Morgunblaðið - 01.06.1963, Page 22
22
MORGVNBLAÐIÐ
Laugardagur 1. júní 1963
ÍDRÓITAFRÉniR HORGUlUfiSli
T vö mef voru sett
síðari daginn
Aðalhluta Sundmeistaramóts-
ins lauk í fyrrakvöld eins og frá
var skýrt í gær. Hér koma helztu
úrslit síðari dagsins.
100 m flugsund:
Islm. Guðm. Gíslason ÍR 1.05.7
Met. 2. Trausti Júlíusson Á 1.19.1
3. Guðm. í>. Harðarson Æ 1.21.6.
100 m bringusund
ísl.m. Hrafnhildur Guðmundsd.
ÍR 1.23.6 2. Matthildur Guð-
mundsd. A 1.29.2. 3. Sólveig
Þorsteinsd. Á 1.31.7.
400 m skriðsund:
Isl. meist. Guðm. Gíslason ÍR
4.42.2 2. Davíð Valgarðsson ÍBK
4.48.4 3. Trausti Júlíusson Á
5.19.4
KR vann
Fram 5-1
SÍÐASTI leikur Reykjavíkur-
mótsins í knattspyrnu fór fram
í gærkveldi og léku Fram og KR.
Leikurinn hafði ekki ájirif á úr-
slit mótsins hvað toppinn snert-
ir en setti íslandsmeistara Fram
á botninn — þeir hafa hlotið 2
stig úr 6 leikjum og hlotið þau
með tveimur jafnteflum.
KR vann leikinn í gær með 5
mörkum gegn 1. í hálfleik var
staðan 3—0. Sigur KR var verð-
skuldaður og liðið átti allgóðan
leik, en mótstaða Fram var lít-
iL
PLASTBATAR
fyrir síldveiðiskip og „sport“
væntanlegir næstu daga.
Mikil verðlækkun vegna tollabreytinga.
r >
Gunnar Asgeirsson hf.
Suðurlandsbraut 16. — Sími 35-200.
100 m skriðsund kvenna:
ísl.m. Hrafnh. Guðmundsdóttir
ÍR 1.07.5 2. Ingunn Guðmundsd.
HSK 1.17.7 3. Ásta Ágústsd. SH
1.20.8.
100 m baksund:
ísl.m. Guðm. Gíslason ÍR 1.08.8
2. Guðm. Harðarson Æ 1.16.5 3.
Guðm. Guðnason KR 1.16.8.
200 m bringusund:
Isl.m. Sig. Sigurðsson ÍR 2.49.2
2. Ólafur B. Ólafsson Á 2.50.8
3. Fylkir Ágústsson Vestra 2.56.5
200 m fjórsund kvenna:
ísl.m. Hrafnhildur Guðmundsd.
IR 2.53.5 Met. 2. Matthildur Guð-
mundsd. Á 3.16.8.
3x50 m þrísund kvenna:
ísl.m. Ármann 1.59.0 2. HSK
1.59.8 3. Sundf. Hafnarfj. 2.05.6.
4x200 m Skriðsund:
ísl.m. Sveit ÍR 9.54.5 2. Ármann
10.04.3 3. SH 10.47.0
100 m skriðsund drengja:
1. Davíð Valgarðsson ÍBK 1.03.5
2. Trausti Júlíusson Á 1.06.9 3.
Þorsteinn Ingólfsson A 1.08.9
100 m bringusund drengja:
1. Gestur Jónsson SH 1.24.5 2.
Guðm. Grímsson Á 1.24.7 3. Ól-
afur Guðm. HSK 1.28.1.
50 m skriðsund telpna:
1. Ingunn Guðm. d. HSK 33.7 2.
Asta Ágústsd. SH 34.8 3. Andrea
Jónsd. HSK 35.0
100 m baksund drengja:
1. Davíð Valgarðsson IBK 1.18.7
2. Þorsteinn Ingólfsson Á 1.27.3
3. Jón Ólafsson HSK 1. 32.5
Koma á
morgun
Á ANNAN hvítasunnudag fá
knattspyrnuunnendur að sjá
snjalla knattspymumenn þar
sem eru hinir þýzku atvinnu-
menn frá Holstein-Kiel, sem
hingað koma í boði Fram.
Þeir leika á mánudag sinn
fyrsta leik hér af fjórum.
Það er KR-liðið sem glímir
við atvinnumennina í fyrsta
leiknum oig vafalaust fylgja
þeim góðar óskir allra knatt-
spyrnuunnenda þegar þeir
ganga til leiksins.
Meðfylgjandi mynd er af
markakóngi l'ðsins Gerd
Koll útherja. Hann var mark
hæsti maður í nQrður deild-
inni þýzku á sl. ári og átti þó
þar við ýmsa sterka menn að
keppa eins t.d. Uwe Seeler
„toppmann“ þýska landsliðs-
ins.
Lið KR gegn Holstein Kiel
(talið frá markv. til v. úth.):
1. Heimir Guðjónsson, 2.
Hreiðar Ársælsson, 3. Bjarai
Felixson, 4. Ormar Skeggja-
son (Val) 5. Hörður Felixs0n,
6. Þórður Jónsson, 8. Sveinn
Jónsson, 10. Gunnar Guð-
mannsson, 7. Theodór Guð-
mundsson, 9. Gunnar Felix-
son, 11. Sigurþór Jakobson.
Víðavangshlaup
i Mosfellssveit
Reykjum, Mosf. 31/5
SUNNUD. 19. maí sl. fór fram
víðavangshlaup drengja á veg-
um Umf. Afturelding í Mosfells-
sveit. Keppt var í þrem aldurs-
flokkum og hlaupið í nágrenni
Varmárvallar en endamörk stað-
sett þar. Úrslit voru þessi:
í 1. flokki hafði Pétur Hauk-
ur yfirburði nokkra en þeir
Sveinn og Halldór háðu harða
baráttu um annað sætið, sem
lauk með því að Sveinn kastaði
sér fram úr á línunni og var sjón
armun á undan.
Í 2. fl. hafði Jónas Þór
geysilega yfirburði yfir jafn-
aldra sína, vann létt og
skemmtilega. Er þar mikið
efni á ferð sem þyrfti leið-
sögn.
í 3. fl. var keppnin nokkuð
jöfn en sigur Birgis var þó aldrei
í hættu. Vonandi er þetta byrjun
á auknum frjálsíþróttum í fé-
laginu en nokkur deyfð hefur
ríkt að undanförnu.
— Jón.
1. fl. drengir fæddir árið 1947
og ’48. — Vegalengd um 1200 m.
1. Pétur Haukur Pétursson
2. Sveinn Frímannsson
2. Halldór Kjartansson
4. Magnús Guðmundsson
2. fl. drengir fæddir 1949 og
’50, vegal. um 1000 m.
1. Jónas Þór
2. Magnús Magnússon
3. Kristinn Magnússon
4. Gísli Arason
1. Birgir Gunnarsson
2. Bjarki Bjarnason
3. Laust Krxiger
4. Kristján Kristjánsson
5. Brynjar Viggósson.
Spil á Dodge Weapon
yngri gerð.
21 SALAIM
Skipbolti 21ó — Sími 12915.
E IM S K I R KVEIMSKOR
Ný sending
STÓR GLÆSILEGT IÍRVAL
Skúval, Austurstræti 18
Eymundssonarkjallara
Skóbúð Austurbæjar
Laugavegi 100
ICOTEL BORG
okkar vlnsœia
KALDA BORÐ
kl. 12.00, elnnig alls-
konar heltir réttir.
NÝR LAX 1 DAG.
Hátíðamatseðill
Opið í kvöld og 2. i
hvítasunnu
Kvöldverðarmúsik og
Dansmúsik kl. 20.00.
PRINCE
SYSTIJR
iíixít mm a
koma nú fram hér í fyrsta
skipti — eru kunnar úr sjón-
varpi, útvarpi og af DECCA
plötum —
koma hingað frá skemmtistöð
um London, París, Amster-
dam, Kaupmannahafnar og
Tel-Aviv, þar sem þær nutu
mikilla vinsælda.
Gleðilega hátíð!
Ellý
og hljómsveit
JÓNS PÁLS
borðpantanir ( sfma 11440.