Morgunblaðið - 28.05.1963, Side 16

Morgunblaðið - 28.05.1963, Side 16
^sss sparið og notið Sparr 118. tbl. — Þiðjudagur 28. maí 1963 Hestur fyrir jeppa á Suðurlandsbraut Knapinn slasaöist mikið, skjóta þurfti hestinn, jeppinn stórskemmdist UMFERÐARSLYS varð lun kl. 13.38 á sunnudag á móts við Múla við Suðurlandsbraut. Þar varð hestur fyrir bíl. Skjóta þurfti hestinn, knapinn slasaðist alvar- lega og bíllinn stórskemmdist. Slysið var með þeim hætti, að 19 ára piltur, Gunnar Birgir Gunnarsson, Öldugötu 25A, kom ríðandi í austurátt meðfram Suð- urlandsbraut. Á móts við Múla missti Gunn- ar allt í einu stjórn á hestinum, sem hljóp út undan sér út á ak- brautina, en £ sömu svifum bar þar að jeppa, sem ekið var vestur Suðurlandsbraut. Hesturinn lenti fyrir vinstra framhorni jeppans og skall í göt- una. Gunnar hentist við árekstur- inn yfir þak jeppans, að því að talið er, og lenti á götunni fyrir aftan hann. Jeppinn snerist í suð- ur við áreksturinn. Gunnar var fluttur á Slysavarð stofuna og síðar á Landakots- spítala. Hann er alvarlega slas- aður, m. a. brotinn á hægra fæti. Hesturinn slasaðist svo mikið við áreksturinn, að lögreglan varð að ákjóta hann á staðnum, strax og hún kom þangað. Jeppinn, sem er af rússneskri gerð, skemmdist svo mikið við áreksturinn, að hann varð óöku- fær á eftir. Einkum eru skemmd irnar miklar á vinstra framhorni. Hjartaö hætti þrisvar að slá DM 3 leytið í gær varð all- harður árekstur á Flugvallar- | veginum. Ökumaðurinn í ann i arri bifreiðinni meiddist lítt ilsháttar, Rekinn skór ALMENNRI leit hefur nú‘ verið hætt af hálfu Slysavarnarfélags- ins að þeim Birni Braga og Jóni Björnssyni, en gengið er enn á fjörur. Á föstudagskvöld fannst skór í Eiðisvík, á svipuðum slóð- um og úlpa Björns Braga fannst og talið líkilegt að sá skór sé af öðrum hvorum þeirra félaga. ÞAÐ SLYS varð á laugardags- kvöld um borð í brezka togar- anum St. Chad frá Hull, sem var að veiðum út af Suðausturlandi að varpan festist í botni og tog- vírinn slitnaði með þeim afleið- ingum að vírlykkja slóst utan um einn hásetannna, WiIIiam Loran, 43 ára. Togarinn sigldi þegar af stað til Norðfjarðar og kom til Neskaupstaðar snemma á sunnu- dagsmorgun. Maðurinn var flutt- ur í sjúkrahúsið og kom þá í Ijós, að brjóstkassi hans var mjög skaddaður. Sjúkraflugvél sótti sjúklinginn, en hann lézt á leið- inni til Reykjavíkur. Þá hafði hjarta hans tvívegis stöðvazt, fyrst í Sjúkrahúsi Neskaupstaðar og síðan í flugvélinni, en Jóni Sirkus kommúnista — skuggamyndir, sungið, lesið og skýringar fluttar KOMMÚNISTAR í Reykjavík boðuðu til „kosnin,3:afundar“ í Háskólabíói sl. sunnudag. Skemmtiatriði á fundinum voru skuggamyndir af því, sem Þjóðviljinn nefnir „dauða skýrslur“ og ,oijósmaplögg“. en þessi atriði eru nú að því er virðist, helztu baráttumál kommúnista í landsmálum'. Þá voru sýndar skuggamyndir af málverkum, sungið og lesin stefnu sinnar, en sló upp á forsíðu sinni tveimur skáld- um og einum söngvara. í út- varpinu hljóðaði auglýsingin. Komið í Háskólabíó og sjáið „njósnaskýrslur“. Þessi feimni kommúnista við ræðumennskuna á fundinum varð þó skiljanleg, þegar ljóst var að ræðuefni ritstjóra Þjóð viljans, Magnúsar Kjartansson t ljóð. Formaður Sósíalistafélags ar, var: „Að vera íslendingur" Reykjavíkur flutti skýringar á því, sem fram fór. Þótti það mjög vel til fundið. Ræður fluttu þrír frambjóðendur kommúnista og þótti flestum eðlilegt, að þar væri um að ræða höfuðefni fundarins. Þó brá svo við, að Þjóðviljinn faldi vandlega þessa boðbera Skilgreining eins alræmdasta Rússadindils, sem aðsetur hef ur hér á landi, hefði að vísa verið mjög forvitnileg og sjálfsagt dregið að fólk. Rit- stjórinn kaus þó sjálfur að fela sig og umræðuefnið og sýnir það, að honum er ekki alls varnað. wœsm- FUNDURINN í HÁSKÓLABÍÓI HEFST KLUKKAN 2. e.h. Íf Kp$mrtð*luh<Jut G' bítböf Héfit ld, 2 rtóny* í d*ð í Háikólbbío tf****" '■> «-»- »K-*dxK. K áwicn-iwlr&H-œ&M*''. :•>. •'.*•:></ • vr. «■'--> •» « « . þt-xxi-- . . ■';4,yc^<<A-ýí *«'-• '■■■ •> «««•** j. •!** 4 M X«$X. • . REYKVIKINGAR! Fjolmcnnia u komlnoafund : .'^37 V ■; AlþýSubondaloqsim -*». -** :A í Hóíkólubiói í doq 'Auglýsing Þjóðviljans um kosningafundinn. Ræða Magnúsar Kjartanssonar: „Að vera íslendingur“, falin bak við skemmti- krafta. Eru kommúnistar loksins farnir að skammast sín? Árnasyni, yfirlækni tekizt að fá það til að starfa aftur. Björn Pálsson, flugmaður skýrði Mbl. svo frá, að um há- degisbilið á sunnudag hefði ráðs- maður Sjúkrahúss Neskaupstað- ar hringt og beðið sig að koma í skyndi og flytja sjómanninn til Reykjavíkur. Brá Björn skjótt við og flaug. austur ásamt Kristj- áni Gunnlaugssyni, flugmanni. Veður var bjart, en mjög hvasst og m’isvinda fyrir austan. Lendingin tókst vel og beið sjúkrabíll við flugvöllinn og flutti sjúkrakörfu Björns-í sjúkra húsið, þar sem sjúklingnum -var komið fyrir í henni og hann síð- an fluttur um borð í flugvélina. Skömmú áður hafði hjartastarf- semi sjúklingsins stöðvazt, en tekizt hafði að koma henni af stað aftur. Með sjúklingnum fóru yfir- læknir Sjúkrahússins í Neskaup- stað, Jón Árnason og hjúkrunar- kona. Höfðu þau meðferðis súr- efni, blóðvatn o.fl. til þess að reyna halda manninum lifandi á leiðinni. Strax og sjúklingnum hafði verið komið fyrir í flugvélinni, var lagt af stað. Vindpokinn við flugbrautína snerist til og frá. Vindur var suðlægur, en sló nið- ur á milli fjallanna. í flugtak- inu notaði vélin óvenju langa braut vegna misvindsins og eftir að komið var á loft, sagði Björn að mjög erfitt hefði verið að hafa stjórn á henni. Allt' var í 11» Litla telpan sem varð und- 1 ir bíl og beið bana á Akureyri I á föstudagskvöldið hét Katrín | Sverrisdóttir, 4ra ára, dóttir I hjónanna Karítasar Melstað 1 og Sverris Rögnvaldssonar, I húsasmiðs, Mýrarvegi 116, I Akureyri. loftköstum í vélinni, þar til kom ið var út úr fjarðarmynninu, en þá hægðist um. Yfir Egilsstöðum stöðvaðist hjarta sjúklingsins öðru sinni, og en tókst að koma því af stað aft- ur. Um stund virtist því sem þetta ætlaði að heppnast, en skömmu síðar stöðvaðist hjartað alveg og nraðurinn lézt. Þegar komið var til Reykja- víkur, beið Björns annað sjúkra- flug, að þessú sinni til Kolla- fjarðarness, til þess að sækja þriggja ára dreng með botnlanga kast. Óvenjumikið hefur verið um sjúkraflug að undanförnu. en hinn slapp o- meiddur. Hér á myndinni sést hve illa útleikinn annar bíll- inn var eftir áreksturinn. Ljósm. Sv.Þ. Dogsbrón og vínnuveitendur ræðu sumun SAMNINGANEFNDIR verka- mannafélagsins Dagsbrúnar og vinnuveitenda hafa nú hafið við- ræður um kaup og kjör verka- manna. Sátu fuiltrúar á viðræðu- fundi í gær. Annar fundur verð- ur eftir hvítasunnu. Engar ísl. flugvélar til Þýzkal. / vetur NÆSTA vetur munu engar ís- lenzkar flugvélar hafa áætlunar- flug til Þýzkalands. Flugfélag ís- lands hefur hætt beinu flugi til Hamborgar og í haust munu Loft leiðir hætta lendingum í Þýka- landi, en beina farþegum sínum tjl Luxemburgar. Flugfélag íslands flýgur til Kaupmannahafnar, en beinir far- þegum til Þýzkalands á flugvél- ar SAS og Lufthansa þaðan. Á- stæðan er sú að þegar Flugfélag- ið hóf ferðir til Hamborgar 1955, var lítið um flugferðir milli borg- arinnar og Kaupmannahafnar, en nú hafa fyrrnefnd félög fjölg- að svo ferðum sínum að hægt er að fá flugferð á hverjum klukku tíma, og hefur því eðlilega dreg- ið úr aðsókninni hjá íslenzka félaginu. Ástæða þess að Loftleiðir hætt-’ ir Þýzkalandsflugi sínu í haust er sú, að félagið fær ekki að auglýsa hin ódýru flugfargjöld sín milli Evrópu og Ameríku, eins og annars staðar. Fundir Siúlfstæðismunna í Vognm og Gnrðohreppi Almennir fundir Sjálfstæðismanna verða í Glaðheimum, Vogum og samkomuhúsinu Garðaholti í kvöld kl. 20,30. Ræðumenn í Vogum verða: Ólafur Thors, Axel Jónsson, Eiríkur Alexandersson, Karvel Ögmundsson, Sverrir Júlíus- son og Matthías A. Mathiesen. Ræðumenn . Garðahreppi verða: Matthías Á. Mathiesen, Sverrir Júlíusson, Snæbjörn Ásgeirsson, Einar Halldórsson, Axel Jónsson og Ólafur Thors. 12 DAGAR TIL K08IMINGA HAFIÐ ÞÉR ATHUGAÐ AÐ MINNA KUNNINGJA ERLENDIS Á AÐ KJÓSA í TÍMA. /

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.