Alþýðublaðið - 02.01.1930, Page 2

Alþýðublaðið - 02.01.1930, Page 2
*fcf>?ÐUBiiA&f8 Aðvðnin til sféssiai&Bia á límiifoátns&a. Sökum pess, að samningar hafa enn ekki tekist við útgerðarmenn linuveiðagufuskipa og málið hefir verið afhent sáttasemjara rikisins í vinnudeilum, pá má enginn sjó- maður ráðast á nefnd skíp fyr en samningar hafa náðst eða sjó- mannafélögin gefið út taxta um kjör pau, sem ráðast skuli fyrir. Reykjavík 1, janúar 1930. Stjórn Sjómannafélags Reykia- víkur og Sjómannafélags Hafnarfjarðar, Tilkynnmg frá Sjómannafélagi Reykjavíkur. Pf'- i FB., 31. dez. Bjömannafélag Reykjavíkur Hefir sagt Jipp samningum sínum við Eimskipafélag Islands frá 31, marz 1930 að telja, sökum pess, lað ekki fékst trygging fyrir pví, að kaup | héldist óbreytt eftir pjann tíma. HTýfárskveiJlŒr frá s|ómönmmum. FB., 31. dez. [Skeyti pessi komu eftir að siðasta blað var komið út.] u ‘ ^ Öskum vinurri pg vandamönn- jirai gleðilegs nýjárs með pökk fyrir pað liðna. Kærar kveðjur Skipverjar á „Gylli“. Gleðilegt nýtt ár og pökk fyrir pað liðna til vina og vanda- manna. 1 Skipshöfnin á „Skúlu fógeta’1. Óskum vinum og vandamönn- am gleðilegs nýjárs með pökk fyrir liðna árið. Skipshöfnin á „Sviðtff Innilegar nýjársóskir til vina og vandamanna. I Þökkum hið liðna. Vellíðan. Kærar kveðjur. Skipshöfnin á ,Mal“, fjSs -í v.’ ■/ Hugheilar nýjársóskír til vina og vandamanna með pökk fyrir iiðna árið. Skipshöfnin á „Gylfa“. ' Gleðilegt nýjár. ! Þökk fyrir gamla árið — óskum við vinum og vandamönnum. Kærar kveðj- ur. Skipshöfnin á „Porgeiri skorttrgeiria. óskum öllmn vinum og vanda- mönnum gleðilegs nýjárs. Skipshöfnin á „Þórólfi“. Kærar nýjársóskir til ættingja og vina og pökkum hið liðna, Vellíðan Skipverjar á „Karlsefniff inarfregn. Ragna Stephensen, 4öur kenn- : við (barnaskóla Reykjavíkur, daðist i gærkveldi. Drukknun. Á mánudagskvöldið kl. 8 tökút háseta af togaranum „Draupni", Hallgrím Jónsson, og drukknaði hann. Um atvik að slysinu hefir blaðið ekki frétt. Hann var kvænt- ur Grétu Þorsteinsdóttur og var heimili peirra í Garðastræti 4. Hefir hún verið tvígift og mist báða menn sína í sjóinn. Þau Hallgrímur heitinn eignuðust ekki börn. Hallgrimur heitinn var í Sjó- mannafélagi Reykjavíkur, Var hann áhugasamur félagi og ágætur Alpýðuflokksmaður. Ffá Eyrarbakka. BasiasSys af kolsýsmloffi. Rétt hjá kirkjunni á Eyrar- bakka stendur lítill bær, sem Kirkjubær heitir. 1 hann fluttust í haust ung hjón, nýgift, Sigvaldi Sigurðsson, sjómaður, ættaður að vestan, og Guðlaug, dóttir Guð- jóns á Skúmstöðum á Eyrar- bakka. Sigvaldi hafði unnið í Hafnar- firði undanfarið, en komið heim rétt fyrir jólin og ætlað að dvelja par fram yfir hátíðarnar. Baðstofan var hituð upp með litlum kolaofni. Kl. 10 á mánu- dagskvöld fór Guðlaug úr húsj á Eb. pg heim til sín og munu pau hjónin hafa háttað kl. lOyá.. — Guðlaug vann eitthvað hjá Gísla Péturssyni héraðslækni og var hún vön að koma pangað á morgnana um 9 leytið. Á gaml- ársdagsmorgun kl. 10 var hún enn ekki komin og var pví pilt- ur, sonur .læknisins, sendur pang- að vestur eftir, pví að læknirinn hélt, að Guðlaug væri veik. Bær- inn var ólæstur og komst piltur- inn pví alla leið inn í baðstofuna. Fann hann hjónin sofandi og pótti honum bæöi andardráttur peirra og útlit pannig, að hann áleit pau mikið veik og hljóp pví heim ©g sagði föður sínum. — Læknirinn fór pvi pegar vestur í Kirkjubæ og kom; í Ijós við rann- sókn hans, að kolsýruloft var í baðstofunni. Hafði pað orsakast frá ofninum, pví að spjald var í ofnpípunni og hafði pað lokast. Læknirinn hóf pegar lífgunartilraunir og hafði hann Lúðvík Nordal ,lækni sér til að- stoðar. Unnu ’peir látlaust að lífgunartilraunum par til í gær- kveldi, að Sigvaldi lézt. Lífsmark er enn ,með konunni, en lækn- amir telja jnjög vafasamt, hvort hægt muni að bjarga henni. Slys með ’pessum hætti eru mjög fátíð, en fyrir 10 árum lézt Engilbert bóndi á Kröggólfsstöð- um í ,Ölfusi af sömu orsökum, en konu hans tókst að bjarga. w ■■ ..* «>í KvikfflyndaMs bíemnr. ; Fjöidi inauna ferst. Lundúnum, FB., 1. jan. „United Press“ tilkynnir: í kvikmyndahúsi í Paisly, sem brann í gær, biðu 71 áhorfandi bana, en 37 meiddust, margir peirra hættulega. — Upptök elds- ins voru pau, að kviknaði í filmu í sýningarklefanum. Á meðal áhorfenda voru mörg börn á aldrinum frá 18 mánaða til 14 ára. — Þegar áhorfendur sáu reyk leggja út úr sýningarklef- anum komst alt í uppnám í leikhúsinu og æddu rnenn ótta- slegnir að einu útgangsdyrunum. Varð par pröng mikil og tafsamt um útgöngu, enda breiddist reyk- urinn skjótlega um alt húsið. Að kalla öll mannalátin orsökuðust af köfnun pg meiðslum. (Paisfy er borg í Renfi'ewshire á Skotlandi, .10 km. fyrir vestan Glasgow). Síðar er símað: Fjöldi barna og nlðurtroðin barnalík lágu í dyngjum við útgöngudymar, er sjúkrabifreiðir komu á vettvang. Mikill mannfjöldi safnaðist sam- an fyrir ,utan leikhúsið. Mæður, hálfsturlaðar af örvæntingu, leit- uðu að bömum sínum. — Síð- ustu fregnir herma, að 150 hafi meiðst. (Eftirprentun bönnuð.) jSrlemd sirassskejíl. Khöfn, FB„ 31. dez. Frá hægfarari Indverjum. Frá Lahore er símað: Mót- spyrna er nú hafin á ráðstefnu indverskra pjóðernissinna gegn hinum róttæku kröfum Ghandis, Breytingartillaga við tillögw Ghandis var feld með örlitlum atkvæðamun. Frá Madras er símað: Landsfé- lag frjálslyndra Indverja hefir sampykt að }áta I ljós ánægju yfir yfirlýsingu Irwins landsstjóra um, að markmið brezku stjórnar- innaT sé að veita Indlandi rétt- indi sjálfstjómarnýlendna. Lands- félagið kveðst reiðubúið til pess að ræða breytingar á stjórnarfari Indlands. Franskir stjórumálafangar náðaðir. Frá París er símað: Nokkrir kommúnistar og Daudet, foringi frakkneskrá konungssinna, hafa verið náðaðir. Daudet flýði úr fangelsinu fyrir hálfu priðja árj og komst úr landi. Hefir hanis dvalið erlendis ,síðan. Flugmennirnir ófundnir. Frá Ösló er símað: Leitin að flugmönnunum Lier og Schrei- ner hefir reynst árangurslaus hingaö til. Leitinni er haldið á- fram, en' jítil von er um, oð flugmennimir finnist. Sumir á- líta pó hugsanlegt, að peir hafi neyðst til pess að lenda á Scotts- ey í Rosshafi. Lundúnum, FB., 1. jan. Rússneskur flugmaður ætlar að reyna að bjarga Eielson, flug- manninum fræga. „United Press“ tilkynnir: Flugmálasérfræðingar tráð« stjómarinnar rússnesku og ýmsír helztu embættismenn ríkisinB söfnuðust í dag saman á jám- brautarstöðinni í Moskva til pess að vera viðstaddir brottför rúss- neska flugmannsins .Chubknovsky og félaga hans, sem ætla að gera tifraun til pess að bjarga ameríska flugmanninum Eielson. Mikill mannfjöldi safnaðist pax: saman til pess að hylla flug- mennina og óska peim heilla I hinum hættulega björgunarleið- angri. — Eielson flaug 9. nóvem- ber s. 1. 50 milur enskar til suð- austurs frá NoTðurhöfða (Cape North) í Síberíu, til pess a& bjarga skipshöfninni á loðfelda- skipinu „Nan'uk“, sem var par, fast í ísnumi. — Chubknovsky, foringi rússnesku pjörgunarleið* angursmannanna, gat sér mikið orð við v björgun NobiIemanna„ eftir að „ítalia“ fórst. í.mv' ' Niðarós. Frá Osló er símað: Borgin: Þrándheimur heitir Niðarós frái áramótum að (telja. Fjöldi mannai í Noregi jvoru nafnbreytingunni mótfallnir og pafa peir ákveðið að berjast |yrir pví, að Niðaróss- nafnið verði (lagt niður aftur. Halda peir pví fram, að Seip, prófessor hafi jsannað vísinda- lega, að (Þrándheimur sé hið forna norska pafn borgarinnare en Niðarós ^hafi að eins verið nafn biskupssetursins. ^ (Eftirprentun bönnuð) , [peimj ekki skifta við FB.] Grímaui *» Svo .heitir pjóðsagnasafn, sena- farið er að gefa út á AkureyrL Hefir Oddur Björnsson safnað sögunum, Jónas Rafnar læknii! býr undir prentun, en Þorsteinn; M. .Jónsson gefur út. í fyrsta heftinu kennir margra grasa og eru tvær af lang-styztu frásögn- unum teknar hér upp til smekks, Ódáðahraun. ódáðahraun, pau sem allra handa illvættir eiga heima, sérstaldega útilegumenn, er pannig háttað, að par er helzt

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.