Morgunblaðið - 28.05.1963, Síða 13

Morgunblaðið - 28.05.1963, Síða 13
Þriðjudagur 28. maí 1963 MORGVTSULAÐIÐ 29 I Peugeot býður upp á traustleika sparneytni og öryggi. Peugeot er fullkomlega loft-, vatns- og rykþéttur. — Peugeot hefur mjög rúm- góða farangursgeymslu. Peugeot hefur: Rafmagnsklukku — vatns-hita- mæli — tvöfaldan míluhraðamæli tvöfalda rúðusprautu — vasa í — tvöfalda rúðusprautu — vasa í mælaborði — Öryggislæsingar fyrir börn. Peugot bílarnir hafa verið þrautreyndir við allskona aðstæður til að sanna gæði þeirra. AHar nánari upplýsingar veittar í síma 14462. — Sólvallagötu 66. Paugeot — umboðið Verkamenn öskast Verkamenn, helzt ekki yngri en 25 ára, óskast til starfa við hreingerningar á flugvélum og í flug- 'vélaskýli. Umsækjendur snúi sér til yfirflugvirkja Flugfélags íslands h.f. á Reykjavíkurflugvelli, eða skrifstofu starfsmannahalds í Bændahöllinni. Aígreiðslostörf Duglegur maður og stúlka óskast nú þegar til afgreiðslustarfa. Síld & fiskur Bergstaðastræti 37. Efnalaug Til sölu efnalaug í fullum gangi, ásamt eigin hús- næði. Skipti á íbúð möguleg. Upplýsingar gefur: Laugavegi 18. Húsa & Skipasalan Upplýsingar ekki gefnar í síma. Hond- og fótboltor Nælon-plast komnir aftur. — Mjög ódýrir. Sporivöruverzlun BÚA PETERSEN Bankastræti. Tii sölu Fallegar íbúðir í KópavOgi í smíðum. Á hverri hæð eru 6 herb., eldhús og bað. — Ennfremur fylgir bílskúr eða tvöfalt gler í gluggum. Við Lyngbrekku, stór 5 herb. íbúð,'tilbúin undir tréverk. Við Álfhólsveg, 130 ferm. Sbúð, 5 herb. og eldhús. 5 herb. íbúð í Hlíðunum., 130 ferm. að flatarmáli. Nýleg 140 ferm. íbúð í nánd við Sjómannaskólann. Steinn Jónsson hdl lögfræðistofa — fastcignasala Kirkjuhvoli Símar 1-4951 og 1-9090. Stúlka sem kann að smyrja brauð óskast strax. Kvöld- og morgunvaktir. Smurbrauðsstofan Biörninn Njálsgötu 49. Uppl. ekki gefnar í síma. í BÍLASALAI) í ! 15-0-14 Ford „Comet“ ‘6E einkabíll frá USA, ekinn 5 þúsund km. ABALSIRCTI sr,s., tniGÚLFSSTRÆTI r„.„ Aukavinna Stúlka eða kona óskast í kvöldbúð til afgi-eiðslustarfa. Vinnutími annað hvert kvöld og helgi. Góð laun. Tilboð merkt: „Heiðarleg“ sendist : pósthólf 1364. Toppgrindur Mjög vandaðar toppgrindur. Aðeins kr. 600.00.- - 21 SRLRN Skipholti 21. — Sími 12915. Ný sending af hinum fallegu ÓDÝRTJ þýzku gluggatjaldaefnum nýkomin. — 20 gerðir og munstur. Fást aðeins hjá okkur. Marteinn Einarsson & Co. Faia- & gardínudeild Laugavegi 31 - Sími 12816 C. B. Silfurbúðin Laugavegi 13 — Laugavegi 55. Sími 11066. Hringir, hálsmen, hálsfestar, armkeðjur, viðhengi úr gulli og silfri í glæsilegu úrvali. Gefið gjafir frá G. B. Silfurbúðinni. Sumarkápurnar frá MLOMAC eru úr: Aquapearl Terylene Luxuspoplin Alsilki Einfaldar og tvöfaldar. SVALAN Austurstræti 24. Sími 11340. a ! l SEMPERIT Himr heimsþekktu Austurrizku hjólbarður eru ódýrir, sterkir og endingargóðir, Verðið er ótrúlega lágL 560x13 640x15 600x16 590x13 670x15 650x16 640x13 710x15 750x20 750x14 760x15 825x20 560x15 500x16 SÖLUSTAÐUR f REYKJAVÍK: Hjolbarðavínnustofa Otta Sæmundssonar Skipholti 5. Einkaumboðsmenn: G. HELGASON & MELSTED H.F.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.