Morgunblaðið - 01.06.1963, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 01.06.1963, Blaðsíða 16
16 MORGVISBLAÐIÐ Laugardagur 1. júní 1963 Handavinnusýning Ilúsmæðraskóla Reykjavíkur verður opin á hvíta- sunnudag 2. júní frá kl. 2 — 10 e.h. og á mánu- dag 3. júní frá kl. 10 — 10 e.h. SKÓLASTJÓRI. Framkvæmdamenn athugið Ný Caterpillar D7E jarðýta til leigu. Vélin er með vökva-stýrðri tönn og fast-tengdum vökvastýrðum- ripper. Þetta er afkastamesta ýta, sem er á íslenzk- um leigumarkaði í dag. VÖLUR H.F. — Sími 36997. Samkomur K.F.U.M. Samkomur um hátíðina A hvítasunnudag: Almenn samkoma kl. 8.30. Jóhannes Sigurðsson talar. Annar í hvítasunnu: Almenn samkoma kl. 8.30. Þórir S. Guðbergsson talar. Söngur og hljóðfæraslóttur. Fórnarsamkoma. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn Hvítasunnudag: Helgunarsamkoma kl. 11. Útisamkoma kl. 4. Hjálpræðissamkoma kl. 8.30. Major Driveklepp og kapt. Otterstad stjórna og tala. 2. í hvítasunnu: Útisamkoma kl. 4. Almenn samkoma kl. 8.30. Flokksforingjarnir stjórna heimsókn frá Englandi. Allir velkomnir. 5 manna fjölskyldubifreið. PRINZ er kólfi líkastur: sparneytinn og fljótur í ferðum. Orugg varahluta- þjónusta. Ódýr, en vandaður. FALKINN HF. Söluumboð á Akureyri: Laugavegi 24 — Reykjavík Lúðvík Jónsson & CO. 6ENERAL ELECTRIC SJÖNVARPSTÆKI — nýkomin — Endurbætt gerð — Lækkað verð. Stærðir: 23” og 19”. Vinsamelgast vitjið pantana sem fyrst. Caloi hárþurrku- hjóloior nýkomnir. Verð kr. 797,00. Verð kr. 1.210,00. með gólfstandi. KEKLA hl Austurstræti 14. Sími 11687. Eleetric hf. Túngötu 6 — Sími 15355. Ragnar Jónsson hæstaréttarlögmaður Lögfræðistörl og eignaumsýsla Vonarstræti 4, VR-húsið. SJÚMENN! - VERKAFÚLK! Það bezta verður ávallt það hagkvæmasta og ódýrasta Rafsoðinn saumur, sem útilokar leka og fúa á samsefningu Traustur og endingargóður fatnaóur sem nýtur vaxandi vinsælda rK Framleiðum allan almennan Sjó- og regnfatnað úr beztu fáanlegu efnum VERKSMIÐJAN MAX REYKJAVÍK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.