Alþýðublaðið - 02.01.1930, Síða 4

Alþýðublaðið - 02.01.1930, Síða 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Maimkynssögnégfip handa unglingum er nýkomið í bókaverzlanir. Þór- leifur H. Bjarnason, fyrrum skóla- stjóri mentaskóla Reykjavíkur, hef- ir ritað pað á íslenzku. Er pað „að nokkuiu leyti sniðið eftir söguágripi Jóhans Otte- ' __ti ?en Þetta er fjórða útgáfa aukin og endurbætt. Guðmundur Gamalíelsson kost- áði bókina. Er hún vel prentuð. Pappírinn er góður. Bókin er tvö hundruð blaðsíður. Sögu pessa vantaði í haust er unglingaskólarnir byrjuðu. Er nú bætt úr peirri vöntun. Ennjeigum vér ekkert mannkyns- sðguágrip handa börnum. H. J. „Slvítía* sknggar(t. Nýjársmynd Gamla ,Bíós heitir „Hvítir skuggar“, Er hún sér- stæð í vsinni röð og kenníngar hennar eftirtektarverðar. jSagan, gem hún (segir, er bæði gömul og ný. Hvíti (kynflokkurinn nemur lönd, kúgar undir sig hálfment- aða pjóðflokka, gagnsýrir pá menningu sinni, prælkar pá og tortímir peim. — Jaínaðar- menn hafa (ásakað íhaldið fyrir petta, en nú kemur kvikmynd, sem ber jpessa ásökun fram og iýsir djöfulverkum , hvíta kyn- stofnsins á hryllilegan hátt. Myndin er tekin á hinum feg- urstu suðurhafseyjúm pg mikili fjöldi suðurhafspyjabúa Jeikur í henni. — Athyglisvert er að sjá sambúð villimanna pður en hvítir menn sýkja pá með ágirndar- og auðgræðgis-sjúkdómi sinum v — ag svo á eftir. Kvikmyndin er sem heild hörð ádeila á anðvaldsskipulagið, en um feið er hún skrautleg og fróðleg. . V. Ubm dæginn og veginn. WSr ÍÞAKA í kvöld kl. 8 7*. Ól. t>. Kristjánsson talar. Næturlæknir er í nótt Hannes Guðmundsson, Hverfisgötu 12, gengið inn af Ing- ólfsstræti andspænis Gamla-Bió, sími 105. Kosningaskrifstofa Alpýðuflokks- ins í Reykjavík, í Alpýðuhúsinu við Hvertisgötu, er opín kl. 10—9, alla virka daga, sími 2394. Alpýðuflokks- kjósendur! Gætið að pví í tíma. hvort pið eruð á kjörskrá. Kæru- fresturinn rennur út á laugardag- inn. Sérstaklega er áríðandi fyrir pá, sem hafa öðlast kosníngarétt samkvæmt nýju lögunum um kosn- ingar í málefnum sveita og kaup- staða, að gæta að pvi, hvort peir eru á kjörskrá. Kosningaskrifstofa Alpýðuflokks- ins í Hafnarfirði er á /Linnétsstíg 1 (gömlu kjöt- búðinni). Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 10—12 og 1—10, sími 236. Á gamlárskvöld var miklu friðsamlegar hér á götunum en næsta gamlárskvöld áður. Skoteldafæii voru tekin af nokkrum mönnum og fáeinir fluttir á lögreglustöðina, enflestirhlýddu pegar sprengingabanninu. Fátt sást af ölvuðum mönnum samanborið við undanfarin gamlárskvöld. Vebrið. Kl. 8 í morgun var 3 stiga hiti til 2 stiga frosts, 1 stiga hiti í Reykjavik. Utilt hér um slóðir: Sunnan- Og suðvestan-golá. Smá- skúrir. Kristileg samkoma er i kvöld ki. b á Njálsgötu 1. Framkvæmdastjóri Eimskipafélags íslands pr ráð- inn Guðmundur iVilhjálmsson, sem verið (hefir fulltrúi Sam- bands ísl. ^amvinnufélaga í Leíth. Emil Nielsen pun hafa fram- kvæmdastjórnina á (höndum á- fram um stund, pangað til Guð- mundur kemur pingað til lands. Byggingaleyfi á að ieins einu íbúðarhúsi auk ■cokkurra breytinga hefir bygg- ingarnefndin veitt sfðustu tvær vikur. v 1 Kjördeildir við bæjarstjórnarkosningarnar verða 20 i barnaskó'lanum við tjömina og iein i Laugamesspí- tala. i Lögreglusempyktín nýja gengur væntaníega bráðlega i gðdi. Það tafði fyrir henni, að breytt var dálitfu atriði í hennj OBELS munntóbak er bezt. Eœkns*. Byltingln l Rússlandt eftir Ste- fán Pétursson dr. phil. „Smiður en ég nefndw?, eför Upton Sincloir. Ragnar E. Kvarau pýddí og skrifaði eftirmála. Kommúniata-ávarptð eftir K«rl Marx og Friedrich Engels. Byltlng og ÍHald úr „Bréfi til Láru“. „Húsíð vlð Norðurá", íslenzfe leynllögreglBsaga, afar-spennandi, Rök fafndðarstefnunnar. Otgef- andi Jafnaðarmannafélag Islands. Bezta bókin 1926. Fást í afgreiðslu Alpbl. samkvæmt ósk göa kröfu stjórn- arráðsins. Hefir jsú breyting verið gerð fyrir (jiokkru í bæjarstjórn- inni. Borgarstjóri ,hefir vjjntan- lega ekki ,dregið lengi að senda stjórnarráðinu sampyktina ,aftur til staðfestingar, pg verður hún pá væntanlega vstaðfest bráðlega, svo að ,hún komist í gildi áður en langt ,líður um, en fyrst parf að birta ,hana í Stjórnartíðind- unum. ,v Kolaskip kom í nótt til gasstöðvaminar. Til Strandarkirkju. Áheit frá pnefndri konu 5 kr. Togararnir. „Gulltoppur“ kom ,af veiðum á gamlársdag með 800 kassa ís- fiskjar, „Barðinn" I nótt með 50 tunnur lifrar, pg í morgun „Hilm- ir“ með 850 kassa ísfiskjar og „Snorri goði“. i gær koro enskur togari pieð sjúkán mann. Minningarrit um 50 ,ára landnám íslendinga í Norður-Dakota í Bandaríkjun- um er nýlega komið á bóka- markaðinn vestra. , (FB.) Hjónaband. Á gamlársdag voru gefin sam- an í hjónaband Halldóra Ölafs- dóttir og Jóhannes Laxdal fisk- sali, bæði til heimilis á Framnes- vegi 52. Séra Friðrik Hallgríms- gaf pau saman,. Landsmálafundur verður haldinn að Selfossi 12. p, m. (FB.) SOIFFÍUBÚÐ. Frakkar, Húfur, Treflar, Hanzkar. Kaiimannaföty blá og mislit, bezt hjá S. Jóhannesdóttur (beint á möti Lan d s bankanum), Vetrar Aliskonar bMhlM. Vald. Poulsen, Klappaxstíg 29. Síml 24 MUNIÐ: Ef ykkur vantar hús- gögn ný og vönduð — einnig notuð —, pá komið í fornsöluna, Vatnsstíg 3, sími 1738. NÝMJÓLK fæst allan daginn Alpýðubrauðgerðinni. helip bezta bíla til leigu Sanngjarnast verð. Simi 1529. Púður, Andiitscream, Tannpasta, Tannsápa, Tannvatn, R ksápa, Rakcream, Handsápur. Bið]10 mn öessar keimsfræp vörur. Umboðsmenn Eggert Kiistjáossen & Go Reykj^vik. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Haraldur Guðmundsson. Alpýðuprentsmiðjaa.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.