Morgunblaðið - 06.06.1963, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 06.06.1963, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 6. júní 1963 MORGVWBLAÐ1Ð 5 GRÓÐURSETNING á veg um landnema í Heiðmörk er hafin fyrir nokkru og er unnið á hverju kvöldi. 1 Þau félög, sem ekki hafa tilkynnt um gróðursetning ardag sinn ennþá eru vin- samlegast heðin að láta Skógræktarfélag Reykja- víkur vita um hann hið | fyrsta í síma 13013. Samningurinn er í lagi, Velt- mann hefur undirritað hann, bæði fyrir sjálfan sig og sem lögskipaður fjárhaldsmaður hundsins, en ekki er þó ólíklegt að þessi samningur muni eiga sér all sögulega réttarmeðferð á næstunni. — Maður á aðeins að fá lán- ®ða peninga hjá svartsýnismönn um, sagði reyndur fjármálamað- ur. Þá eru þeir fyrirfram vissir um að £á þá aldrei aftur. FÆDD 1795 Það virðist ótrúlegt, að manneskja, sem var að slíta barnsskónum, þegar Jörund- ur hundadagakonungur réði á fslandi sé enn lifandi, já, meira að segja í fullu fjöri. Þetta eru hins vegar þær fréttir, sem læknar frá Istan- bul staðhæfa, eftir að hafa skoðað Hatice Nine, sem held- ur því fram, að hún sé 168 ára gömul. Hatiee er fædd í litlu þorpi Sarp, sem er nálægt rúss- nesku landamærunum í Tyrk landi, og þar hefur hún lifað alla sína löngu æfi, þrátt fyrir að heimsveldi hafi risið og hrunið, styrjaldir geisað með sigrum og ósigrum, og hún hefur lifað iðnbyltinguna frá þeim tíma þegar spunaverk- smiðjurnar í Bretlandi voru settar á stofn, þar til nú, er geimiarar stórveldanna fara hring eftir hring umhverfis jörðina. Hún hefur aldrei verið læs, og hefur því ekkert getað fylgzt með heimsatburðunum þessa hálfa aðra öld, sem hún man eftir sér. Þó man hún gerla Krímstríðið (1853—55), en þá var hún orðin roskin kona, og þar missti hún son sinn þrátt fyrir hjúkrun Flor- ence Nightingale. + Gengið + 30. maí 1963. Hefði ekki verið þægilegra að skrúfa upp stólinn? Kaup Sala 1 Enskt pund 120,28 120,58 1 Bandaríkjadollar 42.95 43,06 1 Kanadadollar „.... . 39,89 40.00 100 Danskar krónur 622,29 62389 100 Norskar kr. . 601,35 602.89 100 Sænskar' kr .« 827,43 829,58 10^ Finnsk möck 1.335.72 1.339,1 100 Franskir fr. _ 876,40 878.64 100 Svissn. frk. .... m 992.65 995,20 100 Vestur-þýzk mörk 1.078.74 1.081,50 100 Gyllini .... 1.195,54 1.198,60 100 Belgískir fr. ... 86,16 86.38 100 Pesetar .. 71,60 71,80 100 Tékkn. krónur _ 596.40 598,00 Kjólföt á grannan meðal-mann til sölu að Ásvallagötu 13. Ábyggileg 12—14 ára stúlka óskast í létta vist. Uppl. að Haufásvegi 58. Mercedes-Benz 170 árgerð 1959 til sölu, uppl. í síma 15011 kl. 8—10 í kvöld. Hveragerði 62 ferm. einbýlishús til sölu. Ræktuð lóð. Uppl. gef ur Sævar Magnússon, Hveragerði. Miðstöðvarketill 3—3% ferm. miðstöðvaket ill ásamt brennara óskast til kaups. Uppl. 1 síma 24220 milli kl. 9 fh - 5 e.h. Stúlkur Nokkrar síldarsöltunar- stúlkur óskast á söltunar- stöð í Neskaupstað í sum- ar. Uppl. í sima 36128 eftir kl 8 næstu kvöld. Austin 10, ’46. Til sölu er ógangfær Aust- in fólksbíl'l. Uppl. á Skó- vinnustofu Víðimel 30, sími 18103. Síðasta hönd lögð á undirbún Sögu á Akureyri ing opnunar Ferðaskrifstofu 1. júní sl. opnaði ferðaskrif stofan SAGA afgreiðslu og skrifstofu að Skipagötu 13 hér í bæ. Af því tilefni var frétta mönnum boðið í hin nýju húsakynni og ræddu þeir þar við þá Njál Símonarson, for- stjóra; Ólaf Finsen, form. félagsstjórnarinnar, og Karl Jörundsson, forstöðumann hinnar nýju skrifstofu. Saga mun hafa á hendi af- greiðslu fyrir fimm sérleyfis- hafa: Norðurleið, Gunnar Jónsson Dalvík, Bifreiðastöð Þingeyinga, Aðalstein Guð- mundsson Húsavík, og Aust- fjarðaleið. E.t.v. munu fleiri bætast við síðar. Ennfremur verða útvegaðir langferðabíl- ar til hópferða. Aðalverkefni skrifstofunn- ar er þó almenn ferðamanna- þjónusta innanlands og utan, ferðafólki algerlega að kostn- aðarlausu. Má þar nefna sölu farmiða með flugvélum, skip- um, járnbrautum og bílum, pöntun gistihúsaherbergja og skipulagningu ferðalaga fyrir emstaklinga eða hópa, auk sjálfstæðra hópferða, sem Saga beitir sér fyrir sjálf. Þá hefir Baga söluumboð fyrir farseðla með flugvélum beggja íslezku flugfélaganna, sem að sjálfsögðu eru á sama verði og hjá flugfélögunum sjálfum. Alls konar ferðabæklingar og ferðaáætlanir fást ókeypis í hinni nýju skrifstofu, og þar eru einnig veittar ókeypis upp lýsingar um ferðalög hér og erlendis. Þá eru sælgætisvör- ur og minjagripir til sölu. Njáll Símonarson kvað það vera skoðun forráðamanna fyrirtækisins, að ferðamanna straumur muni aukast geysi- lega hingað til lands á næstu árum og verulegur hluti hans beinast til Norðurlands, ekki sízt Akureyrar og nágrennis, svo sem Mývatns. Á Akureyri væri aðstaða til móttöku ferðamanna mun betri en víð ast annars staðar á landinu, til dæmis væri gistirúmafjöldi hér hlutfallslega meiri en í nokkrum öðrum kaupstað. Hér mætti halda ýmis mót innlendra manna og erlendra. M.a. er ráðgert að halda hér sjóstangaveiðimót að frum- kvæði Sögu, sem sá um slíkt mót í Vestmannaeyjum ný- lega. — svp. Þvottavél Rondo þvottavél með suðu elimenti og klukkurofa er til sölu að Ljósheimum 12. 6. h. t.v. Uppl. í síma 37093. Heimasaumur konur vanar frakkasaum óskast strax. Til'b. merkt: „Heimasaumur 5611“. send ist afgr. Mbl. fyrir 10 júní Vanur kokkur óskar eftir plássi á góðum síldarbát. Uppl. í síma 1711 og 1727. Frá v.: Karl Jörundsson, forstöðumaður Sögu á Akureyri, Óafur Finsen, formaður félagsstjórnar, og Njáll Símonarson, framkvæmastjórL Atvinna Ung kona, sem lokið hefur BA-prófi i ensku og þýzku óskar eftir atvinnu í sum ar. Uppl. í síma 17714 í dag kl. 2—6. Aukavinna Stúlka vön over - ’ock saum getur fenigið vinnu á kvöldin. Tilb. merkt: „Aukavinna 5637“. sendist afgr. Mbl. fyrir 8 júní. Hjón utan af landi, með stálpaða telpu, vantar 2ja - 3ja herb. íbúð. Fyrir framgreiðsla kemur tH greina. Uppl. í síma 18734. Get tekið dreng og stúlku 7 til 11 ára í 2 til 3 mán. í sumar. Meðgjöf. Uppl. í sima 17457 á morgun. Fullorðin kona óskast til innanhússtarfa í sveit 2 til 3 mán. í sumar, má hafa með sér börn. Uppl. í síma 17457 kl. 5 tií 7 í kvöld. Kona óskast til afgreiðslustarfa. Leysa af í sumarfríi. Gott kaup Og fæði. Austurbar Snorrabraut 37 Sími 19611 Danskt sófasett og borð (3 stólar) vel neð farið til sölu. Einnig sem nýr V.-Þýzkur grillofn. Sannigjarnt verð. Selvogs- grunn 33 sími 34703. Ung lijón óska eftir 2-3 herb. íbúð helzt £ aust urbænum. Vinna bæði úti uppl. í síma 34172 eftir kl. 6 í dag. Til sölu tveir djúpir stólar og snyrti borð. Uppl. í síma 15638. Vantar miðstöðvarketil 3% ferm. Með öllu tilheyr andi. Uppl. í síma 22825. tbúð óskast 4—6 herb. íbúð óskast. — Fullorðið í heimili. Vin- sami. hringið í síma 84845. ATHUGIÐ ! að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa t Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. Tilboð óskast í RENAULT R8 /963 í því ástandi sem bifreiðin er nú eftir veltu. Bif- reiðin verður til sýnis að Bifreiðaverkstæði Áma Gíslasonar Dugguvogi 23 í dag og á morgun. Tilboð óskast send bifreiðadeild vorri Laugavegi 178, götuhæð fyrir kl. 12 laugardaginn 8. júní. TKYGGING h.f. Laugavegi 178. Vesturbær til sölu 5 herb. íbúð á II. hæð við Hofsvallagötu. Bílskúrsréttur. MÁLFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14, símar 22870 og 17994. Utan skrifstofutíma 35455.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.