Morgunblaðið - 07.06.1963, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.06.1963, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐhÐ Föstudagur 7. júní 1963 r Ceflavík íbúð til leigu, Uppl. í síma 1909, eða 1198. þræði saman og máta, Sími j 23741. Opnum mánudag n.k. fataviðgerðastofu, kunst- ] stopp, fatabreytingar. Hass ing Lauganesv. 67. Júmbó sat ásamt Spora og prófessor Mekki, og fannst allt í einu sem hann skildi til fulls alla skipan geimsins. — Það er þá þannig, byrjaði hann, að jörðin getur snúizt umhverfis sólina á svoleiðis braut, að hún getur unnið upp aftur öll liðnu árin, sem annars hefðu glatazt? Akureyri, 31. maí. HÓPFERÐIR s/f heitir ungt fyrirtæki á Akureyri, sem þeir stofnuðu í fyrra bílstjór- arnir Bjarni Bjarnason og Guðmundur Tryggvason, og höfðu þá til umráða tvo 17 sæta vagna. Nýlega bættist svo þriðji bílstjórinn í hóp- inn, Hilmar Gíslason. Þeim félögum þótti ekki vanzalaust, hve hér er oft erfitt um út- vegun hópvagna, þótt oft sé þörfin mikil, enda hefir nýr vagn ekki verið keyptur til bæjarins síðan 1958. Þeir réð- ust því í að kaupa stóran Mercedes-Benz vagn af nýjustu gerð, og kom hann til landsins í febrúarbyrjun. Síðan hefir verið smíðað yfir vagninn í Bilasmiðjunni í Reykjavík á 3íó mánuði hálfum mánuði skemmri tíma en áætlað hafði verið. Er frágangur Bílasmiðj unnar allur hinn vandaðasti og smekklegasti, og svo segja Sníð kjóla — Nei, Júmbó, nú ertu laglega úti að aka, svaraði prófessorinn, það sem hefur átt sér stað getur hvergi átt sér stað nema einmitt hérna í Andesfjöll- unum. Leyndardóminn, sem á bak við þetta allt er, tóku Inkarnir með sér í gröfina. — En galdramaðurinn, sem við hitt- um og töluðum við, sagði Spori allt í einu, hvað hefur orðið af honum? • Hann varð eftir hjá hinum látnu, svar- aði Mökkur, en núna ætlum við okkur svo sannarlega að fara aftur til þeirra, sem eru lifandi. Eigendur Hópferða s/f, frá v.: Bjarni Bjarnason, Guðmundur J Tryggvason og Hilmar Gíslason. Mýr langferðavagn til Akureyrar fróðir menn, að yfirbygging- ar hennar séu jafnvel traust- legri en erlendar. Fréttamönnum og nokkr- um öðrum gestum var í dag boðið í ökuferð með hinum nýja vagni fram í Eyjafjörð og síðan til kaffidrykkju í Skíðahótelinu í Hlíðarfjalli, þar sem Bjarni Bjarnason lýsti vagninum. Sæti eru fyrir 38 farþega og útsýni afar gott um gluggana. 138 ha. díselvél knýr vagninn. Oliukynt mið- stöð, óháð vélinni, hitar hann á svipstundu, en getur líka blásið inn köldu lofti til kæl- ingar í hitum. Hljóðnemi og hátalarakerfi er í vagninum. Vagninn kostaði um 840 þús. króna- Hópferðir s/f hafa nú til umráða 3 bíla fyrir 72 farþega og munu þeir verða leigð- ir til hópferða, eins og nafn fyrirtækisins bendir til. Sv. P. Skipaútgerð ríkisinS: Hekla fer frá Rvík kl. 18:00 á morgun til Norður* landa. Esja er á Austfjörðum á norðw urleið. Herjólfur er á Hornafirði. Þyrill er í Fredrikstad. Skjaldbreið fór frá Rvík í gærkvöldi til Breiða* fjarðarhafna og Vestfjarða. Herðu* breið fór frá Rvík 5. til Kópaskers. Eimskipafélag íslands: Bakkafoss er í Rvík. Brúarfoss fór frá Dublin í gær til NY. Dettifoss fór 1 gærkvöldi frá Rvík til ísafjarðar, Súgandáfjarð* ar, Húsavíkur og Siglufjarðar. Fjall- foss er 1 Hamborg. Goðafoss fór frá Mantiluoto 1 gær til Kotka og Rvík- ur. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn á morgun til Leith og Rvíkur. Lag- arfoss fór frá Gdynia í gær til Hull og Rvíkur. Mánafoss fór frá Siglu- firði 1. til Hamborgar. Reykjafott fór frá Grundarfirði í gær til Avon- mouth, Rotterdam og Hamborgar, Selfoss fer frá NY í dag til Rvíkur. Tröllafoss er í Rvík. Tungufoss er 1 Leningrad. Forra kemur til Rvíkur I dag frá Leith. Bolsfjord lestar í Hull, —k—* Teiknari J. MORA ©m> C0PENHA5EN Píanókennsla Get tekið' nokkra nemend- ur í sumar. Gunnar Sigur- i geirsson — Drápuhlið 34. ] Sími 12626. TVÆK VANAR vélritunarstúlkur v i 1 j a I taka að sér vélritun í aukavinnu. Tilboð merkt: „Bréfaskriftir O.fl. - 5619“ | fyrir 10. júní. Hafnfirðingar Get bætt við mig sauma- ] skap Guðrún Jónsdóttir — ] Selvogsgötu 2 Sím'i 51188. Sumarbústaður óskast til leigu í 1—1 Vz mánuð. Uppl. í síma 2205, j Keflavík. íbúð til leigu 2 herb. og aðgangur að eld húsi til leigu í hlíðunum. Fyrirframgreiðsla og reglu semi áskilin. Tilb. óskast fyrir laugardag merkt: „Hlíðar — 6801“. rapast hafa gleraugu í grennd við Laugardals- völlinn. Finnandi er vin- samlegast beðinn iim að hringja í síma 34659. Skógræktarfélag Ilafnarfjarðar efn ir til gróðursetningarferðar í Undir- ] hlíðar á morgun, laugafdag, kl. 2 s.d. Farið verðúr frá barnaskóla Hafnarfjarðar. Hafnfirðingar, fjöl- mennið Félag austfirzkra kvenna heldur sína árlegu skemmtisamkomu fyrir austfirzkar konur í Breiðfirðinga- heimilinu, Skólavörðustíg 6a í kvöld kl. 8 stundvíslega. Kvenfél. Bústaðasóknar hefur kaffi sölu í Háagerðisskóla kl. 2 á kosn- ingadag. Frá Orlofsnefnd húsmæðra: Umsókn um um orlofsdvöl á Hlíðardalsskóla í Ölfusi er veitt móttaka á skrifstofu nefndarinnar, Aðalstræti 4 (gengið ] inn frá Fichersundi) milli 2—5 alla daga nema laugardaga og sunnudaga, sími 20248. Laugarnesprestakall: í fjarveru minni mun sr. Magnús Runólfsson gegna prestsstörfum nú um mánaðar* skeið. Mun hann verða til viðtals i kirkjunni (austurdyr) alla virka daga nema laugardaga kl. 5—6, sími 3-45-16 A öðrum tíma er sími hans 1-41-46. Sr. Garðar Svavarsson. í fjarveru minni um tíma mun séra Óskar J. Þorláksson vinna fyrir mig prestsverk. Þorsteinn Björnsson Fríkirkjuprestur Barnaheimilið Vorboðinn, Rauðhól- um: Börn, sem eiga að dvelja á barna heimilinu í sumar, komi til læknis- skoðunar í berkladeild Heilsuvernd- arstöðvarinnar sem hér segir: Börn með nr. 1—43 komi föstudaginn 7. ] júní kl. 10—11 f.h. Börn með nr. 44— 86 komi þriðjudaginn 11. júní kl. 10— 11 f.h. Starfsfólk heimilisins komi þriðjudaginn 11. júní kl. 1—3 e.h KAUSAR: Fundur fellur niður föstudag. Æskulýðsfulltrúi. Minningarspjöld Fríkirkjunnar dag er sextug frú Jónína V. Ólafsdóttir, Miðtúni 42 í Reykja vík. Nýlega voru gefin saman af séra Jóni Thorarensen ungfrú Kristín Kjartansdóttir og Sigurð ur Benediktsson. Heimili þeirra er að Fornhaga 11. (Ljósm.: Studio Guðmundar, Garðastr. 8) Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband ungfrú JÚMBÓ og SPORI Til sölu Milliliðalaust lítið einbýlis hús. Þrjú herb. og eldhús. Væg útborgun, góðir greiðsluskilmálar uppl. í síma 17006. Sigríður Sveinsdóttir frá Reyni í Mýrdal og Valgeir Sigurðsson, póstafgreiðslumaður, Laugateigi 16. JÖKLAR: Drarigajökull er í Lon- don. Langjökull er í Ventspils. Vatna jökull er í Rvík. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla er í Napoli. Askja er í Cagliari. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Rvík Arnarfell er á Húsavík. Jökulfell losar á Norðurlandshöfnum. Dísarfell los- ar á Austfjarðahöfnum. Litlafell fór í gær frá Rvík til Norðurlandshafna. Helgafell kemur til Hamborgar á morgun. Hamr^fell er væntanlegt til Batumi 10. þ.m. Stapafell fór í gær frá Seyðisfirði til Rendsburg. Stefan er í Borgarnesi. JúklagTnngameistarar Óska eftir að komast að sem nemi. Tilb. merkt — „Vanur 5617“ sendist Mbl. ].3 ára telpa óskar eftir vinnu í sumar uppl. í síma 32520. Atvinna óskast Stúlka óskar eftir atvinnu sem sumarafleysari. Frönsku Og enskukunnátta, tilb_ óskast sent Mbl. merkt „Sumarafleiysari — 5618“. í ðag er föstudagur 7. júni. 158. dagur ársins. Árdegisflæði er kl. 06:24. Siðdegisflæði er kl. 18:46. Næturvörður vikuna 1. til 8. júní er í Ingólfs Apóteki. Næturlæknar í Hafnarfirði, vikuna 1. til 8. júni er Ólafur Einarsson. Næturlæknir i Keflavík í nótt er Björn Sigurðsson. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8, laugardaga frá kl. 9,15-4., helgldaga frá kL 1-4 e.h. Sími 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. Reykjavík fást hjá Verzluninnl Mæli- felli Austurstraeti 4 og Verzluninni Faco, Laugavegi 37. Minningarspjöld Blómsveigarsjóðs Þorbjargar Sveinsdóttur, eru seld 1 Bókaverzlun Sigf. Eymundsson, hjá Aslaugu Agústsdóttur, Lækjargötu 12B, Emilíu Sighvatsdóttur, Teigagerði 17, Guðfinnu Jónsdóttur, Mýrarholti við Bakkastíg, Guðrúnu Benediktsdóttur, Laugarásvag 49, Guðrúnu Jóhanns- stræti 5. Byggingamenn! Munið að ganga þrifalega um vinnustaði og sjáið um að umbúðir fjúki ekki á næstu götur, lóðir eða opin svæði. Níræður er í dag JóeJ Gísla- son, fyrrverandi bóndi í Laxár- dal á Skógarströnd, nú til he'im- ilis að Innra-Leiti í sömu sveit. Vil kaupa Stadion eða sendiferðabif- I reið. Ekki eldri en frá ] 1958. Uppl. í síma 34825. FRÉTTASIMAR MBL. — eftir lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Tveir einhleypir sem eru lítið heima óska eftir 3ja herb. íbúð við miðbæinn eða í Hlíðunum. Hringið í síma 35954. Innlendar fréttir: 2-24-84 EMR—7- -20—VS—MT—HT.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.