
merkt: „Verzlunarmaður — 1777“ sendist afgr.
Mbl. fyrir 1. júní n.k.
Frú burnuskólum Kópavag:
Börn fædd árið 1956 komi til innritunar í skól-
ana fimmtudaginn 30. maí kl. 1—3,30 sd.
Skólastjórar.
Atvinna
2 menn óskast í fasta vinnu.
LYSI H.F.
Grandavegi 42.